Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 151
141
1880
a. Vegurinn frá fjallveginum yfir Rauðaríielsheiði, sem endar á Rauðainel, yfir 144
Gerðubergs- J>verár- og Dalsmynnis lönd, þangað sem sýsluvegurinn eptir endi-
langri sýslunni, tekur við á melunum fyrir ofan Söðnlsholt.
b. Veguri,nn frá Grímsá í Miklaholtslneppi eptir Langaholti og Hofstaðahólum útað
ánni Furu í Staðarsveit, þar sem sýsluvegurinn t.ekur við.
12. Jíptir tillögum sýslunefndarinnar í Barðastrandarsýslu ákvað amtsráöið enn fremur, að
þessir tveir vegir framvegis skuli teljast með sýsluvegum.
a. Vegarkaflinn af sýsluveginum »á» milli Hríshóls og Beruljarðar, út yfir Barma-
hlíð, og eptir Reykjane.si sunnanverðu, sem leið liggur að Stað á Reykjanesi.
b. Vegurinn yfir fjallið Hálfdán, frá Bíldudal ofan í Talknafjörð og inn mcð honum
norðanverðum, fyrir fjarðarbotninn, og neðau svo kallaða Hálsgötu, yfir Höfðadal
og Mikladal, sem leið liggur að Geirseyri,
þar á mót fann amtsráðið ekki ástœðu til að fallast á þá uppástungu sömu
sýslunefndar, að gjöra að sýsluvegi vegarkaflann af sýsluveginum »a» við Nes-
hyrnu í Geiradalshreppi upp með lilíðinni, með bæjunum Litlu-Brekku og Bakka,
að Valshamri, þangað sem sýsluvegurinn c ylir Tröllatúnguheiði byrjar.
13. Amtsráöið ákvað að leita ítarlegri upplýsinga í tilefni af umkvörtun hreppsnefndar-
innar í Helgafellssveit yfir því, aö sýslunefndin hafði látið gjöra aukaveg í Stykkis-
hólrni af plássinu uppað liúsi prófastsins og þaðan að veitíngahúsinu, án þess aö
gætt hafi verið þess, sem fyrirskipað er í 16 gr. sveitarstjórnarlaganna og 3. gr. í
tilsk 15. marz 1861.
14. Amtsráðið veitti Jpórði Jónssyni fyrrum að Vatni í Haukadal, nú á Smyrlhóli, 14
kr. úr jafnaðarsjóði, sem viðbót við kaup þaö, er honum hafði verið á sínum tíma
greitt fyrir að vera í Hvítáiverði 1875, en liann haföi fœrt sönnur á, að kaup hans
þá heföi verið vanreiknað.
15. Syslunefndin í Barðastrandarsýslu hafði farið þoss á leit, að amlsráöið samþykkti að
verja mætti sýsluvegagjaldi Flateyjaihrepps fyrir árið 1878, að upphæð 61 kr. 56a.,
til þess aö bœta skipa- og bátaleiðir í hreppnum og eíla þar með samgörigur
og fjelagsskap. Fi) eptir hinum gildandi lögum, einkum 4. gr. í lögurn um vegina á
íslandi 15. okt. 1875, áleit amtsráðið sig ekki hafa heimild til aö veita hiö umboðna
samþykki; en fann jafnframt ástœðu til að benda sýslunefndinni á, að húu optir 39.
grein sveitarstjórnarJáganna, tölulið 1., virðist hafa leyfi til að greiða úr sýslusjóði (af
hinu niður jalnaða sýslusjóðsgjaldi) það fje, er útheimtist til þeirra ráðstafana, er hún
álítur nauösyulegar í binu umrœdda tilliti, að minnsta kosti að því er snertir lend-
íngar í hroppnum.
16. Útaf beipni sýslunefndarinnar í Dalasýslu ura að fá sem fyrst reglugjörö þá, sem um
er rœtt í 15, gr. sveitarstjórnarlaganna, ákvaö amtsráöíð að hreifa þossu máli við
landshöfðingja.
17. í tilefni af uppástungu sýslunefndarinnar í Barðastrandarsýslu um, að okkjunni
Krístínu Guðinundsdóttur á Króki í Dalahreppi mætti veitast úr sýslusjdði 20 kr.
árleg viðurkenning fyrir langa og ötula þjónustu sem yfirsctukona í sýslunni, ákvað
amlsráðið, að upphæð þessi mætti veilast lienni fyrir yfirstandaudi ár, en að það
yrði að vcra komið undir nýrri ákvörðun, hvort hún eptirleiðis geti fongið áþekkan
styrk, og yrðu þar uin að fraiu koma nýjar tillögur í hvert skipti.
18 Forseti lagði fram brjef landshöfðingjans dags 27. jan. þ á., þar sem beðið er 11 m