Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 151

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 151
141 1880 a. Vegurinn frá fjallveginum yfir Rauðaríielsheiði, sem endar á Rauðainel, yfir 144 Gerðubergs- J>verár- og Dalsmynnis lönd, þangað sem sýsluvegurinn eptir endi- langri sýslunni, tekur við á melunum fyrir ofan Söðnlsholt. b. Veguri,nn frá Grímsá í Miklaholtslneppi eptir Langaholti og Hofstaðahólum útað ánni Furu í Staðarsveit, þar sem sýsluvegurinn t.ekur við. 12. Jíptir tillögum sýslunefndarinnar í Barðastrandarsýslu ákvað amtsráöið enn fremur, að þessir tveir vegir framvegis skuli teljast með sýsluvegum. a. Vegarkaflinn af sýsluveginum »á» milli Hríshóls og Beruljarðar, út yfir Barma- hlíð, og eptir Reykjane.si sunnanverðu, sem leið liggur að Stað á Reykjanesi. b. Vegurinn yfir fjallið Hálfdán, frá Bíldudal ofan í Talknafjörð og inn mcð honum norðanverðum, fyrir fjarðarbotninn, og neðau svo kallaða Hálsgötu, yfir Höfðadal og Mikladal, sem leið liggur að Geirseyri, þar á mót fann amtsráðið ekki ástœðu til að fallast á þá uppástungu sömu sýslunefndar, að gjöra að sýsluvegi vegarkaflann af sýsluveginum »a» við Nes- hyrnu í Geiradalshreppi upp með lilíðinni, með bæjunum Litlu-Brekku og Bakka, að Valshamri, þangað sem sýsluvegurinn c ylir Tröllatúnguheiði byrjar. 13. Amtsráöið ákvað að leita ítarlegri upplýsinga í tilefni af umkvörtun hreppsnefndar- innar í Helgafellssveit yfir því, aö sýslunefndin hafði látið gjöra aukaveg í Stykkis- hólrni af plássinu uppað liúsi prófastsins og þaðan að veitíngahúsinu, án þess aö gætt hafi verið þess, sem fyrirskipað er í 16 gr. sveitarstjórnarlaganna og 3. gr. í tilsk 15. marz 1861. 14. Amtsráðið veitti Jpórði Jónssyni fyrrum að Vatni í Haukadal, nú á Smyrlhóli, 14 kr. úr jafnaðarsjóði, sem viðbót við kaup þaö, er honum hafði verið á sínum tíma greitt fyrir að vera í Hvítáiverði 1875, en liann haföi fœrt sönnur á, að kaup hans þá heföi verið vanreiknað. 15. Syslunefndin í Barðastrandarsýslu hafði farið þoss á leit, að amlsráöið samþykkti að verja mætti sýsluvegagjaldi Flateyjaihrepps fyrir árið 1878, að upphæð 61 kr. 56a., til þess aö bœta skipa- og bátaleiðir í hreppnum og eíla þar með samgörigur og fjelagsskap. Fi) eptir hinum gildandi lögum, einkum 4. gr. í lögurn um vegina á íslandi 15. okt. 1875, áleit amtsráðið sig ekki hafa heimild til aö veita hiö umboðna samþykki; en fann jafnframt ástœðu til að benda sýslunefndinni á, að húu optir 39. grein sveitarstjórnarJáganna, tölulið 1., virðist hafa leyfi til að greiða úr sýslusjóði (af hinu niður jalnaða sýslusjóðsgjaldi) það fje, er útheimtist til þeirra ráðstafana, er hún álítur nauösyulegar í binu umrœdda tilliti, að minnsta kosti að því er snertir lend- íngar í hroppnum. 16. Útaf beipni sýslunefndarinnar í Dalasýslu ura að fá sem fyrst reglugjörö þá, sem um er rœtt í 15, gr. sveitarstjórnarlaganna, ákvaö amtsráöíð að hreifa þossu máli við landshöfðingja. 17. í tilefni af uppástungu sýslunefndarinnar í Barðastrandarsýslu um, að okkjunni Krístínu Guðinundsdóttur á Króki í Dalahreppi mætti veitast úr sýslusjdði 20 kr. árleg viðurkenning fyrir langa og ötula þjónustu sem yfirsctukona í sýslunni, ákvað amlsráðið, að upphæð þessi mætti veilast lienni fyrir yfirstandaudi ár, en að það yrði að vcra komið undir nýrri ákvörðun, hvort hún eptirleiðis geti fongið áþekkan styrk, og yrðu þar uin að fraiu koma nýjar tillögur í hvert skipti. 18 Forseti lagði fram brjef landshöfðingjans dags 27. jan. þ á., þar sem beðið er 11 m
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.