Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 107

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 107
Stjórnartíðindi B. 14. 97 1880 — lirief l'áðgjafans íyrir Island Ul amtmannsim yfir suður- og vesturunidœminu um launsetts hjeraðslæknis. — Með þóknanlegu brjefi frá 10. f. m. haiið þjer, herra landshöfðingi, sent hingað bónarbrjef, þar sem hjeraðslæknirinn í 6. læknishjeraði íslands, porvaldur Jónsson, beiðist þess, að sjer tnegi vcitast frá 1. janúar f. á. helming- urinn eða annar hluti af launum þeim, sem ætluð eru lækninum í 5. læknishjeraði, þar eð honum helir verið lagt á herðar að gegna læknisstörfum í nefndu hjeraði. Fyrir því vil jeg ekki láta hjálíða að tjá yður, herra landshöfðingi til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að það verður að sitja við úrskurð þann, er þjer hafið lagt á málið, og þar sem það samkvæmt niðurlagi 3. greinar laganna frá 15. október 1875 hefir verið neitað beið- andanum um sjerstakt endurgjald fyrir að gegna hjeraðslæknisstörfum í 5. læknisbjeraði. — fírjef landshöfðingja tU amtmanmins yfír suður- og vesturumdœminu um sjúkra- húslogu sveitarómaga. — Mcð brjefi frá 1. þ. mán. sögðuð þjer, herra amtmaður mjer álit yðar um áfrýjun hreppsnefndarinnar í Mosfellshreppi á amtsúrskurði frá 11. okt. f. á., er skyldar nefndan hrepp til að endurgjalda Seltjarnarncshreppi 57 kr. 18 aur., er hafa verið goldnir upp í kostnað við legu Guðmundar Gamalielssonar, á sjúkrahúsinu í Eeykjavík, og liafði Guðmundur legið þar að ráðstöfun hlutaðeigandi hjeraðslæknis frá 17. marz til 26. apríl 1877. fað or ljóst af skjölum þessa máls, að nefndur Guðmundur Gamalíelsson, sera nú er dáinn, hafi verið sveitlægur í Mosfellshreppi 17. marz 1877, þcgar haun eins og að ofan getur ura, var fiuttur á sjúkrahúsið í Eeykjavík, einnig sjest það af hinum áfrýj- aða úrskurði, að hreppsnefndin í Seltjarnarneshreppi, er 3. maí 1877 skýrði hreppsnefnd- inni í Mosfellshreppi frá því, að Guðmundur hefði verið fluttur á sjúkrahúsið gegn á- byrgð hreppsnefndaroddvitans í Seltjarnarneshreppi, síðar liefir greitt nefnda fjárupphæð som sveitarstyrk veittan hlutaðeiganda, og verð jeg að fallast á álit yðar um að styrkur þessi hafi verið nauðsynlegur, og að Mosfellshreppur því ekki geti komizt hjá að endur- gjalda hann Seltjarnarneshreppi. Aptur á móti heyrir sú spurning, hvort jarðeigendur þeir, er hafa án leyfis frá hlutaðeigandi sveitarstjórn leigt Guðmundi hús i Seltjarnarness- hreppi, eigi samkvæmt 13. gr. tilskipunar 26. maí 1863 að endurgjalda framfœrsluhreppn- um hinn umrœdda sveitarstyrk, undir úrslit dómstólanna, en Seltjarnarnoshreppur getur ekki verið skyldur til að fylgja fram því máli, þar eð hreppur þessi, eins og að ofan gotur um, liefir goldið nefnda upphæð sem bráðabirgðastyrk fyrir hönd Mosfellshrepps, og gegn endurgjaldi af hans hálfu. Samkvæmt því, sem þannig er tekið fram, skal hinn nefndi amtsúrskurður frá 11. oktbr. f. á. hjer með staðfestur, og cr þetta tjáð yður, herra amtmaður, til þóknan- legrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum. — fírjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um atkvœðisrjett bœjar- fógeta í lteykjavík. — í tilefni af erindi því, er hingað var sent með þóknanlegu brjefi yðar, horra landshöfðingi, frá 12. jan. þ. á., og þar sem bœjarstjórn lteykjavíkur kaupstaðar óskar úrskurðar ráðgjafans um þá spurningu, hvort bœjarfógetanum bori sam- kvæmt lilsk. 20. apríl 1872 um bœjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík, atkvæðisrjettur á LEIÐRJETTING. Efst á bls. !)0—96 bjer að framan er skakkt prentað númer breppstjóra- rcglugjörðariunar „86“ í stað 6 8. Hinn 18. jiiní 1880. 69 11. marz. 70 3. apríl. 71 6. apríl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.