Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 21
11
1878
borra amtmaður, í þóknanlegu brjefi. 6. október f. á., liofi jeg af fjc því, sem til er tekið 14-
í 15. gr. fjárlaganna 19. október f. á., veitt amtsbókasafninu í Stykkishólmi 200 króna feljr
styrk, og mun fje þcssu verða ávísað úr jarðabókarsjóði eptir nánari ósk herra amt-
mannsins.
— Brjcf landshöfðingja til ámtmanmins yfir suður- og vesturumdœminu um 15
aukakosningu til alþingis. — Með því að sýslumaðurinn í Strandasýslu 5' fcbr
hefir tilkynnt hingað, að alþingismaður sýslu þessarar, Torfi Einarsson, hafi andazt 21. desbr.
f. á., eruð þjer, herra amtmaður, lijer með þjónustusamlega beönir að láta fram fara auka-
kosningu í nefndu kjördœmi, til þess að kjósa alþingismann í stað hins látna, fyrir það
sem eptir er af kjörtímanum, er nú stendur yfir.
— Brjef landshöfðmgja lil tandlœlcnis Dr. J Hjaltatíns um styrk til að gefa^
út ritgjörð „um notkun manneldis í harðærum“, til úthýtingar
gefins. jijer liafið, herra landlæknir, í þóknanlegu brjofi 8. þ. m. skýrt mjer frá, að
þjer hafið nýsamið ritgjörð «um notlcun manneldis í harðærum», er þjer ætlið vel til fallið að
útbýtt yrði ókeypis meðal allra hreppsnefnda ílandinu, og í annan stað mcðal almennings
í þoim hreppum, er hallæri hefir vofað yfir hin síðari árin sakir fiskileysis, og hafið því
farið þess á leit, aö keyptyrðu fyrir landsfje til slíkrar útbýtingar 350 expl. af tjeðu riti,
fyrir 25 aura hvert expl. hept, en bókhlöðuverð eigi að vorða 30 aurar.
Jeg liefi nú veitt það, að verja megi í þossu skyni af fje því, sem til er tekið í
15. gr. fjárlaganna, 87 kr. 50 aurum.
Jafnframt og jeg tilkynni yður þetta, herra landlæknir, til þóknanlegrar leiðbein-
ingar, læt jeg því við bœtt, að fje þessu mun verða ávísað yður undir eins og þjer scndið
mjer áminnzt 350 expl.
— Brjef hmdshöfðingja til stiptsyfirvaldanna um sjcrstaka verðlagsskrá
fyrir Eangárvallasýslu. — Hjálögð bciðni frá oddvita sýslunefndarinnar í
llangárvallasýslu um, að sýsla þcssi fái eptirleiðis að liafa verðlagsskrá út af fyrir sig,
sendist lijer moð stiptsyfirvöldunum til úrslita samkvæmt konungsúrskurði 10. júlí 1817*).
17
13. febr.
— Ágrip af l>rjeft landsllöfðillgja til amtsráðsins í suðuramtinu um Úrskurðar-
vald sýslunefndar. — Hreppsnefnd ein kærði fyrir landshöfðingja, að hlutaðeig-
andi sýslunefnd hefði lagt úrskurð á ágreining um skyldu manns til að greiða svcitarút-
svar, — sem eptir eðli sínu liggur undir úrslit dómstólanna, — þar sem sýslunefndum er í
19. gr. sveitarstjórnarlaganna 4. maí 1872 að eins veitt vald til að breyta niðurjöfnun
hreppsnefndarinnar, og vísaði landshöfðingi með bjefi þessu kærunni til amtsráðsins,
samkvæmt 52. gr. í sveitarstjórnarlögunum.
— Brjef landshöfðinga til stiptsyfirvaidnnna um kvennaskó 1 ann í Reykja- lí)
vík. — í hciðruðu brjefi, dagsettu í gær, hefi jeg meðtekið þóknanleg ummæli stipts- ~
yfirvaldanna um kvennaskólann í Reykjavík og tillögur um, hvernig liafa eigi cptirlit mcð
skólanum af hálfu hins opinbera, mcðan hann nýtur styrks úr landssjóði, og læt jeg yður
‘) Stiptsyfirvöldin vcittu bcen possa, sbr. nr. 20. bjcr á optir.