Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 68

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 68
1880 58 56 Austur-Skaptafellssýslu og suðurumdœmi íslands megi eptirleiðis losast við kelming prests- 25. febr. mg|;U þeirrar ag upphæð lSOpund smjörs, er hvílir á tjeðum jörðum gegn því að greiða í pen- ingum 1170kr., sem sje varið til að kaupa handa Bjarnanes og HofFellsprestakalli 4°/o rík- isskuldabrjef, er verði skrásett í innritunarbók fjárhagsstjórnarinnar, en vextirnir af þeim gangi til blutaðeiganda sóknarprests. fetta læt jeg ekki hjálíða hjer með þjónustusamlega að tjá yður, herra lands- höfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar, birtingar og ítarlegri ráðstöfunar. 57 — Brjef rdðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um skipun prestakalla. 28. fobr. — í frumvarpi því til laga um skipun prestakalla, er alþingi hefir samþykkt, og sem hefir öðlazt staðfestingu konungs 27. þ. m., er það í 3. gr. ákveðið, að ársgjöld þau, er greiða skal frá hinum betri prestaköllum til hinna rýrari, skuli sem mest greiða með fasteignum (kirkjujörðum) eða afgjaldi fasteigna, og þar sem því ekki verði komið við, í poningum. Að því er þetta snertir, hafið þjer, herra landshöfðingi, í þóknanlegu brjefi frá 24. sopt. f. á. látið í ljósi, að ef lagafrumvarp þetta næði staðfestingu, þá mundi það vera samhljóða við reglurnar í hinni nefndu grein, að auglýsa þau prestaköll, er uppbót eiga að fá, og sem nú eru laus, og sem framvegis verða laus, þannig, að uppbótin sje ákvcðin í peningum moð upphæð þeirri, sem til er tekin í 1. gr. frumvarpsins, en þó með því skilyrði, að í stað uppbótarinnar megi samkvæmt ákvörðununum í 3. gr. koma kirkjujarðir eða afgjald af þeim. Káðgjafinn er að vísu samdóma yður um það, að í auglýsinguna um, að embætti þessi sjeu laus, beri að setja slíkt almennt skilyrði, þegar ákvarðanirnar í ofannefndri grein gefi tilefni til þess, en hinsvegar fær ráðgjafinn ekki sjeð, að þess verði gotið í auglýsingunni, hvaða kirkjujarðir eða gjöld síðarmeir muni látin í stað peningagjaldsins, því þar som eins og þjer, herra landshöfðingi, hafið bent á, þess getur orðið langt að bíða, að slíkt komist í kring, mundu jarðir þær, sem um væri að rœða, á millibilinu geta verið búnar að taka þeim breytingum, sem nauðsynlegt væri að taka tillit til, þegar þær fyrir fullt og allt væru afhentar, en slík afhending yrði að líkindum, að svo miklu leyti, sem kirkjujarðirnar sjálfar ætti að afhenda, að vera byggð á mati óvilhallra manna, sem fyrir rjetti væru kvaddir til að virða jarðirnar, á þeim tíma, er þær eða afgjald þeirra ætti að koma í stað peningagjaldsins. Að því, sem sjeð verður, getur að vísu áætlun sú, sem um loið og lögin öðlast gildi, yrði gjörð um jarðir þær eða jarðarafgjöld, sem koma eiga í stað peningagjaldsins, að eins verið til bráðabirgða, en samt mundi það haganlegt og til leiðbeiningar fyrir landstjórnina við framkvæmd laganna, eins og þjer, herra landshöfðingi liafið stungið upp á, að koma nú þegar til leiðar slíkri áætlun, og ætti hún að vera byggð á yfirliti yfir þær einstöku kirkjujarðir og afgjöld þeirra í heild sinni, sem eiga að leggjast til annara prestakalla til þess, að Ijetta af peningauppbótinni handa þeim. Itáðgjafinn fellst því á tillögur yðar, herra landshöfðingi, í þessu efni, og tekur það einungis fram, sem þjer hafið látið í ljósi, að það verður að vera regla, að sú jörð, sem á þennan hátt er lögð til ein- hvers prestakalls, á að vera í sama prófastsdœmi og það. Að öðru leyti getur ráðgjafinn eigi varizt þeirrar athugasemdar, að það virðist ósanngjarnt gagnvart hinum gjaldskylda presti, að neyða hann til að láta af hendi kirkju- jörð eða afgjald hennar, ef hann heldur kýs að borga með peningum, og það munu prestar almennt á binum betri brauðum vera fœrir um að gjöra. fað hefði því sjálf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.