Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 128

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 128
1«80 118 to? an að greiða eptirlaun þau, er veitt voru formanni hans af tekjum prestakallsins, og lagt 17. julí. yar fyrjr sjra p^j páiSSon í veitingarbrjefi hans að greiða af tekjum prestakallsins, og með því að málið eptir því, sem þannig liggur fyrir, ekki verður útkljáð með úrskurði mínum, eru það þjónustusamleg tilmæli mín, að stiptsyíirvöldin vildu útvega álit síra Páls Pálssonar um hið fyrirliggjandi erindi og senda mjer það með þeim ummælum, er það kynni að gefa tilefni til. Hinsvegar virðist það sjálfsagt, að eptirlaun þau, sem uppgjafapresti síra Bjarna Sveinssyni voru veitt, er hann sleppti Stafafells prestakalli, eiga að greiðast honum af tekjum prestakallsins, þangað til málið hefir fengið fullnaðarúrlausn sína einkum með dómi, ef hlutaðeigandi sóknarprestur skyldi ekki vilja láta sjer lynda stjórnarúrskurð þann, er kynni að verða lagður á málið eptir nœgilegan undirbúning. Jeg vil því hjer með biðja stiptsyfirvöldin að annast um, að eptirlaun uppgjaf- arprestsins verði honum skilvíslega greidd af tekjum prestakallsins, þangað til spurning- in um það er að fullu útkljáð, hvort, landssjóðurinn eigi að greiða eptirlaunin, en til þess finnst að minnsta kosti engin beín heimild í eptirlaunalögunum. 108 — Brjef landsliöfðingja til biskups um árgjaldbrauða. — I heiðruðu brjefi frá 17. júlí. 44. þ m jiajj5 þjer> ijerra biskup, gjört þá fyrirspurn, hvort ekki sje sjálfsagt, að þær 2000 kr., sem eptir 6. gr. laga frá 27. febrúar þ. á. um skipun presíakalla eiga árlega að greiðast til uppgjafapresta og prestaekkna í staðinn fyrir árgjald af brauðum, sam- kvæmt 7. gr. laga frá 15. desember 1865, verði, hve nær sem þess er óskað, eptir að nefnd lög hafa öðlazt gildi í fardögum 1881, útborgaðar fyrir það ár eptir útborgunar- skipun landshöfðingja, og sjerstaklega svo snemma, að þeim verði úthlutað á synodus í byrjun júlímánaðar. Af þessu tilefni læt jeg ekki dragast að tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar, að samkvæmt 18. gr. fjárlaganna, sbr. lpg um skipun prostakalla frá 27. febr. þ. á. er aö vísu fullkomin heimild til aðávísa hinni umrœddu upphæð úr landssjóði fyrir'fardaga árið 1881—1882, þegar þess er óskað, eptir að hin síðast nefndulög hafanáð gildi; en með því upphæðin samkvæmt 6. gr. laganna kemur í staðinn fyrir árgjald það, sem eptir 7. gr. tilskip. frá 15. desember 1865 hvílir á prestaköllunum, og með því að greiða verður þetta árgjald fyrir yfirstandandi fardagaár, og prófastar eiga að senda það svo tímanlega til biskups, að peningarnir sjeu komnir og geti orðið úthlutað á synodus, sem haldinn verður í byrjun júlímánaðar 1881, fæ jeg ekki betur sjeð, en að hinum umrœddu 2000 kr. fyrir fardagaárið 1881—82 ekki verði úthlutað fyrr en eptir fardaga 1882. IOÍ) — Brjef landshöfðiugja til stiptsyfirvalclanna um styrk tií að prenta söng- 1J. julí. j^pj.j. — Samkvæmt tillögum stiptsyfirvaldanna vil jeg hjer með af fje því, som lagt er til vísindalegra og verklegra fyrirtœkja, veita Jónasi organista Helgasyni hjer í bœn- um, styrk til að gefa út hepti af sönglögum og kvæðum með 3 og 4 röddum, að upp- hæð 20 kr. fyrir hverja prentaða örk allt að 4 örkum. fetta er tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.