Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 73

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 73
63 1880 ætlað, og 4. gr. veitir að eins heimild til að greiða úr landssjóði kennslukostnað þeirra 03 yfirsetukvenna, er gjöra má viss ráð fyrir, að verði skipaðar í eitthvert umdœmi. 10 m! fetta er tjáð yður, hera amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum, um leið og jeg endursendi yður viðkomandi reikning, er ekki verður borg- aður úr landssjóði. — Brjef landsliöföingja til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu um sýslu- 04 mannssetur í Skaptafellssýslu. — í þóknanlegu brjefi frá 10. þ. m. hafið þjor lö.marz herra amtmaður, sent mjer eptirrit eptir brjefi, þar sem hinn setti sýslumaður í Skapta- fellssýslu Einar Thorlacius hefir farið þess á leit, að jörðin Kirkjubœr á Síðu, sem nú í mörg ár hefir verið sýslumannssetur, en til þess er hún eptir afstöðu sinni einkar vel fallin, og verður hún laus úr ábúð frá næstkomandi fardögum, verði loigð einungis um eitt ár, eða með þeim skilmálum, að sýslumaðurinn í Skaptafellssýslu geti fengið jörð þessa til ábúðar, þegar hann œskir þess. í annan stað leggið þjer það til að Kirkjubœj- arklaustur verði gjört að föstu sýslumannssetri í Skaptafellsýslu framvegis, og að ábúð jarðarinnar frá næstkomandi fardögum verði falin hinum setta sýslumanni Einari Thor- lacius. far eð jeg er á sama máli og þjer, herra amtmaður, um það, aðjörð sú, er hjer rœðir um, sje bæði hvað afstöðu sína og ásigkomulag snertir, einkar vel fallin til að vera sýslumannssetur, og með því að álíta má tilmæli þau, sem hjer liggja fyrir frá hinum setta sýslumanni Einari Thorlacius, sem yfirlýsingu frá hans hendi, að hann að sínu leyli sje fús til frá næstkomandi fardögum að taka að sjer þessa jörð, er það hjer með sam- þykkt, að Kirkjubœjarklaustur verði framvegis sýslumannssetur fyrir Skaptafellssýslu, og að sýslumaðurinn, hver sem hann verður, taki jörðina með ákveðnum skilmálum. Að því er byggingarskilmálana snertir, verður framvegis að byggja jörðina með 340 álna landskuld, sem greiðist eptir meðalverði allra meðalverða, og er stungið upp á þessu í tillögum þeim, er hlutaðeigandi umboðsmaður samdi samkvæmt umburðarbrjefi 19. septbr. 1877 og síðan voru samþykktar af amtsráðinu og lagðar fyrir alþingi; en áður hefir landskuldin verið 402 álnir, goldnar að nokkru leyti eptir meðalverði á ullu og að nokkru leyti með 16 a. fyrir hverja alin. Hið framanskráða er hjer með tjáð yður herra amtmaður til þóknanlegrar leið- beiningar og birtingar og annara ráðstafana. — Brjef landshöfðingja til stiptsyfirvaldanna um lán tilað byggja stcinhús 05 áprestssetri. — Samkvæmt beiðni prestsins að Görðum á Akranesi og meðmælum lG.marz stiptsyfirvaldanna hefi jeg leyft, að nefnt prestakall fái lán úr viðlagasjóði að upphæð 1600 kr., til þess að byggja steinhús á prestssetrinu, og er ætlast til, að það komi í stað allra bœjarhúsa þar. Lán þetta er veitt með þeim kostum, að það endurborgist á hinum næstu 20 árum með 80 kr. árlega og ávaxtist með fjórum kr. af hundraði á ári af þeim hluta af láninu, er hvert sinn er eptir ógreiddur. J>etta er hjer með tjáð stiptsyíirvöldunum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- ingar fyrir hlutaðeiganda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.