Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 107
Stjórnartíðindi B. 14.
97
1880
— lirief l'áðgjafans íyrir Island Ul amtmannsim yfir suður- og vesturunidœminu
um launsetts hjeraðslæknis. — Með þóknanlegu brjefi frá 10. f. m. haiið þjer,
herra landshöfðingi, sent hingað bónarbrjef, þar sem hjeraðslæknirinn í 6. læknishjeraði
íslands, porvaldur Jónsson, beiðist þess, að sjer tnegi vcitast frá 1. janúar f. á. helming-
urinn eða annar hluti af launum þeim, sem ætluð eru lækninum í 5. læknishjeraði, þar
eð honum helir verið lagt á herðar að gegna læknisstörfum í nefndu hjeraði. Fyrir því
vil jeg ekki láta hjálíða að tjá yður, herra landshöfðingi til þóknanlegrar leiðbeiningar og
birtingar, að það verður að sitja við úrskurð þann, er þjer hafið lagt á málið, og þar sem
það samkvæmt niðurlagi 3. greinar laganna frá 15. október 1875 hefir verið neitað beið-
andanum um sjerstakt endurgjald fyrir að gegna hjeraðslæknisstörfum í 5. læknisbjeraði.
— fírjef landshöfðingja tU amtmanmins yfír suður- og vesturumdœminu um sjúkra-
húslogu sveitarómaga. — Mcð brjefi frá 1. þ. mán. sögðuð þjer, herra amtmaður
mjer álit yðar um áfrýjun hreppsnefndarinnar í Mosfellshreppi á amtsúrskurði frá 11.
okt. f. á., er skyldar nefndan hrepp til að endurgjalda Seltjarnarncshreppi 57 kr. 18 aur.,
er hafa verið goldnir upp í kostnað við legu Guðmundar Gamalielssonar, á sjúkrahúsinu
í Eeykjavík, og liafði Guðmundur legið þar að ráðstöfun hlutaðeigandi hjeraðslæknis frá
17. marz til 26. apríl 1877.
fað or ljóst af skjölum þessa máls, að nefndur Guðmundur Gamalíelsson, sera
nú er dáinn, hafi verið sveitlægur í Mosfellshreppi 17. marz 1877, þcgar haun eins og
að ofan getur ura, var fiuttur á sjúkrahúsið í Eeykjavík, einnig sjest það af hinum áfrýj-
aða úrskurði, að hreppsnefndin í Seltjarnarneshreppi, er 3. maí 1877 skýrði hreppsnefnd-
inni í Mosfellshreppi frá því, að Guðmundur hefði verið fluttur á sjúkrahúsið gegn á-
byrgð hreppsnefndaroddvitans í Seltjarnarneshreppi, síðar liefir greitt nefnda fjárupphæð
som sveitarstyrk veittan hlutaðeiganda, og verð jeg að fallast á álit yðar um að styrkur
þessi hafi verið nauðsynlegur, og að Mosfellshreppur því ekki geti komizt hjá að endur-
gjalda hann Seltjarnarneshreppi. Aptur á móti heyrir sú spurning, hvort jarðeigendur
þeir, er hafa án leyfis frá hlutaðeigandi sveitarstjórn leigt Guðmundi hús i Seltjarnarness-
hreppi, eigi samkvæmt 13. gr. tilskipunar 26. maí 1863 að endurgjalda framfœrsluhreppn-
um hinn umrœdda sveitarstyrk, undir úrslit dómstólanna, en Seltjarnarnoshreppur getur
ekki verið skyldur til að fylgja fram því máli, þar eð hreppur þessi, eins og að ofan
gotur um, liefir goldið nefnda upphæð sem bráðabirgðastyrk fyrir hönd Mosfellshrepps,
og gegn endurgjaldi af hans hálfu.
Samkvæmt því, sem þannig er tekið fram, skal hinn nefndi amtsúrskurður frá
11. oktbr. f. á. hjer með staðfestur, og cr þetta tjáð yður, herra amtmaður, til þóknan-
legrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum.
— fírjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um atkvœðisrjett bœjar-
fógeta í lteykjavík. — í tilefni af erindi því, er hingað var sent með þóknanlegu
brjefi yðar, horra landshöfðingi, frá 12. jan. þ. á., og þar sem bœjarstjórn lteykjavíkur
kaupstaðar óskar úrskurðar ráðgjafans um þá spurningu, hvort bœjarfógetanum bori sam-
kvæmt lilsk. 20. apríl 1872 um bœjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík, atkvæðisrjettur á
LEIÐRJETTING. Efst á bls. !)0—96 bjer að framan er skakkt prentað númer breppstjóra-
rcglugjörðariunar „86“ í stað 6 8.
Hinn 18. jiiní 1880.
69
11. marz.
70
3. apríl.
71
6. apríl.