Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 179

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 179
1G9 1S78 Stjórnartíðindi B 25. liver fjenaður nú sjo hafður á jörðinni auk innistœðukúgildanna, hæði nautgripir, hestar 175 og sauðkindur, og hvort þetta sje meira cða minna, en virðingarmenn ætla, að jörðin geti 29. nóvbr. borið eptir þeirri rœkt, sem hún nú er í. Sje það liúseign, sem virða á, ber að tilgreina hin einstöku hús, er eigninni fylgja, og ástand þeirra. Hverju húsi áað lýsa sjer,tilgreina hve lángt það sje og breitt, hvort það sjo ein- eða tvíloptað, hvort kjallari sje undir því, hve nær það sje byggt, og úr hverju það sje byggt, livernig þakið sje ú því, hve mörg herbergin, stofurnar eða klefarnir sjeu í því, og hvernig þau sjeu útbúin, hve margar eldavjelar og ofnar fylgi því, og til hvers húsið sje haft, og ef það er íbúðarhús, hvort íleiri en ein fjölskylda húi í því, livort húsið sje tryggt til brunabóta og fyrir hve miklu. Loksins verður að lýsa lóð þeirri, er fylgir liúseigninni, kálgarði, túni, stakkstœði, porti eða hlaði, uppskipunarbrú og hverju öðru, cr henni fylgir. 4. Eeikningur á tekjum þeim, er hafa má af jarðeign og gjöldum þeim, er fylgja búskapnum á henni, má falla burt, ef sá, sem beiðist gjörðarinnar, óskar að virðingar- mennirnir að eins athugi, livort andvirði hennar sje ekki að minnsta kosti 20falt afgjald það, er gelst af henni, sje hún leigð út, eða er virðingarmennirnir meta, að hún væri sanngjarnlega leigð fyrir, búi eigandi sjálfur á lienni. Ber þá virðingarmönnum að skýra frá landskuld þeirri og leigum, er goldnar eru af jörðunni, og peningaverði þoirra, og að athuguðu öllu ásigkomulagi jarðarinnar, eins og þeir hafa lýst því, að láta í ljósi álit sitt urn, hvort leigumáli þessi sje sanngjarn eptir ágóða þeim, er hafa má af jörðinni, og eptir því, sem aðrar álíkar jarðir eruleigðar þar í sveit, en búi eigandi sjálfur á jörðinni, meta virðingarmenn leigumálann að öllu leyti. Greiði ekki leiguliðinn öll gjöld, er hvíla á jörðinni, ber að draga þau frá afgjald- inu, áður en það er margfaldað með 20. Nú vill beiðandinn ekki láta byggja virðinguna á afgjaldi því, er virðingarmenn meta sanngjarnt, og geta þá virðingarmennirnir ekki skorazt undan að semja ítarlegan reikning yfir tekjur og gjöld jarðarinnar. Skal þá hafa hliðsjón af skýrslum þeim, er beiðandi, eða sá, sem býrá jörðinni, lætur virðingarmönnum í tje umtekjurþær, er liann hefir af jörðinni, og það, sem liann kostar til þess að ná því, er jörðin gefur af sjer og koma því í peninga; en ekki mega virðingarmenn ganga eingöngu eptir því, heldur ber þeim að athuga, livernig tekjurnar og gjöldin yrði, ef jörðin væri notuð, eins og ráð má gjöra fyrir, að hver hygginn húmaður gæti notað hana. Ber þeim þá að ætla á, hve margar skepnur bóndinn myndi geta haldið á jörð- inni auk kúgildanna, og hvo margra manna hann myndi þurfa með í viðbót við sjálfan sig, til þess að lieya fyrir þeim skepnum, er jörðin framfleytir, og vinna jörðina upp að öllu leyti. J>á reiknast það, sem búið gefur af sjer árlega, svo sem a, mjólk (af kúm og ám), b, ull, c, sauðir og aðrar ldndur, er lóga má frá búinu, d, tryppi og úngneyti, e, hrís, mór, viðarkol, ef kostur er á að selja slíkt frá jörðinni, henni að skaðlausu, f, tekjur af æðarvarpi, eggveri, eða öðrum slíkum hlunnindum, g, meðalhlutir eptir vermenn þá, er ætla má á, að gjörðir verði út frá jörðinni. Frá hverri tekjugrein um sig telst það, sem ætlað er á, að gangi með til heim- ilisins, þ. e. til fœðis og klæðis bóndanum, fjölskyldu hans, og hjúum þeim, som þarf til Ilinn 31. desember 1878.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.