Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 21

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 21
11 1878 borra amtmaður, í þóknanlegu brjefi. 6. október f. á., liofi jeg af fjc því, sem til er tekið 14- í 15. gr. fjárlaganna 19. október f. á., veitt amtsbókasafninu í Stykkishólmi 200 króna feljr styrk, og mun fje þcssu verða ávísað úr jarðabókarsjóði eptir nánari ósk herra amt- mannsins. — Brjcf landshöfðingja til ámtmanmins yfir suður- og vesturumdœminu um 15 aukakosningu til alþingis. — Með því að sýslumaðurinn í Strandasýslu 5' fcbr hefir tilkynnt hingað, að alþingismaður sýslu þessarar, Torfi Einarsson, hafi andazt 21. desbr. f. á., eruð þjer, herra amtmaður, lijer með þjónustusamlega beönir að láta fram fara auka- kosningu í nefndu kjördœmi, til þess að kjósa alþingismann í stað hins látna, fyrir það sem eptir er af kjörtímanum, er nú stendur yfir. — Brjef landshöfðmgja lil tandlœlcnis Dr. J Hjaltatíns um styrk til að gefa^ út ritgjörð „um notkun manneldis í harðærum“, til úthýtingar gefins. jijer liafið, herra landlæknir, í þóknanlegu brjofi 8. þ. m. skýrt mjer frá, að þjer hafið nýsamið ritgjörð «um notlcun manneldis í harðærum», er þjer ætlið vel til fallið að útbýtt yrði ókeypis meðal allra hreppsnefnda ílandinu, og í annan stað mcðal almennings í þoim hreppum, er hallæri hefir vofað yfir hin síðari árin sakir fiskileysis, og hafið því farið þess á leit, aö keyptyrðu fyrir landsfje til slíkrar útbýtingar 350 expl. af tjeðu riti, fyrir 25 aura hvert expl. hept, en bókhlöðuverð eigi að vorða 30 aurar. Jeg liefi nú veitt það, að verja megi í þossu skyni af fje því, sem til er tekið í 15. gr. fjárlaganna, 87 kr. 50 aurum. Jafnframt og jeg tilkynni yður þetta, herra landlæknir, til þóknanlegrar leiðbein- ingar, læt jeg því við bœtt, að fje þessu mun verða ávísað yður undir eins og þjer scndið mjer áminnzt 350 expl. — Brjef hmdshöfðingja til stiptsyfirvaldanna um sjcrstaka verðlagsskrá fyrir Eangárvallasýslu. — Hjálögð bciðni frá oddvita sýslunefndarinnar í llangárvallasýslu um, að sýsla þcssi fái eptirleiðis að liafa verðlagsskrá út af fyrir sig, sendist lijer moð stiptsyfirvöldunum til úrslita samkvæmt konungsúrskurði 10. júlí 1817*). 17 13. febr. — Ágrip af l>rjeft landsllöfðillgja til amtsráðsins í suðuramtinu um Úrskurðar- vald sýslunefndar. — Hreppsnefnd ein kærði fyrir landshöfðingja, að hlutaðeig- andi sýslunefnd hefði lagt úrskurð á ágreining um skyldu manns til að greiða svcitarút- svar, — sem eptir eðli sínu liggur undir úrslit dómstólanna, — þar sem sýslunefndum er í 19. gr. sveitarstjórnarlaganna 4. maí 1872 að eins veitt vald til að breyta niðurjöfnun hreppsnefndarinnar, og vísaði landshöfðingi með bjefi þessu kærunni til amtsráðsins, samkvæmt 52. gr. í sveitarstjórnarlögunum. — Brjef landshöfðinga til stiptsyfirvaidnnna um kvennaskó 1 ann í Reykja- lí) vík. — í hciðruðu brjefi, dagsettu í gær, hefi jeg meðtekið þóknanleg ummæli stipts- ~ yfirvaldanna um kvennaskólann í Reykjavík og tillögur um, hvernig liafa eigi cptirlit mcð skólanum af hálfu hins opinbera, mcðan hann nýtur styrks úr landssjóði, og læt jeg yður ‘) Stiptsyfirvöldin vcittu bcen possa, sbr. nr. 20. bjcr á optir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.