Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 128
1«80
118
to? an að greiða eptirlaun þau, er veitt voru formanni hans af tekjum prestakallsins, og lagt
17. julí. yar fyrjr sjra p^j páiSSon í veitingarbrjefi hans að greiða af tekjum prestakallsins, og
með því að málið eptir því, sem þannig liggur fyrir, ekki verður útkljáð með úrskurði
mínum, eru það þjónustusamleg tilmæli mín, að stiptsyíirvöldin vildu útvega álit síra Páls
Pálssonar um hið fyrirliggjandi erindi og senda mjer það með þeim ummælum, er það
kynni að gefa tilefni til.
Hinsvegar virðist það sjálfsagt, að eptirlaun þau, sem uppgjafapresti síra Bjarna
Sveinssyni voru veitt, er hann sleppti Stafafells prestakalli, eiga að greiðast honum af
tekjum prestakallsins, þangað til málið hefir fengið fullnaðarúrlausn sína einkum með
dómi, ef hlutaðeigandi sóknarprestur skyldi ekki vilja láta sjer lynda stjórnarúrskurð þann,
er kynni að verða lagður á málið eptir nœgilegan undirbúning.
Jeg vil því hjer með biðja stiptsyfirvöldin að annast um, að eptirlaun uppgjaf-
arprestsins verði honum skilvíslega greidd af tekjum prestakallsins, þangað til spurning-
in um það er að fullu útkljáð, hvort, landssjóðurinn eigi að greiða eptirlaunin, en til
þess finnst að minnsta kosti engin beín heimild í eptirlaunalögunum.
108 — Brjef landsliöfðingja til biskups um árgjaldbrauða. — I heiðruðu brjefi frá
17. júlí. 44. þ m jiajj5 þjer> ijerra biskup, gjört þá fyrirspurn, hvort ekki sje sjálfsagt, að þær
2000 kr., sem eptir 6. gr. laga frá 27. febrúar þ. á. um skipun presíakalla eiga árlega
að greiðast til uppgjafapresta og prestaekkna í staðinn fyrir árgjald af brauðum, sam-
kvæmt 7. gr. laga frá 15. desember 1865, verði, hve nær sem þess er óskað, eptir að
nefnd lög hafa öðlazt gildi í fardögum 1881, útborgaðar fyrir það ár eptir útborgunar-
skipun landshöfðingja, og sjerstaklega svo snemma, að þeim verði úthlutað á synodus í
byrjun júlímánaðar.
Af þessu tilefni læt jeg ekki dragast að tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar,
að samkvæmt 18. gr. fjárlaganna, sbr. lpg um skipun prostakalla frá 27. febr. þ. á. er
aö vísu fullkomin heimild til aðávísa hinni umrœddu upphæð úr landssjóði fyrir'fardaga
árið 1881—1882, þegar þess er óskað, eptir að hin síðast nefndulög hafanáð gildi; en með
því upphæðin samkvæmt 6. gr. laganna kemur í staðinn fyrir árgjald það, sem eptir 7.
gr. tilskip. frá 15. desember 1865 hvílir á prestaköllunum, og með því að greiða verður
þetta árgjald fyrir yfirstandandi fardagaár, og prófastar eiga að senda það svo tímanlega
til biskups, að peningarnir sjeu komnir og geti orðið úthlutað á synodus, sem haldinn
verður í byrjun júlímánaðar 1881, fæ jeg ekki betur sjeð, en að hinum umrœddu 2000
kr. fyrir fardagaárið 1881—82 ekki verði úthlutað fyrr en eptir fardaga 1882.
IOÍ) — Brjef landshöfðiugja til stiptsyfirvalclanna um styrk tií að prenta söng-
1J. julí. j^pj.j. — Samkvæmt tillögum stiptsyfirvaldanna vil jeg hjer með af fje því, som lagt
er til vísindalegra og verklegra fyrirtœkja, veita Jónasi organista Helgasyni hjer í bœn-
um, styrk til að gefa út hepti af sönglögum og kvæðum með 3 og 4 röddum, að upp-
hæð 20 kr. fyrir hverja prentaða örk allt að 4 örkum.
fetta er tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir
hlutaðeiganda.