Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 66

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 66
1880 56 53 31. marz því, að tölunni í hverri af þessum töflum beri saman við fólksfjöldann eptir hropp- stjóraskýrslunum. 3. í töflunni nr. 3 skal engan tilgreina nema á einum stað, en telja skal hvern einn í þeim íiokki, sem heizti atvinnuvegur hans hoyrir undir; þó bóndi t. a. m. sje smið- ur, eða rói til fiskjar á vertíðum, skal samt telja hann í 4. grein, ef kvikfjarrœkt er helzti atvinnuvegur hans. í dálkinn A. skal telja hvern þanu, sem stendur fyrir atvinnuvegi, hvort það er karl eða kona, en í dálkinn B. alla aðra sem hafa fram- fœrslu af atvinnuvegum, þó svo, að í seinni dálkinum, þar sem «Hjú» er ritað yiir, skal einungis telja vinnuhjú. 4. Ekkjur eða stúlkur, sem halda áfram atvinnuvegi manna sinna eða feðra cða hafa annan atvinnuveg sjer, skal telja í dálkinum A. í 3. töfiu. 5. Haíi kona manns sjerstakan atvinnuveg, annan en maðurinn (t. a. m. yfirsetukonur) skal hún talin í dálkinum A í þeim flokki, sem atvinnuvegur hennar heyrir undir, og skal henni þá sleppt í dálkinum B. tí. £>ótt eigi sjo þess getið í hreppstjóra skýrslunum, á hvcrju einhver liíi, skal þó eigi þegar telja hann í 10. flokk með þeim, sem ekki liafa ákveðinn atvinnuveg, heldur skal þess nákvæmlega gætt, hvort eigi megi telja hann í einhverjum af hinum flokk- unum; svo er t. a. m. um konu, sem skilin er við mann sinn, en lifir þó einkum af styrk þeim, sem maðurinn veitir henni, að hana skal telja í dálkinum B. í þeim flokki, þar sem maður hennar er. 7. fegar prestur er búinn að semja sóknatöflurnar, skal hann senda þær prófastinum i prófastsdœminu ásamt hreppstjóraskýrslunum, sem hann hefir haft fyrir sjer. Ber prófastinum að gæta að, hvort gallar sjeu á töflunum, og sjeu þeir, skal hann senda þær aptur prestinum til leiðrjettingar; einkum skal prófastur sjá um, að tölunum í sóknatöfiunum nr. 1 og 3 beri saman sín á milli og við fóikstöluna eptir hrepp- stjóraskýrslunum. þ>ví næst skal hann senda sóknatöllurnar og hreppstjóraskýrslurn- ar úr öllu prófastsdœmi sínu ásamt töflunum yfir sóknir sjálfs hans og uppskript á sóknunum í prófastsdœminu hið bráðasta til landshöfðingja, en eigi þarf hann að búa til töflur yfir allt prófastsdœmið eptir sóknatöfiunum. 54 — Eyðublöðin undir *shýrslur um fólhstal 1. dag ohtóberm. 1880» innihalda þossa 31. marz. jjaga 0g d^lka: 1. Bœjanöfn og húsa. 2. Tala heimilanna á hverjum bœ cða í hverju húsi. 3. Númer. 4. Full nöfn allra heimamanna á hverjum bœ eða í hverju húsi. Oskírð börn tilfœrast á þann hátt, að sagt sje til kyns barnsins (óskírður drongur eða óskírð stúlka). 5. Kyn, karlkyn (K) eða kvonnkyn (Kv). 6. Aldur hvers oins; að eins full aldursár skulu mcö talin. Börn, sem oru á fyrsta árinu tilfœrast sem «eigi ársgöraul». 7. Gipt (G.) ógipt (Ó.), ekkja (E.) oða skilið úr hjónabandi (S.). 8. Trúarbrögð. 9. Eœðingarstaður (sókn og amt, eða land, ef fœddur er utau íslands). 10. Staða á hoimilinu, húsbóndi, húsmóðir, börn, ættfólk, hjú, mcnn til liúsa á heimilinu, nafnbót, embætti, starf, atvinnuvegur, eða á hverju þcir lifa, cðahvortþeir eru á sveit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.