Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 30

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 30
1880 20 2« 27. jan. 23 29. jan. 24 30. jan. 25 81. jan. amtsráðsins (sbr. 58. gr, sveitarstjárnartilskipunarinnnr), og vil jeg skora á yður, að gjöra þetta heyrum kunnugt meðal íbúa amts yðar á þann hátt, er þjer álítið hent- ugastan. í sambandi við þetta vil jeg mæiast tii þess, aö þjer, herra amtmaður, útvegið og sendið mjer svo fljátt, sem kringumstœður leyfa: 1. Tillögur hlutaðeigandi amtsráðs um, eptir hvaða hlutfalii skipta beri styrk þeim, er að ofan getur, milli hinna þriggja amta,einkum um það, livort nauðsynlegtsje í þessu efni að gjöra nokkra breyting á því hlutfalli, sem komst á með dómsmálastjdrnarbrjeíi frá 26. febr. 1870, og sem farið hefir verið eptir við skiptingu áþekks fjárstyrks, er veittur heflr verið í eldri fjárlögum. 2. Skýrslur um, lrver búnaðarfjelög og sjóðir sjeu í hverju amti um sig, svo og skýrslu um framkvæmdir þeirra og núverandi ástand, og hvort amtsráðið álíti þá hœfa til að koma til greina við skiptingu ofan umgetins fjár. 3. Uppástungu hlutaðeigandi amtsráðs um, hvo stóra upphæð að fela mogi viðkomandi fjelögum umráð yiir af allt að heimingi styrks þess, sem veittur er fyrir fjárhags- tímabilið. — Brjef landsllöfðingja til cimtmanmim yfir norður- og austurumdœminu umþing- mannaveginn yfir Vaðlaheiði. — í sambandi við auglýsingu mína um fjallvegi frá 9. nóvbr. 1876 (stjórnarlíð. s. á. B. 117) og samkvæmt tillögum amtsráðs norður- og austurumdœmisins, er hjer með ákveðið, að þingmannavegurinn yfir Vaðlaheiði skuli eptirleiðis talinn með fjallvegum þeim, sem eiga að endurbœtast á kostnað landssjóðsins samkvæmt lögum 15. okt. 1875, og verður samkvæmt skýrslu amtsráðsins að álíta, að vegur þessi liggi milli Eyjafjarðarsýslu og Júngeyjarsýslu, og ekki allur innan takmarka hinnar síðarnefndu sýslu. Jáetta er tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar. — Brjef landsliöfðingja til amtmannsins yfir norður- og austurumdœminu um vegabót á Öxnadalsheiði. — Samkvæmt tillögum yðar, herra amtmaður, í brjefi frá 11. f. m. samþykkist hjer með, að 1000 kr. af fje því, er í fjárlögunum er ætlað til fjallvega, verði varið til að halda áfram vegagjörð þeirri, er byrjuð er á Öxnadalsheiði. Býst jeg við, að þjer, herra amtmaður, hlutizt til um, að vegagjörð þessi verði svo hag- anlega og traustlega af hendi leyst, sem kostur er á. — Brjef landsllöfðingja til amtmanmins yfir norður- og austurumdœminu um virðingargjörðir í dánarbúum. — Eptir að hafa meðtekið þóknanlegt álit yðar, herra amtmaður, um fyrirspurn sýslumannsins í Húnavatnssýslu viðvíkjandi virðingum þeim, er getur um í 16. gr. laga 12. apríl 1878 um skipti á dánarbúum, fjelagsbúum, o. fl., vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda það, er nú segir: 1. ]?ar eð ákveðið er í tjeðri lagagrein, að 2 vottar þeir, er taka skulu þátt í virðingunni, skuli síðan vinna eið að virðingunni, ef þess er krafizt, getur skiptaráðandi eða hreppstjóri tekið hverja 2 góða og áreiðanlega votta, er hann vill, til slíkrar virðingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.