Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 31

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 31
21 1880 2. Borgun þá, er vottunum ber fyrir ómak sitt, ber skiptaráðanda að leggja 25 þeim út úr viðkomandi búi samkvæmt 68. gr. aukatekjureglugjörðar 10. sept. 1830. 31, jan' 3. Bók sú, er hreppstjóri á að rita í virðingargjörðirnar, skal útveguð á sama hátt og aðrar embœttisbœkur hreppstjóra samkvæmt því, er þarum mun verða fyrirskip- að í reglugjörð fyrir hreppstjóra. — Brjef landsllöfðingja til amtmannsins yfir norður- og austurumdœminu vm byggingarstceði á Mjóeyri við Eskifjörð. — Með brjefi frá 18. f. m. meðtók jeg þóknanlegt álit yðar, herra amtmaður, uin brjef sýslumannsins í Suður-Múlasýslu, þar sem hann meðal annars skýrir frá, að liann hafi veitt norskum manni borgarabrjef á Eskifirði, með því skilyrði að hann byggi þar, og í annan stað spyr, hvort hann megi leigja þessum manni hina svo kölluðu Mjóeyri, er keypt var samkvæmt konungsúrskurði 6. marz 1807, til þess að leggjast undir Eskifjarðarkaupstað, en síðan ekki hefir verið notuð. Út af þessu vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlut- aðeigöndum, að jeg finn ekkert því til fyrirstöðu, að hinum nefnda manni verði útvísað byggingarstœði á Mjóeyri. 2« 31. jan. — Brjef landsllöfðillgja til amtmannsins yfir norSur- og austurumdœminu um a f- 2J greiðslugjald af skipum. — Með brjefi frá 19. f. m. meðtók jcg þóknanlegt álit 31- Jan- yðar, herra amtraaður, um eptirnefndar tvær fyrirspurnir sj'slumannsins í Húnavatnssýslu áhrœrandi gjöld þau fyrir áteiknun skipaskjala, er getur um í aukatekjureglugjörð 10. sept. 1830 62. gr.: 1, Hvort strandsiglingaskipinu Díönu beri að greiða gjald þetta í hvert skipti og það komur við á Skagaströnd. 2, Hvort kaupskip, er eptir lcomu sína frá útlöndum hefir greitt hið umrœdda gjald, en síðan hefir verið notað til vöruílutninga hafna og sýslna á milli án þess að fara til útlanda, eigi af nýju að greiða tjeð gjald, þegar það kemur aptur til hinnar sömu sýslu úr flutningsferðum sínum. Fyrir því vil jeg tjá yður það, er nú segir til þóknanlegrar leiðbeingar og birt- ingar. Eins og þjer, herra amtmaður, hafið tekið fram, inniheldur 8. gr. laga 15. apríl 1854 hina gildandi ákvörðun um afgreiðslugjald af kaupskipum, og er þar fyrirskipað, að þegarskip hefir hafnað sig á íslandi, skulu skipsskjölin sýnd iögreglustjóranum, skal hann rita á þau, og skal þar fyrir greiða 16 sk. af lest hverri af farmrúmi skipsins, ef skipið algjörlega affermir og fermir í umdœmi sama lögreglustjóra, en affermi og fermi skipið á böfnum í ýmsum lögsagnarumdœmum, þá á að eins að greiða helming gjaldsins á hverj- um þeim stað, þar sem skipið aífermir eða fermir. Eins og nefnd lög í heild sinni að eins snerta verzlun og siglingar milli íslands og útlanda, þannig virðast einnig ofantjeð orð 8. greinar: nþegar skipið hefir hafnað sig á íslandi» að benda á, að bjer sje ein- ungis að rœða um skip, er koma frá útlöndum og sem aíferma vörur, er þau hafa flutt þaðan, eða ferma sig vörum, er þau ætla að flytja þangað, og að afgreiðslugjald það, sem spurning er um, eigi því að eins að greiða einu sinni í hverju umdœmi, er skip affermir eða fermir sig vörum til að flytja milli íslands og útlanda, jafnvel þó að skipið á þessari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.