Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 50

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 50
1878 40 4» 23. marz. 44 29. jan. - Út af þcssu vil jcg hjer með þjdnustusamlega biðja yður, herra amtmaöur, að tilkynna sýslumanninum það, er nú skal greina. það leiðir af eðli hlutarins og almennum reglum um gildi laga, að það eitt or eigi einhlítt til að fella úr gildi önnur eins lagafyrirmæli og þau í 3. gr. laganna 15. apríl 1854, að yngri lög minnka ríki þeirra, eða undanskilja eitthvað, som áður hefir heyrt undir þau; eða, með öðrum orðum, að slík lagafyrirmæli verða eigi álitin svo sem þegjandi eða óbeinlínis numin úr gildi, nema því að eins, að hin yngri lög nemi burt öll þau skilyrði, er eldri lögin liafa verið byggð á. En því fer svo fjarri um tilskipun 12. febr. 1872 og lög 17. desbr. 1875 í sambandi þeirra við áminnzta 3. gr. í lögum 15. apríl 1854, að þau leyfa engan veginn öllum útlendum fiskiskipum að sigla upp allar aðrar hafnir hjer á landi, án þess að koma áður við á einhverri af þeim 6 höfnum, sem nefndar eru í 2. gr. í lögura 15. apríl 1854, lieldur leyfa að eins útlendum fiskimönnum er stunda fiskivciðar við slrendur landsins, að leita lijer hafnar i najD sinni. En hvo nær sem öðruvísi stendur á, verður að beita reglunni í lögum 15. apríl 1854, og það þótt útlend fiskiskip eigi í hlut, og eins um þau skip, er lcoma hingað beina leið frá út- löndum annaðhvort til að sœkja afiann frá fiskiskipunum sjálfum, eða til að fœra þoim eða sjávarútvegsmönnum vörur, sem heyra til útvegsins. pegar svo ber undir, að kaup- skip eða eitthvert fiskiskip, sem getur um í tilsk. 12. febr. 1872 og lögum 17. desbr. 1875, gjörist brotlegt gegn fyrirmælum 3. greinar í lögum 15. apríl 1854, og engin neyð er á ferðum, sem þar ræðir um, er sjálfsagt, að það á að láta hlutaðeiganda sœta ábyrgð fyrir það samkvæmt 9. grein þeirra Jaga. — lirjcf ráðgjafans fyrir Island til hmdshöfðingja vm 1 á n t i 1 a ð b y g g j a u p p kirk jn. — Út af því, að sóknarpresturinn að Saurbœ á Hvalfjarðarströnd, sira por- valdur Böðvarsson, licfir sótt um, að sjer yrði veitt 1000 króna lán til að byggja timbur- kirkju í tjeðu prestakalli, svo sem stiptsyfirvöldin liöfðu veitt honurn ádrátt um 6. janúar 1873, liafið þjer, herra landshöfðingi, í þóknanlegu brjeli 13. nóvbr. f. á. lagt það til, að veitt sje Saurbœjarprestakalli í þessu skyni 1000 króna lán úr viðlagasjóði, með þeim kjör- um, að greiddar sjeu 80 krónur á ári í vöxtu og upp í höfuðstólinn, og verður þá lánið að fullu lokið á 18 árum. Út af þessu skal hjer með þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar, birt- ingar og frekari ráðstöfunar, að tillögur yðar eru hjer mcð samþykktar. ÓVEITT EMBÆTTI. Brauðið Vcllir í Svarfaðardal í Eyjafjarðarprófastsdœmi, mct. kr. 992,14; augl. 23. p. m. Brauðið Ás í Fellum ( Norður-Múlaprófastsdœmi, met. kr. 742,35; augl. s. d. Sljórnarliðindin, Itáðar deildir, A og 13, má panta á skrifstofu lands- liöfðingja og öllum póststöðvum á landinu. Borgunin fyrir pau öll er 1 kr. 6 6 a. um árið, og verður að greiða liana fyrir fram, um leiö og tíðindin eru pöntuð. Um undanfarin ár, 1874—1877, eru Stjórnartíðindin eigi til öðru vísi en hept, og kosta ]ni 1 kr. 90 a. árgangurinn, nema sá um árið 1874; hann kostar ekki nema 95 aura.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.