Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 11

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 11
Stjórnartíðindi 15 1. 1 1878 Stjórnarbrjef op; auglýsingar. a 7. jan. — Rrief landsllöfðillg'ja til amtmnnnnm yfir sudur- ag veslurumdœminu UHl varðkostnað.— Með brjefi 8. nóvbr. f. á. hefir sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu sent liingað brjef frá sýslunefndinni þar, þar sem hún leggur það undir úrskurð lands- böfðingja: 1. livort rjett hafi verið af amtsráðinu í suðuramtinu, að neita um styrk af jafnaðarsjóði til varðar þess, sem með samþykki amtsins og eptir ráðstöfun lögroglustjórans í fjár- kláðamálinu sumarið 1876 var skipaður með fram Brúará og Hvítá í Árnessýslu. 2. hvort ekki hefði verið ástœða t.il að jafna kostnaðinum af verðinum, að því leyti hon- um hafi veriö jafnað á heilbrigð hjeruð, einnig á Vestur-Skaptafellssýslu. Jeg hcfi meðtekið þóknanlegt álit yðar um þetta, herra amtmaður, í brjefi frá 15. f. m., og læt. yður nú þjónustusamlega tjáð það, er nú skal greina, lil þóknanlegrar leið- beiningar og birtingar fyrir hlutaðeigendum. Vörður sá, er hjer rœðir um, var skipaður með samþykki yðar, herra amtmaður, eptir uppástungu, er samþykkt hafði verið á fundi að Herríðarhóli 30. marz 1876, og hafði fundurinn falið hinum setta lögreglustjóra að leita samþykkis amtmanns til þess, að vörðurinn væri sottur, og fjárveitingar amtsráðsins til lians. Hinn 8. apríl s. á. ritaði lögreglustjórinn 2 bónarbrjef um þetta, annað amtmanninum, og hitt amtsráðinu, og var því síður ástœða til fyrir amtmann að veita styrk til varðarius samkvæmt 5. gr. í tilsk. 4. marz 1871, sem amtsráðinu var rituð sjerstök beiðni um hann, en það synjaði eptir atvikum með öllu um styrk úr jafnaðarsjóði til þessa varðar. Með því að tilsk. 4. marz 1871, 5. gr., eigi mælir svo fyrir, að greiða slndi tiflag úr jafnaðarsjóði til varða þeirra, er þar rœðir um, hefdur leyfir það að eins, cf hringum- stœdurnar mœli med pví, verður cigi betur sjeð, en að amtsráðið hafi baft heimild til að synja um slíkt tillag í þetta sinn, er því virtust kringumstœðurnar eigi mæla með því — og þessi úrskurður amtsráðsins er fullnaðarúrslit á málinu eptir sveitarstjórnartilskipun- inni frá 4. maí 1872. Að því er snertir hina spurninguna frá sýslunefndinni, hvort eigi hefði átt aðjafna varðkostnaðinum cinnig á Vestur-Skaptafeflssýslu, hafði hinn setti lögreglustjóri að vísu tekið frarn í áminnztu brjefi sínu til amtsins, að það vœri sanngjarnt að fáta fjáreigend- ur í Vcstur-Skaptafellssýslu talca þátt í umrœddum kostnaði að hálfu á við fjáreig- endur í Árnessýslu og Rangárvallasýslu; en með því að lög heimila eigi að jafna þessum kostnaði öðruvísi á suma en suma, og í annan stað gjöra berlega ráð fyrir, að amtmaður hafi að eins vald til að leyfa vörð eptir beiðni hlutaðeigandi fjáreigenda, mundi það að yðar áliti, herra amtmaður, vera næsta óeðlilegt, er sfík beiðni frá prívatmönnum er lög- ákveðið skilyrði fyrir samþykki til varðarins, að fara þá að fáta aðra fjáreigendur en ljáreigendurnar í þeim hjeruðum, sem hafa beðið um vörðinn, talca þátt i kostnaðinum. Nú með því að eigi kom ncin beiðni um vörðinn frá fjáreigendum í Vestur-Skaptafells- sýslu og enginn kom þaðan á fundinn að Hcrríðarhóli, og hafði þó sýslunefndinni í Vest- ur-Skaptafellssýslu verið send áskorun um að sœkja fundinn, að því er lögreglustjórinn skýrir frá, heíir yður eigi þótt ástœða til að taka áminnzta beiðni til greina, og það því síður, som þessi orð í niðurlagi 5. greinar í tilsk. 4. marz 1871: »í þeim sýslum, sem Ilinn 28. janúar 1878.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.