Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 184

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 184
1880 174 Samþykkt urn ýraislpg atriði, er snerta fiskiveiðar af opnum bátum og skipum í verstöðum Norðfjarðar samkvæmt lögum 14. desbr. 1877. 1. Frá 15. júlímán. til 15. október má engin leggja löðir utar í sjó en að línu þeirri or bjer segir: b, Fyrir Norðfjörð frá Barðsneshorni og í Dalatanga. 2. Enginn má hafa skelfisk til beitu. 3. Enginn má afhöfða nje slœgja fisk á sjó úti, og ekki mega þilskip, sem liggja fyrir akkeri á fjörðum, en hafa báta úti til fiskjar, gjöra það nema á landi. Komi bátur úr róðri með slœgðan fisk, skoðast liann að hafa brotið þessa grein, nema hann strax sanni og leiði votta að, að hann hafi gjört það á landi. 4. Handfœri, skötulínu og gagnvaði má hver stunda, hvar sem hann vill. 5. Allir eru skyldir að bafa bronnimark eða annað glöggt merki á uppistöðum sínum og tilkynna það hlutaðeigandi hreppsnefnd. 6. Enginn má vísvitjandi leggja línu ofan í línu annars manns. 7. Forraaður báta og skipstjóri skipa hafa að öllu leyti ábyrgð á því, ef þessi samþykkt er brotin, en aptur á móti eru einn fyrir alla og allir fyrir einn skyldir að greiða honura það tjón, er af brotinu leiðir, ef það sannast, aðþeirhafi verið brotinu sam- þykkir. 8. Hver, sem stundar fiskiveiðar á opnum skipnm í Norðfjarðarhrepp, er skyldur til að veita því nákvæma eptirtekt, hvort brotið er á móti samþykkt þessari. Hver sem kemst að því. að brotið hafi verið móti samþykktinni, skal innan þriggja sólarhringa þar frá tilkynna brotið hlutaðoigandi hreppstjóra eða sýslumanni. 9. Samþykkt þessa skal einnig hafa prentaða til útbýtingar, borgar sýslusjóður helming kostnaðarins en hinn helminginn af hlutaðeigandi sveitarsjóði. Samþykktina skal einnig birta í blaði Austanlands. 10. Kostnaður sá, sem kann að leiða af samþykkt þessari, og ekki er gjört ráð fyrir borgun hans hjer að framan, borgist af hlutaðeigandi hreppssjóð eptir úrskurði sýslu- nofndar. 11. Allir þeir, sem til úthalds liggja fyrir innan lfnu þessa, sem um er getið í 1. grein þessarar samþykktar, eru bundnir við hana, og skal hún einnig ná til smáaunglalínu- lagna þeirra, sem liggja til vers í Seloy. 12. Um sektir fyrir brot gegn þessari samþykkt fer samkvæmt 7. gr. í lögum 14. desbr. 1877, þannig að uppljóstrar maður fær l/s og 2/a í fátœkrasjóð þann, er verstöðu- samþykkt, hans er brotin. * * * Framanskrifuð samþykkt var þannig staðfest á almennum fundi í Norðfirði þann 3. júlí þ. á. og samþykkt að gilda fyrst um sinn 1 ár af sýslunefnd Suður-Múlasýslu þanu 15. september. 1880. Jón Johmen. Samþykkt þessi staðfestist hjer með af undirskrifuðum amfmanni til nð öðlast gildi, 1. dag aprílraán. 1881 og kunngjörist öllum hlutaðeigendum til eptirbreytni. Skrifstofu norður- og austuramtsins 14. desembr. 1880. Christiaussou.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.