Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 172

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 172
1878 1G2 áGfí tekjumissi, sem fyrir lian.n kynni aö lciða af öðrum ákvörðunum nefndra laga, hefir ráð- 17. okt. gjafinn samkvæmt tillögum yðar ákveðið, að hið umrœdda endurgjald skuli vera 1443 kr. 19 a. árlega. Jafnframt því að tjá yður hið framanskráða til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, vil jeg hjer með þjónustusamlega mælast til, að þjer, herra landshöfðingi, vilduð þóknanlega hlutast til þess, að nefnd upphæð sje greidd úr jarðabókarsjóði hinum núverandi sóknarpresti á Yestmannaeyjum með Vi2 á mánuði hvcrjum frá 1. janúar 1879. 467 — Brjcf ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja uin npplroðslaun. — 1 11). okt. þóknanlegu brjefi frá 31. ágúst síðastl. hafið þjer, herra landshöfðingi, að gefnu tilefni af liinum setta sýslumanni í Gullbringu- og Kjósarsýslu og sýslumanninum í Húnavatns- sýslu, borið upp fyrir ráðgjafanum ýmsar spurningar lútandi að uppboðslögunum, og læt jeg ekki dragast þjónustusamlega að tjá yður í andsvara skyni til þóknanlegrar leið- beiningar og birtingar það, er nú segir. par scm liinn setli sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu hefir beiðzt þess, að honum yrði borgaðar úr landssjóði 5 kr., sem ferðakostnaður, er honum beri fyrir upp- boðsliald, hlýtur ráðgjafinn að vera herra landshöfðingjanum samdóma um það, að engin lagahoimild sje til fyrir því að leggja kostnað þenna á landssjóð. Ekki heldur er nein hcimild fyrir því, cr sýsjumaðurinn í Húnavatnssýslu hefir farið fram á, að leggja það á hlutaðcigandi uppboðsbciðanda að borga slíkan kostnað, og skal þess að öðru leyti getið, að hinn síöarnefndi embættismaður eins og allir aðrir valdsmenn, sem hafa fengið laun sín ákveðin eptir meðaltali tekna sinna fjárhagsárin 1871—75 virðist að hafa öðlazt fullt ondurgjald fyrir tekjur þær, sem þeim hingað til liafa borið af uppboðum, þar sem þær hafa vorið afdráttarlaust teknar til greina, þá or tckið var meðaltalið af nefndum tekjum. Að því er þessu næst snertir spurninguna um rjett hreppstjóra til launa þeirra, er þeim eru veitt í 71. gr. aukatekjureglugjörðarinnar frá 10. september 1830 fyrir að halda lítilfjörleg uppboð í forföllum sýslumanns og eptir umboði hans, hlýtur ráðgjafinn að fallast á skoðun þá, sem þjcr herra landshöfðingi, hafið látið í ljósi, að lögin frá 14. desember f. á. virðist ekkí hafa ætlað að breyta þessu fyrirkomulagi. far sem þjer horra landshöfðingi í sambandi hjer við hafið látið þá ætlun yðar í ljósi, að það gæti verið nú þegar ástœða til að gjöra ákvörðun, þar sem tiltekin væru ákveðin takmörk fyrir því, hversu stór þau uppboð mættu vcra, sem lireppstjórum hjer á eptir mætti fela á hendur að halda og taka sölulaun af, lætur ráðgjafinn ekld hjálíða að athuga, að slíkri broyt- ingu á hinni nefndu grein í aukatekjureglugjörðinni — þó ekki sje haft tillit til þeirra örðugleika, sem því mundi vera samfara, að ákveða slík takmörk — gæti í engu falli orðið á komið nema með lögum; en til þess þó svo mikið sem auðið er að aptra því, að þessari ákvörðun verði ranglega beitt, vildi jeg þjónustusamlega mælast til þess, að þjer, herra landshöfðingi, leggið fyrir amtmennina að hafa eptirlit með því, að sýslumennirnir láti hreppstjóra því að eins halda uppboð, að þeir geti ekki sjálfir framkvæmt gjörðina og gætt sje hinna skilyrðanna í 71. gr. aukatekjureglugjörðarinnar. Auk þess má álíta það vel viðeigandi, að skipa sýslumönnum í hvert sinn, er þeir fela hreppstjórum á hond- ur uppboðshald, að geta um ástœðuna til þess, og láta rita þar að lútandi athugasemd í uppboðsgjörðarbókinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.