Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 139

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 139
Stjórnartíðindi 13. 19. 129 1880 — lirjef ráðgjafans fyrir ísland m lnnd*ho]!Hngta vm sölu á kirkjujörð. — M37 Samkvæmt tilloguin ráðgjafans, eptir að hann hafði meðtekið þóknanlegt btjef yðar, herra 29, JÚ1Í landshöfðingi, frá 26. maí þ. á., hefir hans hátign konunginum allraraildilegast þóknazt í dag að fallast á, að hálflenda sú af jörðinni Bálkastöðum í Miðfirðií Húnavatnssýslu í norður-og austurumdœmi íslands, er liggur undir Staðarprestakall í Hrútafirði, verði seld Jóhannesi bónda Zakaríassyni aö jarðakaupum fyrir 2/s úrjörðinni Brandagili í Staðarhreppi, þannig að hin fyrnefnda jörð verði skoðuð sem bœndaeign en hin síðarnefnda sem kirkjujörð. l>etta er hjer með tjáð yður herra landshöfðingi til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar. — IJrjef laudsllöfðillgja til amtmannsins yfir norður- og avsturumdœminu utn ®3& niðurjöfnun fjallskila. — Eptir að hafa meðtekið álit yðar, herra amtmaður, um fyrirspurn sýslumannsins í Húnavatnssýslu, bvort sýslunefndin sje bær um að fella úr gildi eða broyta ákvörðun hreppsnefndar um það, hversu mikil eða hvernig löguð fjallskil einhverjum beri að gjöra, þegar slíkt sje kært fyrir sýslunefndinni, vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum það, er nú segir. Um það, hvernig fjallskilum skuli niðurjafnað á hina einstöku bœndur, er engin ákvörðun í sveitastjórnartilskipuninni frá 4. maí 1872, og virðisUlöggjafinn hafa gengið út frá því, að ítarlegar reglur þar um yrðu settar fyrir hvert hjerað í reglugjörðum þoim um fjallskil o. fl., er semja skal samkvæmt 39. gr. tjeðrar tilskipunar. Hafi pað nú ekki verið gjört, virðist ekkert því til fyrirstöðu, að sýslunefndin samkvæmt þessari grein, og með því að henni ber almenn umsjón með gjörðum hreppsnefndarinnar (sjá 38. gr. tilsk. 4. maí 1872) taki til úrskurðar umkvartanir út af fjallskilum, og verður þá meðfram að liafa tillit til þess, sem fyrirskipað er í 19. gr. tilsk. 4. maí 1872 eða nú í 1. gr. laga 9. jan. 1880 um hina almennu niðurjöfnun sveitargjalda. Umkvörtun út af fjallskilum verður því fyrst að úrskurðast af hreppsnefndinni í heild sinni og síðan af sýslunefndinni; en enginn getur með því að áfrýja úrskurði hreppsnefndarinnar komizt hjá að framkvæma í bráð skylduverk það, sem á hann er lagt. — Ágrip af brjefi landsllöfðingja til Mat kúsar skipsljóra Rjarnasonar um náms- 12í) styrk. — Markúsi var veittur 200 kr. styrkur af fje því, sem getur um í 15. grein ágiist. fjárlaganna, til að taka stýrimannspróf við sjófrœðisskóla í Danmörku. — Ágrip af brjefi landsllöfðingja til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu |;{() um námsstyrk. — Samkvæmt tillögum amtmanns var Eggerti Finnssyni frá Meðal- 24. ágúst. felli í Iíjós veittur 200 kr. styrkur af fje því, sem getur um í 9. gr. C. 4. fjárlaganna til að nema húfrœði á skóla í Norogi. — Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um laun setts embættis- 131 manns. — í þóknanlegu brjefi frá 24. júní síðast liðnum hafið þjor, herra landshöfð-20 áferústl' ingi, skýrt frá því, að yfirskoðnnarmonnirnir hafi fundið það að landsreikningnum 1878, að fyrverandi sýslumanni í Árnossýslu f>. Jónssyni, er lausn fjokk frá embætti sínu C. LEIÐRJETTING. Bls. 7‘2 1. 32. a9 ofan: „almennum mannfundi“ les almonnum mann fundi undir borum himni. Hinn 14. október 1880.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.