Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 105
95
1880
Tala. Munir búsins. Virbing.
Kr. Aur.
Flutt » »
D. Bús- og eldsgögn.
31.-40. (nöfn hlutanna) » »
E. Hirzlur.
41.—45. (nöfnin) » »
F. Amboð.
46.-50. (nöfnin) » »
G. Keiðskapur.
51.-60. (nöfnin) » »
H. Smiðja og smíðatól.
61.-70. Stoðji, belgur með blístru, smiðjutöng, dongslis-
hamar, klaufhamar, naglbítur, hofill, sög, nafar
I. Hús og viður.
71.—80. (nöfnin) » »
K. Ýmislegt.
81.-90. (nöfn) » »
L. Fríður peningur.
91.-100. (nöfn) » »
M. Peningar, skuldabrjcf og útistandandi skuldir.
o 1 *-H o (nöfn) » »
N. Fasteign.
105. (nafnið og dýrleikinn) » »
Samtals » »
Fleiri fjármuna var ekki sagt til.
Viðurkenndar skuldir á búinu:
1,—10. Til N. N. á N » »
Jarðarálag og opinber gjöld, »
Útfararkostnaður ekkjunnar » »
Samtals » »
Peninga þd og skuldabrjef þau, er nefnd eru að framan, tók hreppstjóri til sín,
og inunu þau send skiptaráðanda með fyrstu ferð. Hina muni búsins tekur ekkja hins
framliðna að sjer að varðveita, þangað til þeim verði ráðstafað af skiptarjetlinum.
*
* *
Hjer undir skulu rituð nöfn hreppstjóra og virðingarmanna, sömuleiðis nöfn allra
hlutaðeigandi sem viðstaddir hafa verið.
Fyrirmynd, 13. (37. gr. reglugjörðarinnar).
U ppboösgjörö.
Ár 18 . . N. dag N. mánaðar var hreppstjórinn í N. hreppi, með tilkvöddum
vottum N. og N. staddur á N. bœ, til þess samkvæmt brjefi sýslumannsins i N. sýslu,
dagsettu 8. þ. m. að halda uppboð á ýmsum munum tilheyrandi dánarbúi N. N.
80
29. apríl.