Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 13
3
1880
Hins vegar virðist meiri hluti bœjarstjórnarinnar ekki hafa lagt þýðingu þá, sem
spurning er um, í undanfœrslu áfrýjandans fyr en á fundinum 6. ndvbr. f. á., því fyrst
á þessum fundi hefir verið ritað nokkuð í gjörðabókina um, að oddviti hafi skorað á hlut-
aðeiganda um að skrifa undir, og að hann hefði skorazt undan að gjöra það sama kvöld
En hefði moiri hluti bœjarstjórnarinnar viljað byggja ályktun sína á undanfœrslu þeirri
frá að skrifa undir gjörðabókina, er átt hafði sjer stað um íleiri mánuði, hefði átt að
geta þess í gjörðabókinni, og gefa það hlutaðeigandi bœjarfulltrúa til kynna á tilhlýðileg-
an hátt í hvert sinn,'ler liann hafði skorast undan að gegna skyldu þcirri, sem rœtt hefir
verið um, þegar þetta var gjört 6. nóvbr. f. á. hefir það, eins og að ofan er skýrt frá,
haft þá afleiðingu, að áfrýjandinn hætti við undanfœrslu sína, og skrifaði undir, þó hann
gjörði það á óreglulegan hátt.
Samkvæmt því, sem tckið er fram, verður ekki sjeð, að skyldubroti því, sem á-
frýjandinn hefir orðið sekur í, liafi verið svo varið, að það hafi gjört það nauðsynlegt, að
hann fœri úr bœjarstjórninni, og ályktun sú, sem meiri hluti bœjarstjórnarinnar gjörði á
fundinum 4. desbr. f. á. er því samkvæmt 10. gr. tilskipunar 20. apríl 1872 hjer með
úr gildi felld.
— Skýrsla um endurskoðun liinna sjerstöku íslenzku reikninga af hendi Árna
landfógeta Thorsteinssonar 1876—1879.
Skýrslur og reikningar. Innkomnir. Endur- skoðaSir. Eptir. Útkljábir. Eptir.
Skiptaskýrslur 90 90 1) 70 20
Sýslureikningar 84 84 )) 66 18
Spítalareikningar 72 64 8 46 26
Lestagjaldsrcikningar . . . . , 30 30 1) 27 3
Tollreikningar 98 98 )) 73 25
Umboðsjarðareikningar .... 103 80 23 78 25
Kirknareikningar 42 36 6 27 15
Ýmislegir reikningar 51 45 6 37 14
Aukatekjureikningar 19 19 )) 1 18
Vitagjaldsreikningar 1 1 » 1 )>
590 547 43 426 164
Koykjavík 14. janúar 1 880
A. T/wrstcinsxon.
Reikniiigax*.
Á g r i p a f reíltningum n oklc u r r a almcnningssjóða, s e m e r u
u n d i r s tj ó r n a m t m a n n s i n s inorður-og austurumdceminu.
(Framhald frá stjórnartíðindunum 1879 B., bls. 176).
IV.
Búnaðarsjóður norður- og austuramtsins á árinu 187 8.
*
13. jan.
3
14. jan.
4