Félagsbréf - 01.07.1960, Síða 36

Félagsbréf - 01.07.1960, Síða 36
SVEINBJÖRN BEINTEINSSON: Þrjú ljóð Gamlar vorvísur. Glaður hlátur leysti úr leynum lijsins gátu rétt og jljótt; fuglimi káti á grœnum greinum gáskalátum fór i nótt. Heim i anganríka runnann rataði stranga vegmn þann flogimi langa leið að sunnan lifið þangað kvaddi hann. Nú er vor i veðrum öllum vetri skorin þrengri spjör leekir sporalétt úr fjöllum lyfta þora sinni för. Tónahá i kyngikvæðum kveður á við strengjafall sinum gráu kuldaklœðum kastar þá hið glaða fjall. Vatnahljóð af stuðlastöllum straumaljóðin flytur dátt raustin góð i fossaföllum fjallsins þjóðlög kveður hátt.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.