Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 117

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 117
107 1878 upphæð allt aö 25000 kr. til þess fyrir reikning landssjóðsins að kaupa af Jóni alþingis- manni Sigurðssyni handrita- og bókasafn það, sem hann á, sendi nefndur Jón Sigurðsson 21. 3' Júlí' febrúar síðastliðinn ráðgjafanum fullkomna uppteiknun bæði yfir handritasafniö og bóka- safnið, um leið og liann Ijet í Ijósi, að hann væri fús til með afhendingarskjali að láta safnið af hendi við ráðgjafann fyrir hönd hins íslenzka Mndssjóðs fyrir það kaupverð 25000 kr., og að öðru leyti samkvæmt þeim kostum, sem alþingið hefði fallizt á, en sam- kvæmt þcim bæri sjer rjettur til að hafa safnið undir höndum, meðan hann lifði, móti því að hann tryggði safnið fyrir eldsvoða með að minnsta kosti 30000 kr.; þar með skyldi sú viðbót, sem verða kynni við safnið, þangað til hann dæi, verða ísMnds eign án sjerskildr- ar borgunar fyrir það. Áður en lengra ræki í málefni þessu, áleit ráðgjafinn það nauðsynlegt, að fá álit þeirra manna, sem vit höfðu á, bæði um málefnið í heild sinni, sem og einkanlega með tilliti til þeirrar spurningar, hvers virði safnið kynni að vera, og þess vegna voru Vilhjálmur hæztarjettardómari Finsen og Konráð professor GísMson beðnir að taka mál þetta til álita, og gefa ráðgjafanum skýrslu um það. Eptir að þessir menn höfðu skoðað safnið, gáfu þeir álit sitt um það, eins og þeir voru beðnir. 1 ncfndu áliti var það tekið fram um liand- ritasafnið, að í því væru 1067 bindi, og að í því væri ekki lítið af eptirrituin eptir ís- lenzkum fornritum, nokkuð af íslenzkum annálum, mörg eptirrit eptir máldagabókuiii, talsvert safn af frumrituðum skjölum eða ritgjörðum (söfnum), lútandi að íslenzku rjett- arfari og íslenzkum bókmentum, tungu og sögu, stóreflissafn af íslenzkum kvæðum, eptir- rit eptir hinni íslenzku jarðabók Árna Magnússonar, 17 bindi í arkarbroti, og ágrip af hinum öðrum íslenzkum jarðabókum, og ekki alllítill hluti af handritum þessum, sem að mestu leyti eru óprentuð, var álitinn að vera mikils virði. Um bókasafnið, sem er 5047 bindi að tölu, var það álit þeirra, að það sjer í lagi skaraði fram úr í því, livað fullkomið það væri bæði að því, er snertir eddufrœðina og norrœna goðafrœði, og að því er snertir sögu ísMnds og náttúru ísMnds og búnaðarástand, og að síðustu að því leyti, er snertir prentaðar bœkur á íslenzku, einkum frá eldri tímum, þar á meðal eru ekki allfáar sjald- gæfar eða jafnvel ófáanlegar bœkur. Söfn þessi, sem voru álitin að vera i góðu standi (ásigkomuMgi), mundu að áliti nefndarmanna, þegar á allt væri litið, hafa slíkt gildi og þýðingu fyrir ísMnd og ástand þess, að það væri að ætlun þeirra full ástœða til þess að útvega þau handa bókasafni á ísMndi, einkum handa stiptsbókasafninu í Reykjavík, og með tilliti til, livað stór liin væntanlega verðupphæð ætti að vera, var það þeirra álit að hún væri hœfilega ákveðin 25000 kr., og yrði liún þó alls ekki með því móti of hátt á- kveðin. Þegar ráðgjafinn hafði meðtekið þetta álit, þótti það ekkert áhorfsmál að ganga að boðum þeim, sem Jón alþingismaður Sigurðsson hafði gjört, og eptir að skrifazt liafði verið á við Jón Sigurðsson viðvíkjandi því, hvernig orða ætti skilmála þá, er al- þingið liafði til tekið fyrir afhendingunni, sem og með tilliti til þess, að nokkur liluti af handritunum, og eru þau 226 bindi, væri úti á ísMndi, hafði fengizt yfirlýsing hans um, að þessi liluti af handritasafninu skyldi álítast, er afhendingarskjalið væri út gefið, sem liorfið úr lians eign og afhent liinum íslenzka Mndssjóði, þannig, að liann þar á eptir skyldi engan rjett hafa til að nóta og nýta þennan hluta safnsins, en ekki heldur vera skyldur til að tryggja liann fyrir eldsvoða, var málið borið undir Hans Hátign Kon- unginn, og veittist 24. maí þ. á. allramildilegast samþykki lians til þess að kaupa söfn þessi fyrir 25000 kr. verðupphæð og að öðru leyti með þeim kostum, sem Jón Sigurðs- son hafði gengið að. Jón alþingismaður Sigurðsson, hefir síðan 12. þ. rn., jafnframt og verðupphæðin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.