Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 145

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 145
135 1878 og um skör fram, þá láti stjórnin á landsins kostnað rannsaka þetta málefni, og ráða bót á þessu vandræði með því að sá mel í sandinn og verja melinn þar sem bann enn þá er, og að hverjum leiguliða verði gjört að skyldu að friða melinn, að viðlagðri útbyggingu og sektum, og loks að settar verði lagaákvarðanir og fyrirskip- aðar þær ráðstafanir, sem nauðsynlogar eru þessu til framkvæmdar. Reykjavík, 30. septemberm. 1878. Bergur Thorberg. Stjórnarbrjef og auglýsingar. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshiifðingja um uppgjöf á skuld til landssjóðs. — Með þóknanlegu brjoíi 22. marz þ. á. hafið þjer, herra landshöfð- ingi sent hingað bœnarskrá, þar sem stjórn sjúkrahússins í Reykjavík beiðist þess, að hún fái tilkynning um það frá ráðgjafanum, hvort telja megi gefið upp með fjárlögunum 1878 og 1879 lán það, að upphæð 2000 kr. er með konungsúrskurði 20. febrúar 1866, var veitt sjúkrahúsinu vaxtalaust um 5 ár, og var undanþágan frá vaxtalúkningu lengd til 11. júní f. á. með konungsúrskurði 8. janúar 1872. Eins og yður herra landshöfðingi mun kunnugt, var í athugasemdunum við 4. grein frumvarpsins til fjárlaga fyrir nefnd ár, sem lögð voru fyrir aiþingið, gjörð sú athugasemd, að ráðgjafinn vegna meðmæla landshöfðingja um, að sjúkrahúsið mætti fá fyrtjeð lán gefið upp, heföi sleppt áminstri uppliæð úr yfirlitinu yfir ástand viðlagasjóðsins, eigi held- ur voru í tjeðri grein til fœrðir vextir af áminnztum höfuðstól. Með því engin mótmæli komu fram frá alþingi á móti þessu, og þingið, þá er það breytti greininni, til fœrði ekki vextina af þeim 2000 kr., sem Ijeðar voru sjúkrahús- inu, en nú voru ekki lengur vaxtalausar, sjer ráðgjafinn ekki betur, en að ætla megi, að alþingið liafi þegjandi samþykkt tíllöguna um, að höfuðstóllinn sje gefinn upp. Samkvæmt þessu eruð þjer, herra landshöföingi, beðnir þóknanlega að tjá sjúkra- liúss-stjórninni það, sem þörf er á. — Brjef landsliöfðingja til amtmannsins yfir norður- og austurumdœminu utn styrk til eflingar á sjáfarútvegi. —• Samkvæmt tillögum yðar, herra amtmaður, í brjefi frá 20. þ. m. veitist hjer með alþingismanni Einari Bessa (íuðmundssyni frá Hraun- um í Fljótum í Skagafjarðarsýslu af fé því, sem í fjárlögunum 10. gr. C 5 er ætlað þetta ár til eflingar á sjáfarútvegi og jarðarrœkt 500 kr. styrkur til þess að ferðast til Noregs í haust og kynna sjer þar bátasmíði Norðmanna, veiðigögn, aðfarir við veiðiskap, hirðingu og meðferð á afla m. 11., og mun jeg eptir nánari tillögum yðar fúss á að veita tjeðum Einari Guðmundssyni jafnmikinn styrk næsta ár, allt með því skilyrði, að hann rifci og komi á prent skýrslu um ferð sína, og um það í hverju og hvernig bœndur hjer á landi gætu tekið sjer veiðiskap Norðmanna til fyrirmyndar. — Brjef landsllöfðingja til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu um auka- tekjur sýslumanna. — í tilefni af brjofi frá sýslumanninum í Rangárvallasýslu, þar sem hann spyrst fyrir um, hvort sýslumaðurinn eða landssjóðurinn cigi aukatekjur þær, er fjeliu til borgunar innan 6. júuí þ. á., hvernig, skuli fara með tokjur þær, sem 68. gr. aukattíkjureglugjörðarinuar veitir hcimild til að rcilaia, hvort sýslumonn cnga l»9 140 4. júlí. 141 31. ágúst. 142 2. sept.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.