Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 150

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 150
1880 140 144 Staðarstaöar, Búða og Ólafsvíkur, sem snúi aptur að Bauðkollsstöðum, íiður en pósturinn, sem gengur frá Stykkishólmi til Reykjavíkur kemur á þessar póst- stöðvar. Farardegi póstsins frá Stykkishólmi til Reykjavíkur (Arnarholts í Mýra- sýslu) skal haga þannig, að pósturinn þar (o: í Arnarholti) geti náð aðalpóstin- um frá ísafirði til Reykjavíkur. b. Að frá Stað í Hrútafirði stofnist aukapóstferð til Stykkishólms, er liggi um Hjarðarholt í Dalasýslu og Breiðabólsstað á Skógarströnd. f>essi póstur skyldi fara frá Stað í Hrútafirði daginn eptir að aðajpósturinn frá Akureyri væri þangað kominn, dvelja tvo daga í Stykkishólmi og snúa síðan aptiir að Stað í Hrútafirði. foessum pósti er ætlað að taka í Hjarðarholti sendingar þær, sem komið hafa með ísafjarðarpósti og einnig aö skilja þar eptir sendingar þær, sem oiga að fara í Dala-, Barðastrandar- og ísafjarðar sýslur. 4. Eptir beiðni sýslunefndarinnar í Strandasýslu veitti amtsráðið samþykki sitt til þess, að sýslusjóður nefndrar sýslu taki lán að upphæð 300 kr. til að endurbœta sýslu- veginn milli Grœnumýrartungu og Mela í Hrútafirði, en lán þetta skyldi endur- gjaldast af vegabótagjaldi sýslunnar með 50 kr. á ári auk venjulegra vaxta. 5. Forseti tilkynnti amtsráðinu, að presturinn síra Páll Pálsson á Stafafolli liafi lýst því yfir, að hann ekki að svo komnu sjái. sjer fœrt að taka til kennslu heyrnar- og mállausa unglinga aðra en þá, sem nú'eru hjá honum. (j. Amtsráðið samþykkti, að forseti hafði á þcssu ári sumpárt greitt og sumpart lofað að greiða 150 kr. sem styrk úr jafnaðarsjóði vesturamtsiiis til kvennaskólans í Reykjavík, og veitti nefndum skóla hiun sama styrk fyrir árið 1881. 7. 1 tilefni af beiðni, er komið haföi frá sýslnnefndinni í Barðastrandarsýslu, fjellst amtsráðið’á að mæla frain með því, að næsta ár veröi lagt fje til vegabóta ,á fjallveginum yíir |>orskafjarðarheiði. Jafnframt vildi amlsráðið lýsa yfir þeirri skoðun sinni, að hin brýnasta nauðsyn bæri til að gjöra þegar á næsta sumri yfirgrips- miklar vegabœtur á Bjarnardal, sem er framhald af Bröttubrekku fjallvegi. Með tilliti til bónarbrjefs frá sýslunefndinni í Dalasýslu um áframhald vegagjörðarínnar á Laxárdalsheiði, skýrði forseti frá, að til þessa fjallvegar yrði nú í sumar varið 400 kr., sem lil þess væru veittar úr Jandssjóði, og áleit amtsráðið nauðsvnlegt, að þessari vegagjörð yrði einnig að einhverju leyti áfram haldið* næsta ár. 8. þar eð sýslunefndarmaður Helgi Helgason í Vogi hafði farið þess á leit, að vegur- inn frá Staðarhrauni að Vogi yrði gjörður að sýsluvegi, hafði um þetta verið leitað álits hlutaðeigandi sýslunefndar, en hún hafði verið því mótmælt, að bciðni þessi yrði tekin til greina, og þessu áliti sýslunefndarinnar var ámtsráðið samdóma. 9. Samkvæmt tillögum sýslunefridarinnar í Mýrasýslu ákvað amtsráðið, að hinn svo nefndi «Einkunnavegur», sem Jiggur vestan frá Langá yfir Borgarhreppinn og á sýsluveg þann, sem liggur ofan að Brákarpolli (sýsluveginn b) skuli hjer optir vera sýsluvogur. 10. Með tilliti til þcss, að sýslunefndin i Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu liafði mælt fram með þeirri beiðni hreppsbœnda í Breiðuvíkurhreppi, að ákveðinn verði sýsluveg- ur yíir nofndan hrepp endilangan ályktaði amtsráðið að leita ítarlegri upplýsinga um þenna veg, og sjerstaklega um það, hvort hreppur þessi hafi aðra vegi að amiast sem hreppsvegi en þann, sem hjer er um rœtt. 11. Eptir tillögum sýslunefndariunar í Snœfellsnes- og Hnappadalssýslu, ákvað amtsráðið að þessir tveir vegakaílar lijer eptir, skuli teljast með sýsluvegum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.