Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 150
1880
140
144
Staðarstaöar, Búða og Ólafsvíkur, sem snúi aptur að Bauðkollsstöðum, íiður en
pósturinn, sem gengur frá Stykkishólmi til Reykjavíkur kemur á þessar póst-
stöðvar. Farardegi póstsins frá Stykkishólmi til Reykjavíkur (Arnarholts í Mýra-
sýslu) skal haga þannig, að pósturinn þar (o: í Arnarholti) geti náð aðalpóstin-
um frá ísafirði til Reykjavíkur.
b. Að frá Stað í Hrútafirði stofnist aukapóstferð til Stykkishólms, er liggi um
Hjarðarholt í Dalasýslu og Breiðabólsstað á Skógarströnd. f>essi póstur skyldi
fara frá Stað í Hrútafirði daginn eptir að aðajpósturinn frá Akureyri væri
þangað kominn, dvelja tvo daga í Stykkishólmi og snúa síðan aptiir að Stað í
Hrútafirði. foessum pósti er ætlað að taka í Hjarðarholti sendingar þær, sem
komið hafa með ísafjarðarpósti og einnig aö skilja þar eptir sendingar þær, sem
oiga að fara í Dala-, Barðastrandar- og ísafjarðar sýslur.
4. Eptir beiðni sýslunefndarinnar í Strandasýslu veitti amtsráðið samþykki sitt til þess,
að sýslusjóður nefndrar sýslu taki lán að upphæð 300 kr. til að endurbœta sýslu-
veginn milli Grœnumýrartungu og Mela í Hrútafirði, en lán þetta skyldi endur-
gjaldast af vegabótagjaldi sýslunnar með 50 kr. á ári auk venjulegra vaxta.
5. Forseti tilkynnti amtsráðinu, að presturinn síra Páll Pálsson á Stafafolli liafi lýst
því yfir, að hann ekki að svo komnu sjái. sjer fœrt að taka til kennslu heyrnar- og
mállausa unglinga aðra en þá, sem nú'eru hjá honum.
(j. Amtsráðið samþykkti, að forseti hafði á þcssu ári sumpárt greitt og sumpart lofað
að greiða 150 kr. sem styrk úr jafnaðarsjóði vesturamtsiiis til kvennaskólans í
Reykjavík, og veitti nefndum skóla hiun sama styrk fyrir árið 1881.
7. 1 tilefni af beiðni, er komið haföi frá sýslnnefndinni í Barðastrandarsýslu, fjellst
amtsráðið’á að mæla frain með því, að næsta ár veröi lagt fje til vegabóta ,á
fjallveginum yíir |>orskafjarðarheiði. Jafnframt vildi amlsráðið lýsa yfir þeirri skoðun
sinni, að hin brýnasta nauðsyn bæri til að gjöra þegar á næsta sumri yfirgrips-
miklar vegabœtur á Bjarnardal, sem er framhald af Bröttubrekku fjallvegi. Með
tilliti til bónarbrjefs frá sýslunefndinni í Dalasýslu um áframhald vegagjörðarínnar
á Laxárdalsheiði, skýrði forseti frá, að til þessa fjallvegar yrði nú í sumar varið
400 kr., sem lil þess væru veittar úr Jandssjóði, og áleit amtsráðið nauðsvnlegt, að
þessari vegagjörð yrði einnig að einhverju leyti áfram haldið* næsta ár.
8. þar eð sýslunefndarmaður Helgi Helgason í Vogi hafði farið þess á leit, að vegur-
inn frá Staðarhrauni að Vogi yrði gjörður að sýsluvegi, hafði um þetta verið leitað
álits hlutaðeigandi sýslunefndar, en hún hafði verið því mótmælt, að bciðni þessi
yrði tekin til greina, og þessu áliti sýslunefndarinnar var ámtsráðið samdóma.
9. Samkvæmt tillögum sýslunefridarinnar í Mýrasýslu ákvað amtsráðið, að hinn svo
nefndi «Einkunnavegur», sem Jiggur vestan frá Langá yfir Borgarhreppinn og á
sýsluveg þann, sem liggur ofan að Brákarpolli (sýsluveginn b) skuli hjer optir vera
sýsluvogur.
10. Með tilliti til þcss, að sýslunefndin i Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu liafði mælt
fram með þeirri beiðni hreppsbœnda í Breiðuvíkurhreppi, að ákveðinn verði sýsluveg-
ur yíir nofndan hrepp endilangan ályktaði amtsráðið að leita ítarlegri upplýsinga um
þenna veg, og sjerstaklega um það, hvort hreppur þessi hafi aðra vegi að amiast
sem hreppsvegi en þann, sem hjer er um rœtt.
11. Eptir tillögum sýslunefndariunar í Snœfellsnes- og Hnappadalssýslu, ákvað amtsráðið
að þessir tveir vegakaílar lijer eptir, skuli teljast með sýsluvegum: