Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 86

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 86
1880 76 68 Sjo eigi sá, er fyrirkallið á að birta fyrir, sjálfur viðstaddur á heimili sínu, má birta 29. apríl. stefnuna fyrjr þejm heimilismönnum hinsstefnda,erstefnuvottarnirfinnaáheimilinu, ogskal þáleggja fyrirþessamennað láta hlutaðeiganda vita af stefnunni sem fyrst, ogeiga stefnu- vottar, um leið og þeir birta stefnuna, annaðhvort að fá þeim, er birtingin fer fram fyrir, eptirrit af stefnunni, eður að lofa þoim sjálfum að taka slíkt eptirrit. Stefnuvottarnir oiga þar eptir að rita á fyrirkallið, á hvaða degi og hvar það sje birt, og nafn hvers þess manns, er birtingin fór fram fvrir; ber þeim að votta með skírskotun til eiða þeirra, som þeir hafa unnið, að birtingin hafl farið fram eins og sagt er; og eiga þeir að stað- festa þetta vottorð sitt með undirrituðum nöfnum sínum og innsiglum. Auk stefnu og fyrirkalla eru stefnuvottar skyldir, þegar þess er krafizt, að birta ddma, aðrar rjettargjörð- ir, áskoranir, yfirlýsingar, uppsagnir á lánum, útbyggingar á jörðum og önnur þvílík er- indi. Slíkar birtingar mega með samþykki hlutaðeiganda fara fram annarsstaðar en á heimili hans. Sjo það dómur í opinberu máli, sem birta á, skulu stefnuvottar spyrja hlut- aðoiganda, hvort hann vilji una við hinn uppkveðna dóm eða óski lionum skotið til æðra dóms, og ber að rita svar hans um það i birtingaráteiknunina. 35. gr. Fógetagjörðir. Að boði sýslumanns eður amtmanns ber hreppstjóra að taka lögtaki ýms gjöld, sem fjárnámsrjettur fylgir, þó eigi hafi gengið dómur um þau. Fyrr en nokkurt slíkt lögtak getur átt sjer stað, á hreppstjóri að gæta þess, að lögtaksskipun sjo gefin út af amtmanni eða sýslumanni, og birt þeim, er fyrir fjárnáminu eiga að verða. Á þessi birting að fara fram að minnsta kosti 8 dögum fyrir lögtakið, annaðhvort með auglýsingu á kirkjufundi ellegar með birtingu fyrir sjerhverjum gjald- þegni af stefnuvottum. Hreppstjóri skal taka við gjaldinu, sem hlutaðeigandi er í skuld um, ef það er boðið honum í reiðum peningum, og þar að auki er fram boðinn kostnað- ur sá, sem birting á lögtaksskipuninni hefir haft í för með sjor. Komi ekki slíkt framboð fram innan 8 daga eptir birtinguna, á hreppstjóri að kveðja 2 góða menn í hreppnum til að vera votta við fjárnámið. Með þessum mönnum gengur hann á heimili viðkomandi skuldunauts, sýnir þar skuldunauti eður því af heimilisfólki hans, sem viðstatt er á heimilinu, lögtaksskipunina og vottorð um að birting sú, er að framan er getið, hafi átt sjer stað, og krefur þar eptir skuldunautinn um skuldina að viðbœttum gjöldum fyrir fyrirkallið og lögtaksgjörð- ina sjálfa. Verði þetta fje allt greitt af bendi, er fjárnámsgjörðinni þar með lokið; en segist sá, sem krafinn var, ekki vilja eður ekki megna að gjalda það, er hann er um krafinn, skal hreppstjóri rita ummæli hans um það, og þar eptir, ef það eigi þegar er honum Ijóst og vottunum, að skuldunautur sje ólöglega krafinn um gjaldið, fremja fjár- námsgjörðina moð því að rita upp og virða þær eigur skuldunauts, sem skuldunautur sjálfur eður sá, sem heldur uppi svörum fyrir hann, bendir á, og lionum og vottunum kemur saman um, að nœgja muni fyrir gjaldinu. |>ó má ekki rita upp nauðsynleg í- veruföt og rúmföt skuldunauts og ómaga hans, og ekki matvæli þau, er ætluð eru nauð- synleg til nautnar á heimilinu, þangað til skuldunautur getur leitað sjer bjargar annar- staðar, eigi heldur nauðsynleg vorkfœri og áhöld, er skuldunautur þarf að leita sjer at- vinnu með, ef aðrar oigur eru til. J>að sem þannig er ritað og virt, segir lireppstjóri þar eptir löglega tokið til fullnustu skuldarupphæð þoirri, sem krafin var með síðar á- fallandi kostnaði, og tekur hann það þogar í vörzlur sínar, ef skuldunautur eigi býðst til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.