Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 179
1G9
1S78
Stjórnartíðindi B 25.
liver fjenaður nú sjo hafður á jörðinni auk innistœðukúgildanna, hæði nautgripir, hestar 175
og sauðkindur, og hvort þetta sje meira cða minna, en virðingarmenn ætla, að jörðin geti 29. nóvbr.
borið eptir þeirri rœkt, sem hún nú er í.
Sje það liúseign, sem virða á, ber að tilgreina hin einstöku hús, er eigninni fylgja, og
ástand þeirra. Hverju húsi áað lýsa sjer,tilgreina hve lángt það sje og breitt, hvort það sjo ein-
eða tvíloptað, hvort kjallari sje undir því, hve nær það sje byggt, og úr hverju það sje byggt,
livernig þakið sje ú því, hve mörg herbergin, stofurnar eða klefarnir sjeu í því, og hvernig
þau sjeu útbúin, hve margar eldavjelar og ofnar fylgi því, og til hvers húsið sje haft, og
ef það er íbúðarhús, hvort íleiri en ein fjölskylda húi í því, livort húsið sje tryggt til
brunabóta og fyrir hve miklu. Loksins verður að lýsa lóð þeirri, er fylgir liúseigninni,
kálgarði, túni, stakkstœði, porti eða hlaði, uppskipunarbrú og hverju öðru, cr henni
fylgir.
4.
Eeikningur á tekjum þeim, er hafa má af jarðeign og gjöldum þeim, er fylgja
búskapnum á henni, má falla burt, ef sá, sem beiðist gjörðarinnar, óskar að virðingar-
mennirnir að eins athugi, livort andvirði hennar sje ekki að minnsta kosti 20falt afgjald
það, er gelst af henni, sje hún leigð út, eða er virðingarmennirnir meta, að hún væri
sanngjarnlega leigð fyrir, búi eigandi sjálfur á lienni.
Ber þá virðingarmönnum að skýra frá landskuld þeirri og leigum, er goldnar eru
af jörðunni, og peningaverði þoirra, og að athuguðu öllu ásigkomulagi jarðarinnar, eins
og þeir hafa lýst því, að láta í ljósi álit sitt urn, hvort leigumáli þessi sje sanngjarn
eptir ágóða þeim, er hafa má af jörðinni, og eptir því, sem aðrar álíkar jarðir eruleigðar
þar í sveit, en búi eigandi sjálfur á jörðinni, meta virðingarmenn leigumálann að öllu
leyti. Greiði ekki leiguliðinn öll gjöld, er hvíla á jörðinni, ber að draga þau frá afgjald-
inu, áður en það er margfaldað með 20.
Nú vill beiðandinn ekki láta byggja virðinguna á afgjaldi því, er virðingarmenn
meta sanngjarnt, og geta þá virðingarmennirnir ekki skorazt undan að semja ítarlegan
reikning yfir tekjur og gjöld jarðarinnar. Skal þá hafa hliðsjón af skýrslum þeim, er
beiðandi, eða sá, sem býrá jörðinni, lætur virðingarmönnum í tje umtekjurþær, er liann
hefir af jörðinni, og það, sem liann kostar til þess að ná því, er jörðin gefur af sjer og
koma því í peninga; en ekki mega virðingarmenn ganga eingöngu eptir því, heldur ber
þeim að athuga, livernig tekjurnar og gjöldin yrði, ef jörðin væri notuð, eins og ráð má
gjöra fyrir, að hver hygginn húmaður gæti notað hana.
Ber þeim þá að ætla á, hve margar skepnur bóndinn myndi geta haldið á jörð-
inni auk kúgildanna, og hvo margra manna hann myndi þurfa með í viðbót við sjálfan
sig, til þess að lieya fyrir þeim skepnum, er jörðin framfleytir, og vinna jörðina upp að öllu
leyti. J>á reiknast það, sem búið gefur af sjer árlega, svo sem
a, mjólk (af kúm og ám),
b, ull,
c, sauðir og aðrar ldndur, er lóga má frá búinu,
d, tryppi og úngneyti,
e, hrís, mór, viðarkol, ef kostur er á að selja slíkt frá jörðinni, henni að skaðlausu,
f, tekjur af æðarvarpi, eggveri, eða öðrum slíkum hlunnindum,
g, meðalhlutir eptir vermenn þá, er ætla má á, að gjörðir verði út frá jörðinni.
Frá hverri tekjugrein um sig telst það, sem ætlað er á, að gangi með til heim-
ilisins, þ. e. til fœðis og klæðis bóndanum, fjölskyldu hans, og hjúum þeim, som þarf til
Ilinn 31. desember 1878.