Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 135

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 135
125 1880 veitt er með 9. gr. C 4 fjárlagauna þannig, að hvert amt leggi til sinn bluta af þessu fje 120 með því að álíta megi, að Ijáir þessir, sem Torfi Bjarnason hafi innleitt, hafi orðið öllu 28 júlí- landinu til gagns. — Eptir þeim reglum, sem jeg í brjefi mínu frá 27. janúar þ. á. hefi látið í ljósi, að jeg ætlaði að fylgja við skiptingu fjár þessa, verð jeg, áður en jeg gjöri ákvörðun um þetta, að Ieita álita hlutaðeigandi amtsráða ; en jeg vil þegar nú taka fram, að það virðist vera samkvæmt hlutarins eðli, að verðlaun þau, er mönnum eru veitt fyrir dugnað í landbúnaðarframkvæmdum, greiðist einkum af fjárhluta þess umdœmisins, er hlutaðeigandi er húseltur í. Samkvæmt þessu skal hjermeð samþykkt, að af fjárhluta vesturumdœmisins veitist á þessu ári 500 kr. verðlaun handa Torfa Bjarnasyni, og greið- ist til þess 300 kr. af þoim helmingi fjárveitingarinnar, er ekki er ætlaður búnaðarfjelög- um og sjóðum, en þær 200 kr., er eptir eru, gjöri jeg ráð fyrir, að veittar verði Torfa úr búnaðarsjóði vesturumdœmisins. Hvort verðlaun þessi verði hækkuð um 500 kr. skal geymt að ákveða, þangað til tillögur amtsráða suðurumdœmisins og norður- og austur- umdœmisins eru fengnar. Enn fremur samþykkist, að veittar verði kennslustofnuninni í Ólafsdal 600 kr. "a. Halldóri Jónssyni frá Laugabóli til að halda áfram búnaðarnámi erlendis . 200— • - Kristjáni bónda Tómassyni á forbergsstöðum fyrir búsýsludugnað og til vork- fœrakaupa......................................................... 66 — 67 - Pjetri bónda Jónssyni á Malrifi sömuleiðis............................. 66 — 67 - Jarðabókarsjóðsávísun á þær 2466 kr. 67 a., er þannig hcfir verið ráðstafað, fylgir. — Brjef landsllöfðmgja til sýalumaymsins í Suðttrmúlaxýalu um fiskiveiðar |2I Færeyinga og annara útlendinga. — í þóknanlegu brjefi frá 3 þ. ra. hafið 28. júlí. þjer herra, sýslumaður, spurt 1, hvort borgarabrjef hljóðandi upp á síldarveiði og verzlun oinnig voiti rjett til þorsk- vciða innfjarðar, 2, hvort skip, sem koma hingað til fiskiveiða annaðhvort frá Noregi eða Færeyjum, sjeu ekki skyld, áður en þau leggja inn á ólöggiltar hafnir eða skipalegur að fullnœgja ákvæðum laganna um tollgieiðslu og sóttvarnir á einhverju löggiltu kauptúni 3, hvort Iögreglustjóra sje heimilt að skipa svo fyrir, að skipstjórar, som hafa sýnt ein- hverja óreglu, fyrst um sinn liggi með skip sín á stöðum þeim, er lögreglustjóri á- lítur að helzt sje hœgt að hafa umsjón með framferði þeirra. Fyrir því vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar það, er nú segir: Við 1. Hver maður, sem hefir tekið sjer fasta aðsetu hjer á landi hefir aðgang til alls konar fiskiveiða og ekki síður þorskveiði en síldarveiði. Hins vegar er það, eins og tekið er fram í brjefum mínum frá 3. maí og 7. júní þ. á. (stjórnartíð. B. 82 og 95), nauðsynlegt skilyrði fyrir því, að stunda fiskiveiðar í landhelgi, að hlutaðeigandi í raun og voru setjist að einhversstaðar á landinu og gjörist þegn hins danska ríkis. Við 2. Hvort heldur skip kemur frá innanríkis eða utanríkis tollstöðum, verð jeg að álíta það skyldu þess, samkvæmt 2. og 7. gr. laga 15. apríl 1854 og samkvæmt 3. gr. laga 7. nóvbr. f. á. að fullnœgja toll- og sóttvarnarlögunum á eiuhverju löggiltu kauptúni, áður en þau leggi annarstaðar að landi. Fiskiskip eru háð hinum sömu lög- um, nema því að eins að þau leiti hafnar í neyð sinni. Við 3. fað er bæði rjettur og skylda lögreglustjóra, er hefir sennilega ástœðu til að gruna skip um brot gegn tollögum, sóttvarnarlögum eða öðrum lögum, er rajög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.