Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 14

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 14
1878 4 3 kr. meðgjöf uin vikuna, veröa þó þessir G9 rd. 77 'I2 sk. eða 139 kr. 61 e. íneðgjöf, scm 9. jan. Bólstaðarhiíðarhreppur hefir látið ineð ómaga þeim, er hjer rœðir um, frá 10. apríl 1874 til 1. júlí 1875, þ. e. í 64 vikur alls, eða, sjeu þessar 4 vikur meö 2 kr. 66. a. meðgjöf hver, er nú var áminnzt, dregnar frá, í 60 vikur alls, samtals 129 kr., eða 2 kr. 15 a. um vikuna, eigi kölluð ósanngjörn meðgjöf með svo erfiðum og óþægilegum ómaga, er sjá má að Sigurhaug hefir verið; og getur það eigi komið til greina í því efni, að henni hefir áður verið komið fyrir í öðrum hreppum rneð vægari meðgjöf eða þeir hafa látið sjer nœgja lægra endurgjald frá framfœrslusveit hennar. Með því að Bólstaðarhlíðarhreppur hefir í raun og veru haft þann kostnað, er hjer rœðir um, af framfœrslu margnefndrar Sigurlaugar, og með því að þessi kostnaður virðist eigi að hafa veiið ósanngjarn eða í hága við sparnað þann, er við á að liafa, er slíkum ómögum er komið fyrir, eptir því sem fyrir er mælt í fátœkrareglugjörð 8. jan- úar 1834, er úrskurði þeim, er amtmaðurinn í norður- og austurumdœminu hefir upp kveðið í máli þessu 8. septbr. 1876, lijer mcð breytt á þá leið, að Svínavatnshreppur skyldast til að endurgjalda Bólstaðarhlíðaihreppi allan þann kostnað, er hann hefir lagt fram til framfœrslu Sigurlaugar Ólafsdóttur, alls 139 kr. 61 c., að frádregnu, því sem húið er að greiða upp í þetta. 4 — Brjef landsllöfðillgja til amtmanns yfir tiorður- og aust.urumdqeminu um fl’am- 11. jan. fœrslu sveitarómaga. Með brjefi, dags.6.nóvbr. f. á.,hafið þjer, herra amtmaður, sent mjer brjef, dags. 23. jan. f. á., frá sýslumanninum í Noröur-Múlasýslu, með 20 fylgi- skjölum, og áfrýjar hreppsncfndin í Borgarfjarðarhreppi samkvæmt þeim úrskurði amtsins frá 27. október 1876, þar sem ágreiningi um skyldu Loðmundarfjarðarhrepps til að endur- gjalda Borgarfjarðarhreppi sveitarstyrk, er lagður hafði verið þar Birni nokkrum Guttorms- syni, og nam 90 kr., er vísað til dómsúrslita. Út af þessu læt jeg yður þjónustusamlega tjáð, herra amtmaður, það er nú skal greina, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir þeim, er lilut eiga að máli. Björn þessi Guttormsson,' er með úrskurði norður- og austuramtsins 11. júlí 1861 var dœmdur sveitlægur í LoömundarQarðarhreppi, hefir, að því er fram hefir komið í mál- inu, fengið 90 kr. lán af Borgarfjarðarhreppi í sveitarstyrksskyni árin 1861 og 1862, og hefir hann gefið skrifiega skuldarjátningu fyrir nokkru af því. Hinn 4. nóvbr. 1861 og 14. febr. 1863 leitaði Borgarfjarðarhreppur sýslumannsins í Norður-Múlasýslu um að fá lán þetta endurgoldið, en sýslumaður svaraði í hvorutveggja skipti, að hreppurinn væri eigi fœr umþað. Skrifaði þá hreppstjórinn í Borgarfjarðarhreppitilamtmannsins í norður-og austur- umdœminu 28. nóvbr. 1863 og bað hann að hlutast til um, að hreppurinn fengi skuldina borgaða. Amtmaður svaraði 1. marz 1864, að nað vísu virðist honum enginn vafi áþví, að hinnar umgetnu skuldar sjo rjettilega krafizt, og að Loðmundarfjarðarhreppi beri nð svara henni, að því leyti Björn ekki sje þess mcgnugur; en eptir því sem skýrt sje frá liögum þessa lirepps í brjeíi sýslumanns 20. febr. 1864, sýnist lítil líkindi til þess að hann sje fœr um að greiða hana, og vilji hann (amtmaður) því leggja það til, að sýslumaður skori á hreppstjórann í Borgarfjarðarhreppi,aðhannláti hinaumrœddu skuldstanda ógreidda í svo sem 5 ára tíma, og ætti þá Borgarfjarðarhreppur að verða laus við frekara tillag til hjálpar Loðmundarfjarðarhreppi, þó liinum öðrum hreppum sýslunnar yrði gjört að skyldu að lúka einhverjuí þvískyni». Sýslumaðurinn í Norður-Múlasýslu hefir tilkynnt lireppstjóranum í Borgarfjarðarhreppi þotta brjef 4. apríl 1864, en aptur hcfir hreppsnefndin í Loðmuiularfjarðarhrcppi fullyrt, að það liati eigi verið birt hreppstjóranum þar fyr en nú,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.