Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 72

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 72
1880 62 61 _ Brjef ráÖgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um útför Jóns Sigurðs- ' marz sonar. — Með þóknanlegu brjefi frá 5. f. m. hafið þjer, herra landshöfðingi, sent hingað erindi Tryggva alþingismanns Gunnarssonar, þar sem hann fer þess á leit, að kostnað þann, er leiði af greptrun Jóns sál. Sigurðssonar og konu hans á íslandi megi greiða úr landssjóði íslands í von um aukafjárveitingu, og hafið þjer jafnframt lagt það til, að greptrunarkostnaðurinn yrði greiddur á þann hátt, sem getið er um í beiðninni. Sökum þessa undanfellir ráðgjafinn ekki þjönustusamlega að tjá yður til þóknan- legrar leiðbeiningar og ráðstöfunar, að hið umbeðna er veitt. 08 — Brjef landsliöfðingja til amtmanmim yfir tuður og vesturumdœminu um fast- 9. marz eignartíund á Vestmannaeyjum. — Með brjefi frá 19. f. m. hafið þjer, herra amtmaður, sent mjer fyrirspurn sýslumannsins á Vestmannaeyjum um það, hvort leigu- liðar þjóðjarða á Vestmannaeyjum eigi samkvæmt lögum um skattgjald á Vestmanna- eyjum frá 14. desember 1877 (A 25) að greiða fasteignar-tíund til kirkju, prests og fá- tœkra, eða hvort gjald þetta skuli greitt úr landsjóði, sem er eigandi jarðanna. J>jer á- lítið úrlausn þessarar spurningar nokkuð vafasama, en með því að tíundin og þau önnur gjöld, sem eyjarbúar eiga að greiða samkvæmt tjeðum lögum, koma í staðinn fyrir miklu hærra og þungbærara gjald (fiskitíundina), sem hvíldi á ábúöndunum og ekki á jörðun- um, virðist yður ástœða til þess að ætla, að ábúendur einnig eigi að greiða gjald það, er hjer rœðir um. Út af þessu vil jeg, um leið og jeg skírskota til þess, sem þjer þannig hafið sagt, taka fram, að heimild vantar með öllu til þess að greiða fasteignartíundina úr landsjóði, sbr. 4. gr. nefndra laga 14. desember 1877 og að niðurlag 2. greinar sömu laga ljóslega sýnir, að lögin hafa gjört ráð fyrir, að ábúendurnir greiddu það, því þar er beinlínis tekið fram, að «frá tíundargjaldi af fasteign veitist engin undanþága af þcirri uástœðu, að tíund hefir eigi verið að undanförnu greidd af jörðum þar». Samkvæmt þessu geta ábúendur á þjóðjörðum á Vestmannaeyjum ekki komizt hjá að greiða fasteignartíund til kirkju, prests og fátœkra, eins og þeir samkvæmt 2. gr. laga 14. desembor 1877 um ábúðarskatt (A, 21) eru skyldir að greiða skatt til land- sjóðs af býlum sínum. 03 — Brjef landsliöfðingja til amtmannsim yfir suður- og vesturumdœminu um k 0 s t n- 10. marz að við yfirsotunám, sem hætt var við. — í brjefi frá 20. f. m. hafið þjer herra amtmaður mælt fram með því, að hjeraðslækninum á ísafirði vorði endurgoldnar úr lands- sjóði 85 kr. fyrir fœði og húsnæði handa yfirsetukonuefni, er varð að hætta við nám sitt, af því að hún slasaðist í hendi, og takið þjer fram, að það virðist vafasamt, hvort þossi kostnaður vcrði greiddur úr landssjóði, eða livort ekki heldur eigi að vísa lækninum til að fá borgunina greidda hjá þeim, er komu stúlkunni fyrir hjá honum til konnslu. Endurgjald það á kostnaði við kennslu yfirsetukvenna, or gotur um í 4. gr. yfirsetu- kvennalaganna frá 17. desbr. 1875 (A. 27) vcrður ekki skoðað sem skólaölmusa, or veitist hverjum þeim,erhefirlöngun tilaðnema yfirsetufrœði; en kostnaðurþessi eröllu frcmurstyrkur til að útvega yfirsetukonur þær, er með þarf í hin ýmsu yfirsetuumdœmi. Sýslunefndin eða aðrir hlutaðeigendur verða því sjálfir að bera skaða þann, sem hlýst af, að viðkomandi yfirsetu- konuefni nái ekki svo langt, að það geti tekið að sjcr störfin í umdœmi því, er því var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.