Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 146
1880
136
it:s
c. Var ákveðið, að forseti skyldi reyna að fá brcytt þeirri bráðabirgðaákvörðun, sem
sett er í dóinsmálastjórnarbrjefi 11. desbr. 1856 um, að greiða skuli gjald úr
jafnaðarsjóði fyrir læknislyf handa liinum holdsveiku á Suðurnesjum.
d. par eð ráðinu virtist æskilegt, að einhver endir yrði gjörður á málinu um eptir-
stöðvar af kostnaði þeim í tilefni af fjárkláðanum, er fyrirfram hafði verið greidd-
ur úr jafnaðarsjóði, var forseta falið á hendur að skrifast á um málefni þetta við
landshöfðingjann, til þess að ráðið gæti síðan tekið fullnaðarákvörðun um, hvað
tiltœkilegast sje í þessu efni.
3. Sýslunefndinni í Árnessýslu var veitt leyfi til að taka 1000 króna lán, er ætti að
endurborgast úr sýslusjóði á tveim árum, til að kaupa húsnæði í skólalnisinu á Eyr-
arbakka fyrir kennslustofu lianda 20 lærisveinum, er skyldu njóta tilsagnar í gagn-
frœðum. Amtsráðið fann ekki ástœðu ti! að taka til greina beiðni, sem komið hafði
frá hreppsnefndinni í Ölvoshreppi um, að amtsráðið ckki veitti samþykki til þessarar
lántöku.
4. Viðvíkjandi beiðni um 100 kr. styrk handa alþýðuskólanum í Flensborg við Hafnar-
fjörð, var það álit ráðsins, að skóli þessi enn ekki væri komin í það horf, að hann
gæti talizt menntunarstofnun fyrir íbúa suðuramtsins yfir höfuð, og ráðið sá sjer því
ekki fœrt að veita að svo komnu hinn umbeðna styrk.
5. Amtsráðið fjellst á þann leigumála á hinni fyrverandi spítalajörð Hörgslandi, áera
hlutaðeigandi hreppsncfnd og sýslumaður höfðu stungið upp á. (Framb. síðar).
EMliÆTTASKIPUN.
Ilinn lí). dag ágústmánaðar púknaSist lians liátign konunginum allramiklilegast a8 skipa
prófast sira Daníol II a 11 il ó r s s o n ridd. af dann. til frá fardögum 1881 að vera prost Hólma
safnaðar i Suðurmúla prófastsdœmi mcð kjörum peim, er ákveðin cru í lögum 27. febr. þ. á. um sltip-
un prostakalla (A. 3).
S. d. póknaðist Iians hátign konunginum allramildilegast að skipa sira Matthías Jocli-
u m s s o n til frá fardögum 1881 að vera prcst Odda, Stórólfshvols og Keldna safnaða í Rangárvalla
prófastsdœmi með kjörum þcim, er ákveðin eru í lögum 27. fehr. p. á. um skipun prestakalla (A. 3).
Ilinn 28. dag júllmánaðar veitti landshöfðingi prestinum að Stóranúpi I Árness prófastsdœmi
sira Jóni Eiríkssyni lausn frá prestsemhœtti frá 1. septhr. p. á. með cptirlaunum samkvremt
lögum 27. fehr. p. á. um eptirlaun presta (A. 4)
Hinn 13. septembcr setti landshöfðingi fyrverandi sýslumann porstoin Jónsson til
að vcra málaflutningsmann við hinn konungloga íslcnzka landsyfirdóm frá 1. okthr. p. á., pannig, að
liann missi jafnmikils af eptirlaunum sínum, og póknun peirri nemur, er sýslun pcssari er ætluð með
9. gr. 11. 4. fjárlaganna, og var s. d. löggilding landshöfðingja frá 5. okthr. 1878 lianda Jóni ritara
Jónssyni sem settum málaflutningsmanni úr gildi numin.
HEIÐURSMERKI OG HEIÐURSGJAFIR.
Hinn 30. ágúst póknaöist lians liátign konunginum allramildilegast að sœma sýslumanninn í
Skagafjarðarsýslu Eggert Ó. Briem riddarakrossi dannehrogsorðunnar.
S. d. póknaðist hans hátign konunginum allramildilcgast að sœma hreppstjóra þorloif
Kolheinsson á Stóru-IIáoyri í Árnessýslu heiðursmerki dannebrogsmanna.
S. d. póknaðist hans liátign konunginum allramildilegast að sœma hroppstjóra Iljálmar
Ilermannsson á Rrckku í Suðurmúlasýslu heiðursmerki dannchrogsmanna.
Ilinn 30. septemhor voru af vöxtum Christians konungs hins nlunda í minningu púsundára-
hátíðarinnar samkvæmf tillögum ldutaðeigandi sýslunefnda veittar possar heiðursgjaflr fyrir framúr-
skarandi jaröahœtur:
1. Erlendi Pálmasyni á Tungunesi í Húnavatnssýslu .... 160kr.
2. Jóni Bjarnarsyni á Austvaðsholti í Rangárvallasýslu . . . 160 —