Félagsbréf - 01.07.1960, Side 4

Félagsbréf - 01.07.1960, Side 4
SEPTEMBER-BÓK A B 19 6 0 GROÐUR JARÐAR (M A R K E N S GRÖDEi ejtir KNUD HAMSUN H E L G I HJÖRVAR islenzkaði Skáldjöfurinn KNUD HAMSUN þarf ekki að kynna Islendingum, en þó höfum við orðið að bíða í 43 ár eftir að fá hans merkasta verk — GRÓÐUR JARÐAR — á íslenzku. Gróður jarðar kom fyrst út árið 1917 og vakti hrifningu um alian heim. Fyrir hana fyrst og fremst voru Hamsun veitt Nóbelsverð- launin árið 1920. Þetta er hetjusagan um landnámsmanninn Isak. sem tekur sig upp frá öðru fólki og brýtur land í óbyggðum. — Hún er eins og biblía, þessi bók, skrifaði norskur bœndaleiðtogi eftir lestur hennar, og brezki rithöfundurinn H. C. Vells kallaði hana eina af eftirminnilegustu verkum heimsbókmenntanna fyrr og síðar. GRÓÐUR JARÐAR er sannkallaður hetjuóður til jarðarinnar og eitthvert mesta snilldarverki; í skáldsagnagerð á Norðurlöndum Bókin er um 350 bls. Verð í hœsta lagi kr. 143,00 ób., kr. 165,00 í bandi-

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.