Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 154
1880
144
Kr. A.
144 Flutt 470 »
a. 6. Afborgun af höfuðstól ('/i&)................... 1292 kr. »a.
b. Ársvextir af 12920 kr.............................516— 80- ^08 80
5. Kostnaður við amtsráðið.................................................. 300 »
6. Til ferðakostnaðar....................................................... 200 »
7. Ýmisleg útgjöld........................................................... 50 »
8. Eptirstöðvar............................................................ 1000 »
3828 80
25. fví næst voru yfirskoðaðir og úrskurðaðir eptirfylgjaudi sýslureikningar
a. Frá Mýrasýslu fyrir 1878. í þessum roikningi virtust 70 kr. 23 a. að vcra van-
reiknaðir og var ákveðið að leita skýrslu reikningshaldara par um.
h. Frá Barðastrandarsýslu fyrir 1878.
c. Frá sömu sýslu fyrir 1879.
d. Frá Strandasýslu fyrir 1879.
Við reikningana b—c fannst ekkert að athuga.
c. Frá Dalasj'slu fyrir 1879. lteikningur þessi hafði eigi verið endurskoðaður af
kosnum endurskoðunarmanni samkvæmt 41. gr. s.veitarstjdrnarlaganna, og var
• því ákvcðið, að hann skyldi éndursendast sýslumanni til þess að bœtt yrði úr
þcsstum galla.
f. Frá Snæfellsnos- og Hnappadalssýslu fyrir árið 1879. Við þonna reikning fannst
ýmislegt ábótavant, og var því ákveðið, að hanu skyldi sendur sýslumanni aptur
til endurbóta.
Frá Mýrasýslu og ísafjarðarsýslu voru rcikningarnir fyrir 1879 okki komnir.
26. Var rœtt um það, hvorl fella mætti burt úr sýsluvegagjaldsreikningi Barðastrandar-
sýslu eptir ósk sýslunefndarinnar nokkrar gamlar skuldir, er sumpart hvíldu á sýslu-
vegasjóðnum fyrir unnar vegabœtur, en sumpart voru útistandandi af sýsluvegagjaldi
nokkurra hreppa. En amtsráðið sá sjer ekki fcert að vcita levíi til þossa, nema að
að því leyti skuldajöfnuður gæti átt sjcr st.að.
27. Loks voru yfirfarnar útskriptir af gjörðabókum sýslunefndauna:
a. í Mýrasýslu, frá fundi 29. des. f. á.
b. - Dalasýslu frá fundi 4. mai þ. á.
c. - Snæfellsnes- og Hriappadalssýslu frá fundi 20.—22. apríl þ. á.
d. - Strandasýslu frá fundi 24. febr. og 10. júní þ. á.
e. - ísafjarðarsýslu frá fundi 4. maí þ. á.
Reglugjörð
sem fyrst um sinn á að gilda fyrir búnaðarkennslustofnun vesturamtsins í Ólafsdal,
dags. 14. ágúst 1880. (Ágrip).
1. t/r. »í Ólafsdal í Dalasýslu er sett kennslustofnun fyrir vesturamtið í jarðar-
fcekt og búfrœði eptir samningi milli amtsráðsins í vesturamtinu og eiganda jarðar þess-
ar Torfa Bjarnarsonar, or hefir á hendi alla kennslu við stofnunina og umsjón hennar».
2. f/r. «Tilgangur stofnunar þessarar er að veita ungum mönnum nœgilega kunnáttu verk-
loga og bóklega, í öllum þeim störfum, er snerta jarðarrœkt og jarðabœtur; að auka þekk-
ingu þeirra og áliuga á fraraförum í landbúnáði, og yfir höfuð venja þá við verklcgan dugnað».
3. f/r. of/ 4. r/r. innihalda almcnnar ákvarðanir um yíirumsjón amtsráðsins yfir stofu-
uninni og um skyldur kennarans. 5. t/r. ákveður, að bónarbrjef um að komast á keuslu-