Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 117

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 117
107 1880 undir alþingið 1879, eptir að þessar skýrslur, að því er hin einstöku umboð snertir, þar sem ekki er skýrt ákveðið, hvað afgjald að líklegt sje, að gæti fengist af hinum einstöku jörðum, sem liggja undir sama umboð, — eru auknar með ítarlegri skýrslum, sem lands- höfðinginn mun annast um að fáist á þann hátt, sem tiltekinn er í nýnefndu umburðar- brjefi. Að svo miklu leyti sem ekki verður með þessu mdti útveguð nœgiloga nákvæm skýrsla að því er snertir einhverja einstaka umboðsjörð, skal meta hana ti! árlegs af- gjalds af tveimur búfróðum mönnum, er sýslumaður hefur þar til kvatt, og sem ekki eiga heima í þeim hrcppi, þar som um rœdd jörð liggur í. Jafnhliða hinum áðurnefndu skýrslum ber einnig að hafa tillit til þess rœktun- arástands, sem jörð sú er í, er laus er úr byggingu, það er að segja, hvort hún (jörðin) hafi batnað eða versnað síðan. 5. I\leð tilliti til aðferðar þeirrar, sem fylgja skal við byggingu þjóðjarða, skal gæta eptirfylgjandi regla: a, þegar umboðsjörð losnar úr ábúð, ber umboðsmanni að auglýsa þotta á kirkju- fundum í næstu sóknum, og víðar, eptir því, sem amtmaðnrinn fyrir skipar fyrir hvert umboð, og hvetja í auglýsingunni þá, sem hafa hug á jörðunni, að snúa sjer til hans að tilteknum tíma liðnum viðvíkjandi byggingarskilmálunum. b, Ef nú samkvæmt þessari auglýsingu einhver gefur sig fram, er umboðsmaður álítur dugandis mann og fullveðja, og sem býðst til að svara hinum árlegu jaröargjöld- um, sem amtsráðið hefir stungið upp á eða mælt fram með í skýrslurn þeim og uppá- stungum, sem getur um í 4. atriði, enda sje það boð ekki minna en álnatal það, er áð- ur hefir goldizt af jörðunni, hefir umboðsmaðurinn heimild til, sem áður, að byggja hon- um jörðina að áskyldu sámþykki amtmannsins, en þó þannig, að of fieiri jafnhœfir menn sœkjast eptir sömu jörð, þá ráði aratmaður, hvern velja skal. . c, Nú fæst ekki afgjaldsupphæð sú, sem amtsráðir hofir stuugiö upp á eða mælt, fram með, eða það komur fyrir, að nauðsynlegt þykir að lækka þá álnatölu afgjaldsins, sem hingað til hefir verið, og ber þá umboðsmanni að skýra amtmanni frá öllurn tilboð- um þeim, sem til hans hafa komið. Amtmaðurinn hefir vald til að samþykkja bygging jarðarinnar optir hinum boðnu kostum, svo framarlega sem afgjaldsupphæö sú fæst, sem hlutaðeigandi sýslunefnd hefir stungið upp á eða samþykkt. d, Að öðrum kosti leitar amtmaðurinn álits hlutaðeigandi sýslunefndar um hin gjörðu tilboð, og snndir svo landshöfðingjanum málið til úrskurðar. e, J>að skal vcra aðalregla, að byggingarbrjefin heimili leiguliðum ætílanga á- búð. En ef fyrrgreindar reglur um, hvernig byggingarskilmálarnir skuli ákveðnir, eða aðrar ástœður gjöra það ómögulegt að semja um lífstíðarábúð á einhverri jörð fyrir þá fardaga, er jörðin losnar úr byggingu, verður umboðsmaðurinn að byggja jörðina til bráðabirgða á þann hátt, sem haganlegastur er fyrir umboðssjóðinn, til dœmis með því að byggja hana að eins um eitt ár. 6. Eins og að undanförnu ber að gjöra það að skilyrði í byggingarbrjefinu fyrir þjóðjörðum, að leiguliði sje skyldur til að framkvæma árlega án þóknunar eða lin- unar í landskuldinni tilteknar jarðahœtur, er framkvæmdar verða tneð fólksafla þeim, sem til or á jörðunni. Til hinna umfangsmeiri jarðabóta, sem útheimta leigða verkamenn, og sem baka landsetanum talsverðan og sjerstakan kostnað, mun hann mcga eiga von á styrk af um- boðssjóðnum. Skilyrðið fyrir því, að slíkur styrkur veitist, er það, að samþykki landshöfðingja 8» 25. inaí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.