Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 50
1878
40
4»
23. marz.
44
29. jan.
- Út af þcssu vil jcg hjer með þjdnustusamlega biðja yður, herra amtmaöur, að
tilkynna sýslumanninum það, er nú skal greina.
það leiðir af eðli hlutarins og almennum reglum um gildi laga, að það eitt or
eigi einhlítt til að fella úr gildi önnur eins lagafyrirmæli og þau í 3. gr. laganna 15.
apríl 1854, að yngri lög minnka ríki þeirra, eða undanskilja eitthvað, som áður hefir
heyrt undir þau; eða, með öðrum orðum, að slík lagafyrirmæli verða eigi álitin svo sem
þegjandi eða óbeinlínis numin úr gildi, nema því að eins, að hin yngri lög nemi burt
öll þau skilyrði, er eldri lögin liafa verið byggð á. En því fer svo fjarri um tilskipun 12.
febr. 1872 og lög 17. desbr. 1875 í sambandi þeirra við áminnzta 3. gr. í lögum 15. apríl
1854, að þau leyfa engan veginn öllum útlendum fiskiskipum að sigla upp allar aðrar
hafnir hjer á landi, án þess að koma áður við á einhverri af þeim 6 höfnum, sem
nefndar eru í 2. gr. í lögura 15. apríl 1854, lieldur leyfa að eins útlendum fiskimönnum
er stunda fiskivciðar við slrendur landsins, að leita lijer hafnar i najD sinni. En hvo
nær sem öðruvísi stendur á, verður að beita reglunni í lögum 15. apríl 1854, og það
þótt útlend fiskiskip eigi í hlut, og eins um þau skip, er lcoma hingað beina leið frá út-
löndum annaðhvort til að sœkja afiann frá fiskiskipunum sjálfum, eða til að fœra þoim
eða sjávarútvegsmönnum vörur, sem heyra til útvegsins. pegar svo ber undir, að kaup-
skip eða eitthvert fiskiskip, sem getur um í tilsk. 12. febr. 1872 og lögum 17. desbr.
1875, gjörist brotlegt gegn fyrirmælum 3. greinar í lögum 15. apríl 1854, og engin
neyð er á ferðum, sem þar ræðir um, er sjálfsagt, að það á að láta hlutaðeiganda sœta
ábyrgð fyrir það samkvæmt 9. grein þeirra Jaga.
— lirjcf ráðgjafans fyrir Island til hmdshöfðingja vm 1 á n t i 1 a ð b y g g j a u p p
kirk jn. — Út af því, að sóknarpresturinn að Saurbœ á Hvalfjarðarströnd, sira por-
valdur Böðvarsson, licfir sótt um, að sjer yrði veitt 1000 króna lán til að byggja timbur-
kirkju í tjeðu prestakalli, svo sem stiptsyfirvöldin liöfðu veitt honurn ádrátt um 6. janúar
1873, liafið þjer, herra landshöfðingi, í þóknanlegu brjeli 13. nóvbr. f. á. lagt það til, að
veitt sje Saurbœjarprestakalli í þessu skyni 1000 króna lán úr viðlagasjóði, með þeim kjör-
um, að greiddar sjeu 80 krónur á ári í vöxtu og upp í höfuðstólinn, og verður þá lánið að
fullu lokið á 18 árum.
Út af þessu skal hjer með þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar, birt-
ingar og frekari ráðstöfunar, að tillögur yðar eru hjer mcð samþykktar.
ÓVEITT EMBÆTTI.
Brauðið Vcllir í Svarfaðardal í Eyjafjarðarprófastsdœmi, mct. kr. 992,14; augl. 23. p. m.
Brauðið Ás í Fellum ( Norður-Múlaprófastsdœmi, met. kr. 742,35; augl. s. d.
Sljórnarliðindin, Itáðar deildir, A og 13, má panta á skrifstofu lands-
liöfðingja og öllum póststöðvum á landinu. Borgunin fyrir pau öll er 1 kr.
6 6 a. um árið, og verður að greiða liana fyrir fram, um leiö og tíðindin eru
pöntuð. Um undanfarin ár, 1874—1877, eru Stjórnartíðindin eigi til öðru vísi
en hept, og kosta ]ni 1 kr. 90 a. árgangurinn, nema sá um árið 1874; hann
kostar ekki nema 95 aura.