Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 12

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 12
1878 2 1 7. jan. a 8. jan. eiukum og boiniínis á að Iryggja með vcrðinum», gjöri það vafasamt, livort fjáreigeudum í Vestur- Skaptafellssýslu yrði skipað að taka þátt í kostnaðinum til hins umgetna varð- ar, sem fjáreigendum í austurhluta Arnessýslu og mestum hluta líangárvailasýslu hafi að minnsta kosti verið mildu rneiri trygging að heldur en fjáreigendum í Vestur- Skaptafells- sýslu; og vcrði því naumast sagt, að nokkur sveit í þeirri sýslu hafi beinlinis tryggingu af verði með fram Brúará - Hvítá - Ölvesá. Af ástœðum þcim, cr þjer hafiö tekið fram, horra amtmaður, og enn fremur af því, að ákvörðun sú, er hjer rœðir um, í niðurlagi 5. greinar í tilsk. 4. marz 1871, nefnir eigi berum orðum önnur tilfeili en þau, er verðir eru skipaðir á kostnaö tveggja amta eða fleiri, og virðist þar með gjöra ráð l’yrir, að þegar öðruvísi stendur á eigi Ijáreigend- ur þeir, er beiðast leyfis amtmanns til að skipa vörðinn, að standa sjálfir straum af kostnaðinum til lians, að svo miklu leyti sem hann er eigi lagður á jafnaðarsjóðinn, verð- ur að minni hyggju að kveða nei við jiví, sem sýslunefndin spyrst hjer fyrir um. — Brjef landsllöfðingja til mntmannsins yfir narður- og auslurumdœminu um varðkostnað. —• Jeg hofi meðtekið þóknanlegt álit yður, herra amtmaður, um umkvörtun þá, er sýslunefndin í Skagafjarðarsýslu iiafði komiö sjer saman um, út af úr- skurði amlsins frá 10. oktbr. 1876 um niðurjöfnun á kostnaði til varðarins 1875, að því er snertir þann hluta kostnaðarins, er eigi hefir verið greiddur af hlutaðeigaiuli jafnað- arsjóðum, heldur á samkvæmt 5. grein í tilsk. 4. marz 1871 að greiðast af »fjáreigend- unum í þeim sýslum, sem einkum og beinlínis á að tryggja með verðinum,»— og læt yður nú þjónustusamlega tjáð það er Jijer segir, herra amtmaður, til þóknanlegrar leið- beiningar og birtingar fyrir hlutaðeigendum. Á útdrætti þeiin úr gjörðabók sýslunefndarinnar í Skagafjarðarsýslu, er mjer hefir sendur verið, má sjá, að umkvörtun sýslunefndarinnar cr einkum byggð á því, að amt- maðurinn liefir undanþegið fjáreigendur í Eyjafjarðarsýslu og lúngoyjarsýslu frá því að taka þátt í kostnaði þeim, er hjer rœðir um, þar sem kærendurnir telja þessar sýslur standa í sjálfu sjer engu betur að vígi fyrir hættu þeirri, er vofi yfir Norðurlandi afhin- um sunnlenzka fjárldáða, heldur en hinar tvær sýslurnar, er nær figgja kláðasvæðinu, og f annan stað af því, að tveir málsmetandi menn, er á fundi í Skagafirði hvöttu til að œskja varðarins og sem áttu að hafa verið sondir af fundi, sem haldinn var á Akureyri, Ijetu í Ijósi í naf'ni Eyfirðinga og Júngeyinga, að þeim mundi eigi detta í hug að skorast undan að taka þátt í kostnaðinum. Hafið þjer, herra amtmaður, í þessu efni tekið fram, að umgetin orð í 5. gr. tilsk. 4. marz 1871: <>þeim sýslum, er einkum og beinlínis á að tryggjas geti eigi í þessu tilfelli átt við um Eyjafjarðarsýslu og þingeyjarsýslu, er tvær stórar sýslur, IlÚDavatnssýsia og Skagafjarðarsýsla, liggi á milli frá kláðasvæðinu og varðarins við Hvítá í Borgarfirði, og að orðin: «einkum og beinlínis» geti eigi sam- þýözt þáskoðun, að öllu Norðurlandi eða landinu öllu sfandi jöfn hætta af útbreiðslu sýk- innar úr suðuramtinu inn í eitt hinna næstu hjeraða í norðuramtinu eða vesturamtinu. Eptir áliti yðar, herra amtmaður, hefir áminnzt lagagrein eigi að geyma neina hoimild til að skylda fjáreigendur í Eyjafjarðarsýslu og pingeyjarsýslu til aðtaka þátt í kostnaði þeim, er hjerrœðir um, og úr því þessu sjeþannig varið, verði að álíta það þýðingarlaust, þótt einn eða tveir málsmotandi inenn úr sýslum þessum eða fyrir þeirra hönd hafi látið í ljósi, að fjáreigendur í þessum sýslum mundu eigi skorast undan að taka þátt í kostnaðinum, því að það sje hvorttveggja, að slíkt hefði eigi orðið tekið í mál neraa því að eins að þeim mætti að lögum leggja þá skyldu á herðar samkvæmt tilsk. 4.marz 1871, enda hafi menn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.