Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 173

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 173
163 1880 getur 3 vikna flœkingur hans inn í Vindhælishrepp orðið Engihlíðarhreppsnefnd í hag, 168 sem hún hafði sjálf gefið tilefni til hans. 25- olct- í>að hefir þannig ekkert komið fram, sem getur verið því til fyrirstöðu, að Hjörtur hafi unnið framfœrslurjett í Engihlíðarhrepp með samfieyttri 10 ára dvöl sinni þar. Hinn áfrýjaði úrskurður yðar herra amtmaður, skal því úr gildi feldur, og Engihlíðar- hreppur vera skyldur til að endurgjalda Vindhælishreppi það, sem þessi hreppur hefir lagt með optnefndum Hirti Guðmundssyni eptir löglega úrskurðuðum reikningi. — Iirjef landshöfðingja til amtmannsim yfir su/lur- og vesturumdœminu um end- |60 urgoldinn s ve i ta r s t y r k. — Eptir að hafa meðtekið þóknanlegt álit yðar herra 29. okt. amtmaður um áfrýjun Laxárdalshrepps í Dalasýslu á úrskurði yðar frá 20. marz þ. á., er ákveður Magnús Böðvarsson sveitiægan þar, vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbein- ingar og birtingar það, er nú segir: Vorið 1859 fiuttist Magnús úr Laxárdalshreppi inn í Helgafellssveit í Snæfells- nessýslu, og þegar hann var búinn að dvelja þar nærfellt 9 ár, skýrði hreppstjórinn í Helgafellssveit með brjefi frá 12. marz 1868 hroppstjóranum í Laxárdalshrcppi frá, að Magnús hefði fengið 7 kr. 83 a. (3 rdl. 88 sk ) sveitarstyrk og beiddist endurgjalds af Laxárdalshreppi á þossari upphæð. Hreppstjórinn í Laxárdalshreppi játaði með brjefi 26. s. m. Magnús sveitlægan þar í hreppi, og lofaði að borga skuldina, og virðist skuldin þar á eptir að hafa verið borguð að tilhlutun hreppstjórans í Laxárdalshreppi af sumarkaupi Magnúsar 1868. Eptir það dvaldi Magnús enn 3 ár í Helgafellssveit, fór þá burt úr hreppnum, en kom aptur og þáði veturinn 1875—76 24 kr. 95 a. sveitarstyrk. pegar Helgafcllssveit heimt- aði þenna styrk ondurgoldinn, noitaði Laxárdalshreppur þessu, og hjelt því fram, að Magnús hefði með 12 ára dvöl í Helgafellssveit áunnið sjer þar framfœrzlurjett því styrkn- um 1868 hefði verið neytt upp á hann. Undir rannsókn þeirri, sem síðan hefir farið fram, hafa komið fram nokkrar lík- ur fyrir því, að hreppstjórinn í Helgafellssveit hafi amazt við Magnúsi, áður en hann þáði styrkinn 1868 og jafnvel hótað að senda hann lieim á hrepp hans þá þegar nm vetur- inn eða vorið, og heflr Magnús skýrt frá því, að það liafi að eins verið sökum þessarar hlutsemi hreppstjórans og af því, að hann þóktist sjá fram á, að hann fengi ckki frið, fyrr en bann beiddi um sveitarstyrk, að hann þáði nefnda upphæð úr svoitarsjóði. Apt- ur á móti hefir Helgafellssveit ekki viljað játa þetta, en haldið því fram, að Magnús hafi alveg ótilneyddur beizt styrksins, og að hann hafi verið hans mjög þurfandi. Með því nú að hreppstjórinn í Laxárdalshreppi ekki hreifði árið 1868 neinum mótmælum gegn sveitarstyrki þeim, er þá var spurning um, en þvert á móti brjefiega játaði hrepp sinn skyldugan til að ondurgjalda hann, og með því að hann síðan var endurgoldinn, getur ekki komið til tals að taka mótmæli þau, er 7 árum þar á eptir komu fram, til greina nema því að eins, að þau hefðu verið ítarlega sönnuð. En það hefir ekki átt sjer stað. Líkur þær, er Laxárdalshreppur hefir tilfœrt, hofðu ef til vill getað voikt kröfu Helgafells- sveitar, hefðu þær komið fram 1868; en nú löngu eptir að krafa sú, som þá kom fram frá Helgafellssveit, hefir verið útkljáð, geta þær ekki haft þann krapt, að þær raski því, sem þá fór fram án nokkurs ágreinings milli hlutaðeigandi hreppa. Jeg er því yður, horra amtmaður, samdóma um, að styrkur sá, er árið 1868 var lagður Magnúsi Böðvarssyni úr sjóði Helgafellssveitar, hafi varnað því, að Magnús hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.