Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 77

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 77
67 1880 4. hver eða hverjir eru grunaðir um glœpinn, og ástœður þær, er menn byggja þenna grun á; 5. nöfnum og heimilum þeirra, sem auk eigandans eður þess, sem misgjört er við, hafa gefið eður geta gefið skýrslu um glœpinn. fessa skýrslu sendir hreppstjóri sem fyrst sýslumanni, og hefur hann, þangað til sýslumaður getur komið á staðinn, vakandi auga á hinum grunaða, en reynir samt, eins og sagt var í 8. grein, að sporna við því, að nokkuð berist hinum grunaða um það, sem hefir verið sagt um hann eður ráðstafað af hreppstjóranum. fyki það ísjárvert að fresta framkvæmdum í málinu, þangað til sýslumaður kemur að, má hreppstjóri með ráði prestsins eður annara merkra manna og í viðurvist 2 valinkunnra manna fara sjálfur til hins grunaða og bera á hann gruninn. Moðkenni hann þá það, sem borið er á hann, og komi hann fram með hina stolnu muni, eður aðra hluti, sem fengizt hafa fyrir glœp, eður hafðir hafa verið eður ætlaðir til að drýgja með afbrot, á hreppstjórinn í votta viðurvist að rita skýrslu hans um hin einstöku atvik við glœp þann, er hann hefur framið, og senda hana sem fyrst sýslumanni. J>ar að auki tekur hreppstjórinn til varðveizlu hina nefndu muni, eptir að þeir eru auðkenndir með innsiglum eður á annan hátt, svo að vottar þeir, er viðstaddir eru, síðan geti þokkt þá aptur með vissu. Ef þar í mót hinn grunaði þrætir fyrir að hafa orðið sekur í glœp þeim, sem borinn er á hann, skal hreppstjóri, ef spurning getur verið um, að sakborn- ingur hafi undir hendi hlut viðkomandi glœpnum, gefa honum kost á að fá hús sín og hirzlur rannsakaðar þegar í stað, og má þá með samþykki hlutaðeiganda húsleit fara fram á heimili hins grunaða. Vilji hinn grunaði ekki leyfa hreppstjóra að gjöra húsleit, þarf dómsúrskurðar með til þess að hún fari fram, sjá 49. gr. stjórarskrárinnar; en sjeu megnar líkur á móti hinum grunaða og þyki það nauðsynlegt að sjá um, að hann komi ekki undan stolnum raunum, eður öðrum slíkum hlutum, eður á annan hátt tálmi rann- sókninni, má hreppstjóri taka hinn grunaða fastan. í húsum þeim eða hirzlum, sem þörf þykir á að rannsaka, ber hreppstjóranum að sjá um, að ekkert raskist, fyrr en leitin fer fram; má hann því læsa þeim með innsigli sínu, setja þar vörð og gjöra aðrar ráðstafanir, sem nauðsynlegar þykja. Sje glœpur sá, er borinn er á hinn grunaða, mjög þungur, svo sem stórþjófnaður, manndráp, brenna og rán, skal hreppstjórinn, þó hinn grunaði játi það, sem borið er á hann, taka hann fastan til að varna því, að hann strjúki oður, að hann beri sig saman við þá, sem kynnu að vera í vitorði með honum. Samkvæmt 48. gr. stjórnarskráarinnar skal sjerhver sá, sem tekinn er fastur, leiddur fyr- ir dómara svo fijótt, sem auðið er. jpað er því brýn embættisskylda hreppstjórans í hvort sinn, og hann finnur tilefni til að svipta mann frelsi sínu, tafarlaust að flytja hann til sýslumanns, eða cf því verður ekki við komið, að gjöra gangskör til þoss, að sýslumað- urinn verði sem fyrst sóttur, rannsaki málið þar á staðnum og gjöri út um það, hvort hinn handsamaði skuli settur í varðhald. 10. gr. Hreppstjórinn á ekki einungis að gjöra sitt ítrasta til að koma upp um glœpa- monn þá, sem verða sekir í hans eigin sveit, en hann á einnig að gjöra það, er í hans valdi stendur, til að skýra glœpamál, sem koma fyrir í öðrum sveitum, og ber honum þegar að tilkynna sýslumanni sínum það, som bann í þossu tilliti verður áskynja, þó sveitin sje í annari sýslu. Verði honum send lýsing á manni, sem strokið hefur úr varð- haldi eður frá heimili sínu, og er grunaður um glœp, skal hann halda spurnum fyrir um slíkan mann við kirkju, í kaupstað eður á ferjustað, þar sem margir menn koma saman, 68 29. apríl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.