Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 141

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 141
131 1880 landshöfðingjans, að þjor hafið sett f>. Jónsson til þess á oigin ábyrgð að gegna Árnes- 131 sýslu, þangað til Stefán Bjarnarson tæki við honni, og að honum var heitið öllum laun- 26 ásúst' um þeim, or erabættinu fylgja, til endurgjalds fyrir það, að eptirlaununum frádregnum, þá ber að reikna borgunina á sama hátt fyrir hið umrœdda tímabil, eins og fyrir hinn hluta tíma þess, er hann var settur, og samkvæmt því mun forsteini Jónssyni, sem frá 1. maí f. á. hefir notið eptirlauna sinna, bera mismunurinn, sem or á optirlaununum og embættislaununum, en hann er á tímabilinu frá 1. maí til 24. júní f. á. að upphæð 110 kr. 8 a. og ber Stefáni sýslumanni Bjarnarsyni að greiða þá upphæð, þó þannig, að hann fyrir þessa upphæö, með því hann gegndi embættinu í ísafjarðarsýslu í maímánuði, á.aðgang til endurgjalds að Fensmark sýslumanni, sera var voitt þotta em- bætti 1G. apríl f. á., svo framarlega sem hann okki þegar hefir fengið það endurgoldið hjá nefndum embættismanni, eða þeir haíi öðruvísi um samið sín á milli. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðing/a um laxveiöina í Elliða- 133 ám. — í brjefi til ráðgjafans 28. f. m., sem yður, herra landshöfðingi, hefir verið sent 26, úgúst- eptirrit eptir, hefir H. Th. 'i'homsen kaupmaður í Reykjavík skýrt frá því, að nóttina milli 5. og 6. f. m. hafi enn að nýju verið farið með ofbeldi að laxakistum hans í Ell- iðaánum, og í þetta sinn með þcim atvikum, sem gefi honum ástœðu til að ætla, að hjer búi og þjófnaður undir, og í annan stað heíir hann borið sig upp undan því, að hlutað- eigandi valdsmaður hvorki liafi verið fœr um að komast eptir, hverjir þeir menn hati verið, sem nóttina milli 24. og 25. júní f. á. hafi grímuklæddir skernmt tjeða oign hans, nje að koma því upp, hverjir hafi unnið hervirki þau, er hjer rœðir um. Út af þessu lætur ráðgjafinn ekki dragast að taka fram, að eins og það, þegar á allt or litið, er skylda yfirvaldsins að liðsinna landsbúum, til þess að varðveita eignir þeirra fyrir ómildum árásum, þannig er það nauðsynlegt, hvað þetta athœli snertir, að hjor sje gripið til skjótra og góðra ráða, þar sem \im svo opt ítrekaðar ofbeldis árásir á eign Thomsens kaupmanns er að rœða, svo að sökudólgurinn verði dreginn fyrir dóm og lög og að komið verði í veg fyrir viðlíkar árásir eptirleiðis. Ráðgjáfinn vill því þjón- ustusamlega veita yður herra landshöfðingi vald til, svo framarlega sem þjer optir þeim ástœðum, sem nú oru fyrir hendi, kynnuð að linna það hagkværat, að gefa moð skír- skotun til brjefs þossa, einhverjum manni, sem þar til væri vel fallinn, konungsumboð, ad mandatum, til með rjettarhöldum bæði í lögsagnarnmdœmi Gullbringu- og Kjósarsýslu og fyrir utan það, og með sama valdi og reglulegir rannsóknardómendur hafa, að takast á hondur rannsókn og útvega nauðsynlegar skýringar með tilliti til þeirra ofboldisárása, sem síðan að viðaukalög við Jónsbókar landsleigubálks 56. kapítula komu út, hafa verið gjörðar á veiðivjolar þær, cr Thomson kaupmaður á og notar til Iaxvoiða í Elliðaánum, að svo miklu loyti, scm ekki hcfir gengið fullnaðardómur í hjeraði um þessar árásir. þ>egar rannsóknum þessum er lokið, býst ráðgjafinn við að fá eptirrit eptir því, som farið hofir fram í málinu. I tilefni af bœnarskrá þeirri frá 4 hroppsnefndarmönnum í Seltjarnarneshropp, sera hingað var send með þóknanlegu brjefi yðar, herra landshöföingi, frá 29. f. m. og þar sem þess er beiðzt, að ráðgjafinn vilji skipa yfirvöldunum að hætta við rjettarhöld út af brotum þeim á laiakistunum í Elliðaánum, sem framin voru 28. júlí f. á., vil jog í sambandi við þetta mál, sem hjer rœðir um, þjónustusaralega tjá yður til þóknanlegrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.