Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 18
1880
8
ií
a. Lánað mót veði í fasteign og 4% vöxtum . 5900 kr. » a.
b. í peningum . 376 - 54- 6276 54
2. Endurborgað af lánum einstakra manna 18/b 78 100 ))
3. Vextir til 11. júní 1878:
a. af sjóðnum 1. a. í fyrra árs reikningi 405 kr. . 162 — )) -
b. — því, sem lánað er á árinu 1877 1850 kr. 64 — 53- 226 53
4. Búnaðarskólagjald vorið 1878:
a. af Húnavatnssýslu . 225 — 29-
b. — Skagafjarðarsýslu . 239 — 62-
c. — Eyjafjarðarsýslu . 247 — 31-
d. — þúngeyjarsýslu . 219 — 77-
e. — Norðurmúlasýslu . 128 — 37 -
f. — Suðurmúlasýslu . 120 — 81 - 1181 17
Samtals 7784 24
Gjöld. Kr. A.
1. Hjor fœrist til jafnaðar endurborgað lán sjá tekjugrein 2.................. 100 »
2. Sjóður við árslok 1878;
a. lánað mót veði í fasteign og 4 B/o vöxtum .... 5800 kr. » a.
b. lánað á árinu 1878:
Kristjáni Hall á Borðeyri Vs 78 ............... 200 kr.
Tryggva Ólafssyni á Gilsá 'bh 78 ... . 200 —
Magnúsi Jónssyni gullsmið á Akureyri l9/s 78 400 —
Ólaíi Ólafssyni á Minniökrum 1,/b 78 . . . 400 — j^OO_______ »-
c. í peningum................................1 " " T 684 — 24 - 7534 24
Samtals 7784 24
EMBÆTTASKIPUN.
2. dag febri'iarmánaðar skipaði landshafðingi prestinn að Iljaltabakka sira Pál SigurBsson
til pess að vera prest Gaulverjabœjar og Villingaholts safnaða f Arnes prófastsdœmi.
ÓVEITT EMBÆTTI
a. er ráðgjafinn fyrir ísland hlutast til um voitingu á.
1, Embættið sem fyrsti kennari og forstöðumaður við gagnfrœðaskóla pann, er samkvæmt lög-
um frá 7. nóvbr. liefir verið byggður á Möðruvöllum í Hörgárdal. Embætti þessu, sem veitt verður frá
1. septbr. p. á., eru lögð 3000 kr. árslaun og leigulaus bústaður í skólanum.
2, Embættið sem annar kennari við nefndan skóla pessu embætti, sem voitt verður frá 1.
oktbr. J). á. eru lögð 2000 kr. árslaun. pess skal getið, að kennarinn mun gota fcngið 2 herbcrgi til
íbúðar í skólanum, gegn pvf að gjalda eptir [)au leigu pá, cr landshöfðingi ákvoður.
Soeki aðrir on íslondingar um embætti Jæssi, verða peir að láta bónarbrjefum sinum fylgja
tilheyrilegt vottorð um kunnáttu sína f íslenzkri tungu samkvæmt konungsúrskurðum 8. apríl 1844, 27.
marz 1857 og 8. fcbrúar 1863.
Auglýst 12. janúar 1880.
Bónarbrjcfin ciga að vera komin 25. maí 1880.
b, er landshöfðingi voitir.
Iljaltabakka prestakall í Húnavatns prófastsdœmi, metið 348 kr. 79 a., auglýst 4. fcbrúar.
Frá 1. október {>. á. mun verða settur kennari í dráttlist og verldegri og bóklegri búfrœði við
gagnfrœðaskólann á Möðruvöllum, licfir liann að launum 800 kr. á áii og nýtur [)ess utan, meðan hann
er kennari við skólann, afgjalds af heimajörðunni Möðruvöllum. Bónarbrjef ciga að vera komin fyrir
júnfmánaðarlok p. á.