Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 108

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 108
1880 98 7fi fundura bœjarstjórnarinnar, læt jeg ekki hjálíða þjónustusamlega að tjá yður til þóknan- (j, apríl. ]0grar leiðbeiningar og 'birtingar að standa, verður við úrskurð þann, som þjer hafið fellt um þetta mál 15. febrúar f. á.1 og er þar svo að orði kveðið, að bœjarfógetinn hafi rjett til að taka þátt í utkvæðagreiðslu bœjarstjórnarinnar. 72 — Brjef landshöfðingja tii stiptsyfirvaldanna um tíundarskyldu p.resta. — í lii. apríl. ])rje|i frá g. þ. m. hafa stiptsyfirvöldin skotið til úrskurðar míns eptirnefndum spurning- um prófastsins í Árnesprófastsdœmi. 1. hvort lög 12. júlí 1878 skyldi presta til að grciða lausafjártíund til kirkna og prestaekkjur til að greiða sama gjald til prests og kirkna. 2. hvort rjett sje á preslssetrum að draga frá áhöfn jarðanna sem kúgildi 1 lausa- fjárhnndrað fyrir hver 5 jarðarhundruð, án tiltits til þess, hvort prestakallið á svo mörg kúgildi á jörðunni. 3. livort leyfi það standi on öhaggað, sem geíið var í 4. gr. reglugjörðar 17. júlí 1782, til að draga undan tíund hross þau og geldfje, or fylgir sumum prestaköllum. Fyrir því er yður tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlut- aðeiganda: Við 1. Eins og það hefir verið tilgangurinn með lausafjártíundar-lögin frá 12. júlí 1878,aðgefaítarlegar fyrirskipanirum hverjir eigiaðgreiða þetta gjald, þannigsýna orðin í 1. gr. laganna, þegar þau eru borin saman við 12.gr., að allar þær undanþágur frá lausa- fjártíund, sém hin eldri löggjöf einkum 4.—6. gr. reglugjörðar 17. júlí 1782 heimilá, eru úr gildi gengnar. Jeg fæ því eigi betur sjeð, en að hin sama skylda hvíli nú á prest- um og prestaekkjum sem á öðrum til að greiða lausafjártíund. Að öðru leyti er það vitaskuld, að hlutaðeigendur geta œskt úrskurðar dómstólanna um þetta raál. Við 2. Jeg er á sama máli og stiptsyfirvöldin um það, að 8. gr. laga frá 12. júlí 1878 veiti ekki heimild til að draga frá f'ramtalinu til tíundar fieiri föst innstœðu- kúgildi, eu preslssetrinu fylgja í raun rjettri, þó þessi kúgildi sjeu færri en 1 fyrir hver 5 jarðarhundruð. Við 3. Eins og að ofan er tekið fram, má álíta, að 4. gr. reglugjörðarinnar 17. júlí 1782 sjo afmáð með lögum frá 12. júlí 1878. 73 — Brjef landshöfðingja tíl stiptsyfirvaldannn um lán handa prestakalli. — 13. apríl. gp^jr ag jiafa meg te]{jg þöknanlegt álit stiptsyfirvaldanna f brjefi frá 8. þ. m. viðvíkj- andi beiðni frá prestinum að Felli í Skagafjarðarprófastsdœmi um lán úr landssjóði til þess að þurrka upp stöðuvatn í landi prestssetursins, vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbciningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda, að jeg fellst á, að tjeð prestakall taki 300 kr. lán til hins nefnda fyrirtœkis, og að lán þetta muni geta fongizt úr landssjóði með þeim kjörum, að fyrslu 5 áriu sjeu að eins greiddir 4°/o ársvextir af því, en síðan sjeu auk vaxtanna greiddar á hvorju ári 25 kr. upp í höfuðstólinn, þannig að lánið verði að fullu endurborgað á 12 árum: 74 — Ágrip af brjefi landshöfðingja til biskups um uppbót á p r es t a kö11 um. — 13. apríl. ---------- 1) Sjá stjórnartíöimli 1879 B. 28, bls. 27—28.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.