Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 129

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 129
119 1878 Stjórnarbrjef og auglýsingar. — Brjef ráðgjafans fyrir Island tii landshöfðingja um lög um rjettindi lijerlendra kaupmanna. (Framhald frá bls. 116). En aptur á móti eiga samkvæmt lagafrumvarpinu að eins þeir íslenzkir kaup- menn og kaupfjelög, erbúsett eruáíslandi, en engir aðrir, að hafa leyfi til þess að verzla fyrir utan löggilt kauptún um 6 vikna tíma, og án þess að nokkur takmörk sjeu sett með tilliti til þess, sem verzlað er með. Af þessu leiðir, að þeir kaupmenn, er eiga fasta verzlunarstaði á íslandi, en ekki búa þar sjálfir, ekki að eins myndu verða úti- lokaðir frá því að njóta hins aukna verzlunarfrelsis, er lagafrumvarpið gerir ráð fyrir, að veitt verði innlendum kaupmönnum og kaupfjelögum, er búsett eru á landinu; heldur yrðu þeir þar að auki sviptir rjetti þeim, er þeir nú hafa til þess að verzla fyrir utan löggilt kauptún. Til að gjöra slíkan mun á þeim, er búa á íslandi, og þeim, er þar eru eigi bú- settir, vantar að ætlun ráðgjafans fullnœgjandi ástœðu, því þegar heimtað er af hinum síðarnefndu kaupmönnum, að þeir skuli greiða sömu gjöld af ágóða sínum, sem þeir kaupmenn, er búsettir eru á landinu, ættu þeir að hafa rjett til að stunda atvinnu sína með sömir kjörum og hinir. fað verður því að teljast mjög efasamt, hvort tilganginum með lagafrumvarpinu, og er hann að ráða bót á hinni innlendu verzlun, verði náð á þenna hátt. Hin ójafna meðferð á verzlunarmönnunum myndi að líkindum liafa í för með sjer annaðlivort að farið yrði kringum lögin, og það myndi verða örðugt að koma í veg fyrir það, eða að hin dugandi dönsku verzlunarhús, sem nú eiga verzlanir á íslandi drœgju sig í hlje, og gæti það orðið mikið tjón fyrir landið einkum, að því er snertir reglulegar og nœgilegar vörubirgðir, og vantar hina eiginlega íslenzku kaupmanna- stjett fje það, sem með þarf til þess að hafa þær. Mismunur sá, sem gjörður er af alþingi á hinum tveimur flokkum af kaupmönn- um, myndi enn fremur koma í bága við jafnrjetti það, er hingað til hefir ráðið verzlun- arviðskiptunum milli Danmerkur og íslands, því samkvæmt hinum dönsku atvinnulögum 29. des. 1857 2.gr. 4. sbr. 5.gr. hefir íslendingur jafnan rjett dönskum manni til þess að reka verzlun, hvar sem honum þóknast í ríkinu, án þess að hann þurfi að vera búsettur hjer, og hann getur þannig rekið verzlun með því að hafa umboðsmann hjer á samahátt, og hinir dönsku kaupmenn láta kaupstjóra veita verzlunum sínum á íslandi forstöðu. Hjer við bœtist, að eptir því sem 1. gr. í lagafrumvarpinu er samin, er heimtað afþeim, er eiga að njóta þessarar greinar, ekki að eins aðþeirskuli vera búsettir á íslandi, en einnig að þeir skuli vera «hjerlendir», þ. e. íslendingar; en það að gjöra einhvern sjerstakan íslenzkan höldsrjett (Indfödsret) að skilyrði fyrir leyfi til að reka liina umrœddu stranda- verzlun myndi beinlínis koma í bága við rjettindi innborinna manna (sbr. tilsk. 17. nóv. 1787 7. og 8. gr.) Auk þeirra mótbára, sem þannig mætti til fœra gegn grundvelli þeim, sem lagafrumvarpið er byggt á, verður einnig að taka fram, að því í öðrum verulegum greinum er ábótavant og ófullkomið. í lagafrumvarpinu er þannig að vísu sú ákvörð- un, að hlutaðeigandi kaupmenn og kaupfjelög skuli áður en'þau byrja á strandaverzlun þeirri, er rœðir um í lagafrumvarpinu, hafa á löggiltu kauptúni fullnœgt fyrirmælum lag- anna um skipaferðir, tollgjald og sóttvarnir; en í því er ekkert um, hvernig eigi að hafa hið mjög örðuga eptirlit með, að þessu skilyrði verði gegnt; og eins og þjer, herra landshöfðingi, hafið tekið fram, er ekki bœtt úr þessu með því að ákveða fyrir brot á df!> 12. júlí.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.