Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 134

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 134
1880 124 11» 27. jdlí. 119 28. júlí. 120 28. júlf. Flyt 1700 kr. Ennfremur samþykkjast tillögur amtsráðsins um, að veittar verði: Hjörleifi Björnssyni frá Breiðabólsstöðum á Álptanesi til að nema búfrœði 100 — ívari Helgasyni frá Flekkuvík á Vatnsleysuströnd til að kynna sjer sjávarútveg og veiðiaðferð Norðmanna ...........................................................300 — Lopti Gíslasyni á Vatnsnesi í Grímsnesi til verkfœrakaupa...........................100 — Síra ]?orkeli Bjarnasyni á Eeynivöllum til þúfnasljettunar..........................150 — Sigurði Arngrímssyni á Stdru-Fellsöxl til verkfœrakaupa.............................100 — þórði porsteinssyui á Leirá til verkfœrakaupa ......................................100 — Einari Guðmundssyni á Heggsstöðum til verkfœrakaupa.................................100 — Síra Helga Sigurðssyni á Melum til garðyrkju ................................. . 100 — alls 2750 — Eru þá optir 783 kr 33 a. óveittir af fje því, er suðurumdœminu er ætlað af nefndri fjárveitingu og er því skotið á frest að gjöra ákvörðun um fje þetta. Um leið og jeg tjái yður þetta, herra amtmaður til þóknanlegrar leiðbeiningar og ráðstafana, sendi jeg yður hjer með 2 jarðabókarsjóðsávísanir á ofannefndar 2750 kr. Auglýsing. Samkvæmt brjofi 21. maí þ. á. frá yfirstjórn póst og telegrafmálanna auglýsist hjormeð, að lýðveldin Ecúador og Urúgúay hafi frá 1 þ. m. gengið inn í allsherjarpóst- sambandið, og að burðargjaldið til þessara landa sje hið sama og tilfœrt er bls. 22 M 48. burðargjaldsskrá þeirri, sem er til eptirsjónar á póstafgreiðslustöðum landsins á dönsku. Landshöfðinginn yfir íslandi, Keykjavík 28. júlí 1880. Hilmar Finsen. Jón Jónsson. — Brjef Iandsllöf(5ingja til amtmannsins yfir vesturvmdœminu um efling bún- aðar. — Samkvæmt tillögum amtsráðs vesturumdœmisins samþykkist hjermeð, að vest- uramtið fái 2466 kr. 67 a. af fjo því, sem með 10. gr. C 4 fjárlaganna er veitt til efl- ingar búnaði, og að helming nefndrar upphæðar verði skipt þannig milli búnaðarfjelaga og búnaðarsjóða í amtinu, að 1. búnaðarfjelag Hörðudalshrepps fái.............................100 kr. 2. búnaðarfjelag Kolbeinsstaðahrepps..............................50 — 3. búnaðarfjelagið á Skógarströnd ................................50 — 4. búnaðarfjelagið í Miklaholts- og Eyjahreppi...................100 — 5. búnaðarfjelagið í Hrannshreppi.................................50 — 6. búnaðarsjóður Vesturamtsins . ............................ 883 — 33 a. Veitingarnar handa búnaðarfjelögunum eru bundnar því skilyrði, að fjenu vorði eingöngu varið til verkfœrakaupa og til að launa búfrœðingum, en því fje, sem lagt er búnaðarsjóði Vesturamtsins skal varið eptir nánari ákvörðun amtsráðsins. Að því er snertir hinn helminginn af þcssa árs Ijárveitingu eða 1233 kr. 34 a., sem úthluta ber í vesturumdœminu, hefir meiri hluti amtsráðsins lagt það t.il, að jarð- yrkjumanni Torfa Bjarnasyni í Ólafsdal verði veitt 1000 kr. vorðlaun fyrir hina skotsku Ijái, er hann hefir innleitt hjer á landi, og að verðlaun þessi vorði greidd af fje því, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.