Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 12

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 12
1880 2 2 bók bœjarstjórnarinnar að fundarlokum síðan 26. fubr. f. á., þótt hann liafi verið á fund- 13'ian' um, og formaður fundarins hafi skorað á liann um það, að liann haíi stundum viljað bóka sjálfur athugasemdir í gjörðabókinni; en þegar honum hafi verið bannað það af for- manninum með skírskotun til þingskapanna, að hann gæti látið bóka ágreiningsatkvæði sitt, en mætti ekki sjálfur að fundinum loknum rita athugasemdir sínar í gjörðabókina, hafi hann neitað að skrifa undir bókina. 2. Að áfrýjandinn hafi á bœjarstjórnarfundum komið þannig fram, að samvinnan við hann, hafi ekki einungis verið mjög óþægileg, heklur því nær ómöguleg. 3. Að 20 bœjarbúar hafi skorað á bœjarstjórnina að sjá um, að Jón ritari Jóns- son ætti ekki lengur sæti í bœjarstjórninni. Eins og það er í augum uppi, að áskorun sú frá 20 bœjarbúum, sem getur um í 3. tölulið, er með öllu þýðingarlaus með tilliti til úrslita máls þess, sem hjer liggur fyrir, og það jafnvel þótt áskorun þessi hofði fylgt áliti bœjarstjórnarinnar, sem þó var ekki. fannig mun ekki heldur það, hvernig áfrýjandinn hefir komið fram á fundum bœjarstjórnarinnar, eða hve óþægileg sem samvinnan við hann kynni að hafa verið og hversu óánœgðir sem liinir bœjarfulltrúarnir hafa verið með hann, gefa neina heimild til að gjöra hann rækan úr bœjarstjórninni, en þingsköp bœjarstjórnarinnar á fundum eiga að varna því, að einstaldr bœjarfulltrúar sjeu óþægilegir viðfangs eða komi önuglega fram á fundum og á ótilhlýðilegan hátt, og það geta þingsköpin gjört, of þeim or rjettilega beitt. Hvað aptur á móti við víkur útilokunarástœðunni undir 1. tölulið, inniheldur til- skipunin 20. apríl 1872, 11. gr. skýra ákvörðun um það, að allir fulltrúarnir, sem við- staddir eru á hverjum fundi, skuli að fundarlokum undirskrifa gjörðabókina, og á hver þeirra lieimting á að fá ágreiningsatkvæði sitt stuttlega bókað, og hlýt jeg að vera á sama máli og formaður bœjarstjórnarinnar, að hin síðasttakla ákvörðun veiti engum full- trúa rjett til þess sjálfur að bóka athugasemdir í gjörðabókina, lieldur að eins rjett til þess, áður en hann undirsluifar bókina, að fá það stuttlega bókað, að hann hafi verið á annari skoðun um eina eða fleiri af ályktunum þeim, sem gjörðar hafa verið á fundinum fað getur þannig ekki verið neinn efi á því, að áfrýjandinn með því, að fœrast undan að undirskrifa gjörðabókina að fuudarlokum frá því 26. febr. f. á., hefir vanrœkt skyldu þá, sem honum lá á herðum sem bœjarfulltrúa eptir 11. gr. tilskipunarinnar, en eplir því sem framkomið er í þessu máli, virðist á hina hliðina hvorki hann sjálfur nje bœjar- stjórnin að hafa lagt svo mikla þýðingu í þessa undanfœrslu, að hún gæti gjört það nauðsynlegt, að honurn yrði vikið úr bœjarstjórninni. Sumpart virðist honum sjálfum að hafa verið óljós þýöing hinnar greindu undanfœrslu, þar sem hann virðist hafa álitið að 11. gr. tilskipunarinnar heimili honum rjett til að fá gjörðar ítarlegar athugasemdir í gjörðabókina um ástœðurnar fyrir ágreiningi frá ályktunum þeim, er meiri hlutinn hafði gjört, en þetta er misskilningur, eins og að ofan er tekið fram. Loksins hefir hann með því á bœjarfógetaskrifstofunni að rita undir það, sem skráð hafði verið um fundinn 6. nóv. f. á. og um fundinn 20. s. m., þar sem rœtt hafði verið um skyldu bœjarfulltrúa til að skrifa undir gjörðabókina, sýnt að undanfœrsla hans var byggð á því, að þýðing henn- ar væri honum ekki ljós, og að hann fyrst með því að íhuga nákvæmar það, sem kom fram á fundinum 20. nóv. f. á. hafi skilið það fullkomlega. þ>ó að ekki verði fallizl á það, að hann hafi án beinlínis samþykkis oddvitans ritað nafn sitt undir gjörðabókina við fundinn 6. nóvbr. án áthugasemdar og við fundinn 20. nóvbr. með athugaserad, sannar þetla samt enn betur, að honum hafi verið það, sem getið hefir verið um óljóst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.