Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 118

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 118
1880 108 89 25. maí. 90 27. maí. sje fyrir fram fengið til fyrirtœkis þess, sem um er að rœða. Samfara því, sem sara- þykkið er veitt, ákveður landshöfðingi, að svo miklu loyti sem hann eptir ástœðum á- lítur rjett að styrkja fyrirtœkið, skilyrðin fyrir framkvæmd fyrirtœkisins, og hversu mikill styrkurinn skuli vera, sem til þess verði veittur úr umboðssjöði. Styrkurinn á, þegar á allt er litið, ekki að vera meiri en svo, að hann svari helming af kostnaði þoim, sem leiðir af hinu umrœdda fyrirtœki, en þó má voita, ef sjerlegar ástœður mæla með því, allt að 3/i kostnaðarins. Alstaðar, þar sem styrkur er veittur, bor að hækka landskuldina, eptir því som landshöfðingi nákvæmar tiltekur að minnsta kosti með 4 af hundraði þeirrar upphæðar, sem veitt er í styrk. Að svo miklu leyti sem slíkar jarða- bœtur hafa verið unnar af leiguliða, án þess þar til liafi vorið útvegað samþykki lands- höfðingja, verður að gjöra út um það eptir hinum almennu lögum, hvort honum verði voitt endurgjald úr umboðssjóði. 7. Umboðsmennirnir skulu skyldir til að hafa nákvæmt eptirlit með byggingar- skilmálum þeim, sem ákveðnir eru fyrir hverja einstaka þjóðjörð, og einkum ber þeim að minnsta kosti einu sinni á ári að koma á hverja þá umboðsjörð, sem þeir hafa umsjón með, sem og senda amtmanni íyrir janúarmánaðar lok skýrslu um eptirlit það, sem þeir þannig liafi haft hið liðna ár, og á sú skýrsla einkum að hljóða um þau jarðabótastörf, sem leiguliðar hafa unnið samkvæmt byggingarbrjefunum, som og allt það, sem getur verið áríðaudi að vita, til þess að geta haft rjetta hugmynd um ástand umboðsjarðanna að öllum jafnaði. Loksins læt jeg ekki hjá líða þjónustusamlega að bœta því við til þóknaulograr leiðbeiningar og frekari aðgjörða, að jeg samkvæmt tillögum yðar þar að lútandi fellst á, að eptirleiðis verði gjörður samciginlegur umboðsreikningur fyrir hvert af neðannefnd- um umboðum: a, Kirkjubœjarklaustur með Flögujörðum og þ»ykkvabœjarklaustri; b, Arnarstapa og Skógarstrandarumboð; c, Muukaþverárklausturs vestra og nyrðra hluta, og eiga þau, eins og hingað til, að heyra undir sama umboðsmann, og að undir eins og kringumstœðurnar leyfa það, neðannefndar fyrverandi spítalajarðir leggist saman við umboð þau, or nú skal greina: 1. Hörgsland saman við umboð það, sem nefnt er undir a að framan. 2. Ilallbjarnareyri saman við umboð það, sem nofnt er undir b að fraraan. 3. Möðrufell við umboð það, sem nefnt er undir c að framan. — Brjef landshöfðingja til landfógeta um lán handa stiptsyfirvöldunum.— Eptir beiðni stiptsyfirvaldanna samþykkist hjer með, að þeim verði í næstkomandi júní gjalddaga veitt 500 kr. lán úr landssjóði til þess að ondurbceta raeð þossu fje íbúðar- húsin á prostssetrinu Torfastöðum í Árnessýslu og með þeim skilyrðum, að lánið verði endurborgað á 10 árum með 50 kr. árlega, í fyrsta sinn í 11. júní gjalddaga 1881, og að þar að auki verði greiddir 4% ársvextir af því af láninu, sem í hvert sinn er óborgað. fetta er tjáð yður, herra landfógeti, til þóknanlograr leiðbeiningar, og eruð þjcr beðnir að sjá um, að gofið verði út, þogar lánsins er vitjað, reglulegt skuldabrjef fyrir því með hliðsjón ^f hjálögðu uppkasti til slíks brjefs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.