Félagsbréf - 01.07.1960, Qupperneq 20

Félagsbréf - 01.07.1960, Qupperneq 20
18 FÉLAGSBRÉF árið um kring munu lœvirkjarnir, músarindlamir og spörvarnir ungu safnast saman í sígrœnni krónu furunnar og mynda þunnt tónatjald milli hljóðra blunda þinna og bláma hins eilífa himins. ÞYRNIRINN Varla var Glói kominn út í bithagann, er hann fór að haltra. Eg beygði mig snöggvast niður. . . . — Drengurinn minn, hvað er að þér? Glói lyftir hœgra framhófnum frá brennheitum sandi vegarins, svo skín í hóftunguna. Fóturinn hangir linur og máttlaus svolitla stund, og ég sé að hann er eitthvað skaddaður. Eg lyfti fœtinum ofur varlega, já eflaust enn varlegar en gam’.i lœknirinn hans, hann Darbón, helði getað gert, og skoða þrútinn fótinn. Langur, grœnn þyrnir af appelsínutré stendur á kafi í hóftung- unni, eins og svolítill ávalur rýtingur gerður af grœnum smaraqð- steini. Glói titrar af sársauka er ég dreg þornið úr fœti hans og tevmi hann síðan, aumingjann, að lceknum, þar sem gulu liljurnar vaxa, svo rennandi vatnið fái að sleikja sárið hreint með tœrri og langri tungu sinni. Síðan höldum við í áttina að hvítu hafinu. Ég geng á undan; hann fylgir mér eftir, haltrar enn, og gefur mér svolítið högg i bak hlutann hvert sinn sem hann stingur við fœtinum.... Á HEIMLEIÐ Við vorum á leið heim ofan úr fjöllunum, Glói og ég,- hann hlaðinn sandalviði, ég með fangið fullt af gulum liljum. Það var í aprílmánuði og degi tekið að halla. Vesturloftið, sem hafði verið þakið gullnum geislum kvöldsólarinnar, bar nú liti silfurs og kristalls; það hafði tekið á sig mynd lýsandi fagurrar dœmisögu um kristalhvítar liljur. Þá breytti hin mikla hvelfing himinsins um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.