Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 62

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 62
1878 52 57 verzlunina, má telja kaup þeirra og viðurværi með kostnaðinum lil að reka Iiana; en 15. mai. aptur má eigi telja neina þóknun fyrir það, sem hlutaðeigandi vinnur sjálfur að atvinn- unni, eður og kona lians. Með því að draga kostnaðinn til að reka verzlunina allan samantalinn frá því, sem ætlazt er á, að vörumegn kaupmannsins á árinu hafi numið, sjest, hvað miklar hinar skattskyldu tekjur hlutaðeiganda eru. Með því að svo er fyrir mælt í 10. gr. laganna, að sá, sem eigi er búsettur hjer á landi, en hefir tekjur af jarðeign eða atvinnu eða sýslu, sem hjer er rekin, skuli greiða skatt af pessum tekjum, þá leiðir þar af, að eigi ber að taka skatt nema af þeim tekjum, enda er það og samkvæmt eðli hlútarins. ljar sem svo stendur á, að maður, sem á vetzlun hjer á landi, er búsettur erlendis og rekur hina íslenzku verzlun sína bæði hjer og á verzlunarskrifstofu sinni erlendis, verður einnig að taka til greina það af kostnað- inum til að reka verzlunina, er liann greiðir þar sem hann á heima, og á því að draga hann frá tekjunum af verzluninni, allan saman, ef verzlunarstörf hans erlendis við koma eingöngu kaupum og sölum, er standa í sambandi við rekstur verzlunarinnar hjer á landi, en eigi nema nema nokkuð af honum, eptir rjettri tiltölu, ef verzlunarstörf hans erlendis taka cinnig yfir annan kaupskap; að öðru leyti verður að gæta reglna þoirra, er settar eru hjer að framan um það, hvað telja má meðal kostnaðar til að reka verzlunina. b. Við handiðnir og annan iðnað dregst kostnaðurinn til að reka atvinn- una, reiknaður eptir framangreindum reglum, frá óskertum tekjunum um árið, og það, sem þá verður eptir, verða hinar skattskyldu tekjur. Hafi hlutaðeigandi eigi haldið svo nákvæman reikning yíir atvinnu sína, að finna megi hinar skattskyldu tekjur með því móti, verður að ætlast á um, hvað mildu varningsbirgðir hans, áhöld, vinnuvjelar, smíða- tól og önnur verkfœri, er heyra til atvinnunnar, svo og skuldir, sem hann á hjá öðrum, liafi numið í peningum í ársbyrjun og í árslok, og komast þannig fyrir, hvort efni hans muni hafa vaxið eða rýrnað af atvinnunni. J>að sem fjárstofn sá, er hann hefir lagt í atvinnuveginn, hefir þannig vaxið eða minnkað, því á að bœta við eða draga það frá því, sem hann hofir haft sjor og sínurn til viðurværis og nauðsynja, nytsemdar eða munaðar, eða til að afla sjor fjár að öðru leyti, — og verður þá summan, sem þá kemur fram, hin- ar skattskyldu tekjur af atvinnunni. c. Við veitinga sölu og gistinga, og aðra því um líka borgaralega atvinnu, og cins siglingar, skal og fara eptir framangreindum reglum um það, hvornig reikna skal kostnaðinn til að reka atvinnuna. d. Frá tekjum af embœltislaunum má telja skrifstofukostnað; svo má og fœra til útgjalda optirlaun og aðrar kvaðir, er á cmbættinu liggja (7. gr. laganna, 3. kaíii). Mcð áminnztum tekjum teljast eigi einungis þau laun og aðrar tekjur, er greiddar eru úr landssjóði, heldur einnig aukatekjur og gjöld cða aðrar tekjur, sem lagðar eru embættis- mönnum, og scm þcir liafa annaðhvort frá opinberum eða einstaklegum stofnunum, eða frá einstökum mönnum, samkvæmt þar að lútandi fyrirmælum laganna, svo sem tíund, offur, dagsvcrk og önnur þess konar gjöld til presta, aukatekjur sýslumanna og bœjarfó- geta eptir lögum 14. dcsbr. 1877, umboðslaun umboðsmanna, þóknun sú, er þcir sem hafa einhverja sýslu á hondi fyrir sveit sína, fá úr sveitarsjóði, og brunamálastjóri hjá brunabótafjelagi, tekjur lækna af lækningum þeirra eða af eptirliti með sjúkrahúsum o. s. frv. I>að, sem það nemur, að hafa leigulausan bústað, svo og húsaleigustyrkur og arður af embættisjörð, cf embættismaðurinn býr eigi á henni sjálfur, tclst einnig með hinum skattskyldu tckjum, og skal telja það, scm gelst í landaurum, í pcningum cptir vcrð- lagsskrá.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.