Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 92

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 92
1880 82 08 1 sóxæriiigur eða feræringur........................... 1 hundruð aprI1- 1 tveggjamannafar ..................................... 7«---------- Veiðigögn fylgja skipi hverju í tíund. pyki hreppstjóra framtal einhvers tortryggilegt, oðaað eigi sje rjett skýrt frá van- höldum, skal hann gjöra honum tíund, er hann álítur hœfilega eptir því som næst verður komizt um fjáreign hans. Sama or og ef einhver eigi mœtir á hreppaskilaþingi eða seg- ir ekki til tíundar sinnar. Finni hreppstjóri ástœðu til að halda, að nokkur hafi vís- vitandi talið rangt fram, skal hann rannsaka slíkt mál som glœpamál. Á haustþingum á hreppstjóri loksins, samkvæmt konungsúrskurðum frá 16. júlí 1817, 2. marts 1853 og 28. febr. 1880 (stjtíð. B. 60.) og rentukammerbrjefi frá 23. ágúst 1817, að leita skýrslna um verðlag það í reiðum peningum, sem verið hefir hið síðast- liðna ár, frá 1. október til 30. september, í hreppnum á landaurum þeim, sem taldir eru í hinum árlegu verðlagsskrám, og skulu þeir nefndir í hinni sömu röð, sem þeir þar eru til greindir. Verðið skal sett, eptir því sera vörurnar hafa gengið í kaupum og sölum manna á milli, eður á verzlunarstöðum þeim, er hreppurinn sœkir að. 42. gr. Eptir lögum um tekjuskatt 14. desbr. 1877 (stjtíð. A. 23.) er hreppstjóri formaður skattancfndarinnar, en hún á á hreppastefnum á haustin að taka skýrslur hreppsbúa um tekjur þeirra, semja síðan skrá um alla þá, sem tekjuskatt eiga að greiða, leggja hana fram eigi síðar en 1. dag nóvombermán. á stað, sem birtur liefir verið á kirkjufundi, og láta liana Iiggja þar til sýnis til lö.dags nóvemberraánaðar, loksins skulu skrár þessar sondar sýslumanni fyrir nýjár. Að öðru leiti vísast um þetta efni til nefndra laga og reglugjörðar 15. maí 1878 (stjtíð. B. 57.). 43. gr. Af öllum liúsum skal greiða skatt til landssjóðs 15 a. af hverjum 100 krónum í virðingarverði húsanna og gjald til hlutaðeigandi kirkju 5 a. af hverjum 100 kr. Hús þau fyrir utan kaupslaði og verzlunarstaði, sem eru notuð við ábúð á jörð, er metin er til dýrleika, eru undanþegin þessum gjöldum. par að auki eru undanþegin landssjóðs- skattinum hús þau, sem ekki eru fullra 500 kr virði. Hreppstjóra ber í hvert sinn, som byggt er í hreppnum nýtt hús, sem ekki er notað við ábúð á jörð, sem metin er til dýr- leika, að senda sýslumanniogkirkjuhaldara.skýrslu um það, svo að ráðstöfun verði gjörð til að virðahúsið. Aðöðru leyti vísast tillaga um húsaskatt frá 14. desbr. 1877 (stjtíð. A. 22.), laga um kirkjugjald af húsum frá 19. septbr. 1879 (stjtíð. A. 13.) og reglugjörðar um virðingu á húsum, er skatt skal af greiða í landssjóð frá 18. maí 1878 (stjtíð. B. 58.). 44. gr. Samkvæmt tilskipun frá 12. febr. 1872 um spítalagjald af sjávarafia, skal hrepp- stjóri hafa skrá um alla báta, opin skip og þilskip, sem höfð eru til fiski- eða hákalla- veiða í hreppnum, og skal þar skýrt frá eigöndum skipanna og bátanna, og ef einhver þeirra or utanhreppsmaður, einnig frá formönnum. Um fyrri hluta janúarmánaðar skal því næst hreppstjóri heimta af skipa og báta eigöndum eður formönnum skýrslur um upphæð þess, sem aílað hefir verið á báta eður skip þeirra frá 1. janúar til 31. desemb- er næstliðið ár, og eru formenn eður skipseigendur skyldir að láta til þessar skýrslur að við lagðri æru sinni og trú, að sannar sjeu. Skulu þeir þannig skýra frá: 1. hvo mörg tólfrœð hundruð hafi fengizt allar 3 vertíðir og þar í milli eptir hvert skip og eptir livern mann, sem rjeri eður fiskaði á skipinu, . a, af fiski, sem verkaður er sem saltfiskur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.