Félagsbréf - 01.07.1960, Qupperneq 57

Félagsbréf - 01.07.1960, Qupperneq 57
félagsbréf 55 Frá Almenna bókaíélaginu Aðalfundur. Aðalfundur Almenna bókafélagsins var Haldinn liinn 13. júní sl. Voru þar mættir flestir fulltrúaráðsmenn félagsins, en fund- inum stjórnaði formaður þess, Bjarni Benediktsson, ráðherra. Skýrði hann í upphafi fundar frá því, að nú yrðu þær breytingar á stjórn félags- ins, að Eyjólfur Konráð Jónsson, lög- fræðingur, sem verið hefur framkvæmdar- stjóri þess frá stofnun, léti nú af því starfi, en í stað hans hefði verið ráðinn Baldvin Tryggvason, lögfræðingúr. Þakk- aði formaður og fundarmenn Eyjólfi frá- bæra framkvæmdarstjórn, en fyrir hans dugnað fyrst og fremst er félagið orðið svo mikilsvirkt í hókaútgáfunni sem raun er á. Formaður bókmenntaráðsins, Gunnar Gunnarsson, skáld, var staddur erlendis, þegar fundurinn var haldinn, en hafði heðið Bjarna Benediktsson að skila því, að hann óskaði eindregið eftir að verða ekki endurkjörinn í formannssætið, þar eð hvorki tími hans né heilsa leyfði, að hann hætti á sig þeim aukastörfum, sem formennskan krefðist. Hlaut fund- urinn að taka þessa ósk hans til greina. Sendu fundarmenn honum símskeyti, þar sem honum voru þökkuð ómetanleg störf 1 þágu félag9Íns á fimm ára ferli þess. Hefur Gunnar Gunnarsson öllum öðrum fremur markað félaginu stefnu, og bóka- val og könnun hóka til útgófu hefur hvilt mjög á herðum hans. í stað Gunn- ars Gunnarssonar var dr. Þorkell Jóhann- esson, háskólarektor, kjörinn formaður bókmenntaráðsins. f stjórn félagsins voru kosnir þessir menn: Formaður: Bjarni Benediktsson, ráðherra. Meðst j órnendur: Dr. Alexander Jóhannesson, prófessor, Jóhann Hafstein, alþingismaður. Karl Kristjánsson, alþingismaður, Þórarinn Björnsson, skólameistari. f bókmenntaráð voru kjörnir: Dr. Þorkell Jóhannesson, háskóla- rektor, formaður. Birgir Kjaran, alþingismaður, Davíð Stefánsson, skáld, Guðmundur G. Hagalín, rithöfundur, Höskuldur Ólafsson, lögfræðingur, dr. Jóhannes Nordal, bankastjóri, Kristján Albertsson, rithöfundur, Matthías Johannessen, ritstjóri, Tómas Guðmundsson, skáld. Fimm ára starf A B. Um þessar mundir eru liðin fimm ár frá því að Almenna bókafélagið tók til starfa. Það var formlega stofnað 17. júní 1955. í janúar þ. á. höfðu 32 menn komið saman á fund og ákveðið að stofna félagið og vinna saman að velferð þess. Hlaut það nafnið Almenna hókafélagið, en tilgangur þess er „að vinna að alhliða menningar- starfsemi á þjóðlegum grundvelli, fyrst og fremst með bóka- og tímaritsútgáfu", eins og stendur í fyrsta hefti Félagsbréfa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.