Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 31
21
1880
2. Borgun þá, er vottunum ber fyrir ómak sitt, ber skiptaráðanda að leggja 25
þeim út úr viðkomandi búi samkvæmt 68. gr. aukatekjureglugjörðar 10. sept. 1830. 31, jan'
3. Bók sú, er hreppstjóri á að rita í virðingargjörðirnar, skal útveguð á sama
hátt og aðrar embœttisbœkur hreppstjóra samkvæmt því, er þarum mun verða fyrirskip-
að í reglugjörð fyrir hreppstjóra.
— Brjef landsllöfðingja til amtmannsins yfir norður- og austurumdœminu vm
byggingarstceði á Mjóeyri við Eskifjörð. — Með brjefi frá 18. f. m. meðtók
jeg þóknanlegt álit yðar, herra amtmaður, uin brjef sýslumannsins í Suður-Múlasýslu, þar
sem hann meðal annars skýrir frá, að liann hafi veitt norskum manni borgarabrjef á
Eskifirði, með því skilyrði að hann byggi þar, og í annan stað spyr, hvort hann megi
leigja þessum manni hina svo kölluðu Mjóeyri, er keypt var samkvæmt konungsúrskurði
6. marz 1807, til þess að leggjast undir Eskifjarðarkaupstað, en síðan ekki hefir verið
notuð.
Út af þessu vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlut-
aðeigöndum, að jeg finn ekkert því til fyrirstöðu, að hinum nefnda manni verði útvísað
byggingarstœði á Mjóeyri.
2«
31. jan.
— Brjef landsllöfðillgja til amtmannsins yfir norSur- og austurumdœminu um a f- 2J
greiðslugjald af skipum. — Með brjefi frá 19. f. m. meðtók jcg þóknanlegt álit 31- Jan-
yðar, herra amtraaður, um eptirnefndar tvær fyrirspurnir sj'slumannsins í Húnavatnssýslu
áhrœrandi gjöld þau fyrir áteiknun skipaskjala, er getur um í aukatekjureglugjörð 10. sept.
1830 62. gr.:
1, Hvort strandsiglingaskipinu Díönu beri að greiða gjald þetta í hvert skipti og
það komur við á Skagaströnd.
2, Hvort kaupskip, er eptir lcomu sína frá útlöndum hefir greitt hið umrœdda
gjald, en síðan hefir verið notað til vöruílutninga hafna og sýslna á milli án þess að fara
til útlanda, eigi af nýju að greiða tjeð gjald, þegar það kemur aptur til hinnar sömu
sýslu úr flutningsferðum sínum.
Fyrir því vil jeg tjá yður það, er nú segir til þóknanlegrar leiðbeingar og birt-
ingar.
Eins og þjer, herra amtmaður, hafið tekið fram, inniheldur 8. gr. laga 15. apríl
1854 hina gildandi ákvörðun um afgreiðslugjald af kaupskipum, og er þar fyrirskipað, að
þegarskip hefir hafnað sig á íslandi, skulu skipsskjölin sýnd iögreglustjóranum, skal hann
rita á þau, og skal þar fyrir greiða 16 sk. af lest hverri af farmrúmi skipsins, ef skipið
algjörlega affermir og fermir í umdœmi sama lögreglustjóra, en affermi og fermi skipið á
böfnum í ýmsum lögsagnarumdœmum, þá á að eins að greiða helming gjaldsins á hverj-
um þeim stað, þar sem skipið aífermir eða fermir. Eins og nefnd lög í heild sinni að
eins snerta verzlun og siglingar milli íslands og útlanda, þannig virðast einnig ofantjeð
orð 8. greinar: nþegar skipið hefir hafnað sig á íslandi» að benda á, að bjer sje ein-
ungis að rœða um skip, er koma frá útlöndum og sem aíferma vörur, er þau hafa flutt
þaðan, eða ferma sig vörum, er þau ætla að flytja þangað, og að afgreiðslugjald það, sem
spurning er um, eigi því að eins að greiða einu sinni í hverju umdœmi, er skip affermir
eða fermir sig vörum til að flytja milli íslands og útlanda, jafnvel þó að skipið á þessari