Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 146

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 146
1880 136 it:s c. Var ákveðið, að forseti skyldi reyna að fá brcytt þeirri bráðabirgðaákvörðun, sem sett er í dóinsmálastjórnarbrjefi 11. desbr. 1856 um, að greiða skuli gjald úr jafnaðarsjóði fyrir læknislyf handa liinum holdsveiku á Suðurnesjum. d. par eð ráðinu virtist æskilegt, að einhver endir yrði gjörður á málinu um eptir- stöðvar af kostnaði þeim í tilefni af fjárkláðanum, er fyrirfram hafði verið greidd- ur úr jafnaðarsjóði, var forseta falið á hendur að skrifast á um málefni þetta við landshöfðingjann, til þess að ráðið gæti síðan tekið fullnaðarákvörðun um, hvað tiltœkilegast sje í þessu efni. 3. Sýslunefndinni í Árnessýslu var veitt leyfi til að taka 1000 króna lán, er ætti að endurborgast úr sýslusjóði á tveim árum, til að kaupa húsnæði í skólalnisinu á Eyr- arbakka fyrir kennslustofu lianda 20 lærisveinum, er skyldu njóta tilsagnar í gagn- frœðum. Amtsráðið fann ekki ástœðu ti! að taka til greina beiðni, sem komið hafði frá hreppsnefndinni í Ölvoshreppi um, að amtsráðið ckki veitti samþykki til þessarar lántöku. 4. Viðvíkjandi beiðni um 100 kr. styrk handa alþýðuskólanum í Flensborg við Hafnar- fjörð, var það álit ráðsins, að skóli þessi enn ekki væri komin í það horf, að hann gæti talizt menntunarstofnun fyrir íbúa suðuramtsins yfir höfuð, og ráðið sá sjer því ekki fœrt að veita að svo komnu hinn umbeðna styrk. 5. Amtsráðið fjellst á þann leigumála á hinni fyrverandi spítalajörð Hörgslandi, áera hlutaðeigandi hreppsncfnd og sýslumaður höfðu stungið upp á. (Framb. síðar). EMliÆTTASKIPUN. Ilinn lí). dag ágústmánaðar púknaSist lians liátign konunginum allramiklilegast a8 skipa prófast sira Daníol II a 11 il ó r s s o n ridd. af dann. til frá fardögum 1881 að vera prost Hólma safnaðar i Suðurmúla prófastsdœmi mcð kjörum peim, er ákveðin cru í lögum 27. febr. þ. á. um sltip- un prostakalla (A. 3). S. d. póknaðist Iians hátign konunginum allramildilegast að skipa sira Matthías Jocli- u m s s o n til frá fardögum 1881 að vera prcst Odda, Stórólfshvols og Keldna safnaða í Rangárvalla prófastsdœmi með kjörum þcim, er ákveðin eru í lögum 27. fehr. p. á. um skipun prestakalla (A. 3). Ilinn 28. dag júllmánaðar veitti landshöfðingi prestinum að Stóranúpi I Árness prófastsdœmi sira Jóni Eiríkssyni lausn frá prestsemhœtti frá 1. septhr. p. á. með cptirlaunum samkvremt lögum 27. fehr. p. á. um eptirlaun presta (A. 4) Hinn 13. septembcr setti landshöfðingi fyrverandi sýslumann porstoin Jónsson til að vcra málaflutningsmann við hinn konungloga íslcnzka landsyfirdóm frá 1. okthr. p. á., pannig, að liann missi jafnmikils af eptirlaunum sínum, og póknun peirri nemur, er sýslun pcssari er ætluð með 9. gr. 11. 4. fjárlaganna, og var s. d. löggilding landshöfðingja frá 5. okthr. 1878 lianda Jóni ritara Jónssyni sem settum málaflutningsmanni úr gildi numin. HEIÐURSMERKI OG HEIÐURSGJAFIR. Hinn 30. ágúst póknaöist lians liátign konunginum allramildilegast að sœma sýslumanninn í Skagafjarðarsýslu Eggert Ó. Briem riddarakrossi dannehrogsorðunnar. S. d. póknaðist hans hátign konunginum allramildilcgast að sœma hreppstjóra þorloif Kolheinsson á Stóru-IIáoyri í Árnessýslu heiðursmerki dannebrogsmanna. S. d. póknaðist hans liátign konunginum allramildilegast að sœma hroppstjóra Iljálmar Ilermannsson á Rrckku í Suðurmúlasýslu heiðursmerki dannchrogsmanna. Ilinn 30. septemhor voru af vöxtum Christians konungs hins nlunda í minningu púsundára- hátíðarinnar samkvæmf tillögum ldutaðeigandi sýslunefnda veittar possar heiðursgjaflr fyrir framúr- skarandi jaröahœtur: 1. Erlendi Pálmasyni á Tungunesi í Húnavatnssýslu .... 160kr. 2. Jóni Bjarnarsyni á Austvaðsholti í Rangárvallasýslu . . . 160 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.